Norðri - 10.12.1859, Blaðsíða 3

Norðri - 10.12.1859, Blaðsíða 3
115 þ»í. þab sem lijer er hðfuí)atri&iS er þetfa: hvort þú villt vera í húsi hjá okkur börnuni þínum, og hvort þú hjer eptir villt ganga okknr í föhnr stah?41 Pjetur varö nokkuð úrór, er hann heyrði þessi orð, en er hinn hrettí tali, tók hann svo til máls: Agæti herra! Svipur yðar sýnir, afe þjer sjeufe valmenni og riljife ekkert þafe afe haf- ast er hryggt geti mig á elliárunt tnínum. þó höfum viö, enn sem komife er, sro lítil kynni itvor af öferum, afe jeg veit ekki nafn yöar, og getur tnafeur þó ajtlrei þekkt þann ntann ofvel, sem raafeur ætlar afe binda vife shkan fjelagsskap. Satt er þafe svarafei hinn , en aldrei lærir mafeur ntann afe þekkja til fulls. Jeg lieiti Karl, en þú mátt ekki kalla mig annafe en son þinn, og sem sonur þinn ætla jeg aö búa mig uttdir ókomna tímanti, og láta rnjer mest arint ttm þafe, afe gjöra æfidaga þína giefeilega. Oldungurinn rjetti Karli höndina og þannig voru kaupin gjörfe. Nú barst sú fregn vífes vegar mefe sjónum, afe hinn roskni og ötuli hafnsögumafeur Pjetur s e hættur öllum sjóferömn, afe hann sjáist nú aldrei utanskerja og fytgi nú ekjé lengttr skip- utn til liafna. Kom mönnum þafe nokkufe á ó- vart, en þó hitt öilu meira, afe f stafe skála þess, cr Pjelitr haffei búife í a!la æfi, var ntí kotnife stórt og' fagnrt hús, umgift af laufgufeuin tijám, er veittu skjól lyrir vindi og forsælu gegn sólar- avFiitanutn, en frá itúsinu og nifeur til sjáfar gekk skrauilegur aldingarfeur. Margt tiilufeu tneitn lijer um. en öUum bar saman ura þafe, afe til Pjeturs væri kominn ókunnugur maöur, er heffei tekife sjer bólfestn hjá honum, og afe liann væri sá, sem gjört heifei þar allar þessar nýhreyiingisr. Nokkur ár voru lifein /rá því, er Pjetur tók viö þeim Karli. Áldrei haffi iiann iferast þess, afe hann Ijct þafe eptir þelíii. Hann ttnni þeim af heilum hug, enda þjónufeu þau honurn og önn- ufeust iiann, sem föfeur sinn. Opt bar þafe vife, afe hann grjet glefeitárum yfir því, iiversu ástúfe- leg Gústa var hontim, því luín aufesýndi hormm alla þá hlífeu, sem hún haffei til. Aldrei sá held- ur Karl eptir því, afe liann tólc sjer bustafe á út- skaga þessum, því væri nokkurstafear unnt afe sætta sig vife mennina, þá varþafeþar; þar sem engin vje'abrögfe umkringdu hann, þar sem öf- undin náfei eigi til hans, og þar sem hatur og rnannvonzka ekki tóku á sig flærfear og smjafeurs liami. Hjer var þafe, afe hin óltalega endunninn- ing umlifena tímans rjenafei afe nokkru leyti, þó hún eyddistieigi mefe öllu. þegar Karl gekk ura aldingarfe sinn, og honum varfe litife á blómreit- ina og eikurnar allaufgafear, sem hann liaffei alife upp, þá játafei hann mefe sjálfum sjer, að menn- jrnir gæli þó gjört grjóturfeir og graslausa bletti vel vifeunanlega. Gústa var orfein stór vexti og allra meyja frífeust sýnum, knrteys og vel afe ,- jer. Heimirin mefe öllutn sínum glaunt og giefi þekkti \ hún ekki, en liffei glöfe og ánægfe í íánienninu; ! og ekki gat hún ímyndafe sjer annafe skemmti- legra, en afe fá afe koma út á sjóinn mefe afa sín- nin og föfeur og sækja þangafe íiskinn, er hún sffean matroiddi handa þcim, þrgar í land var koinífe. llinn gamli inafeur varfe sem ungur í annafe sinn. „Hver nnmdi hafa spáö mjer þess- um glefeidöaum? sagfei, hann stundum“. Einn stóö ieg uppí, sem erenihrfslan þarna á klettunum, er bognar fyrir vindinum, en nú á jeg gófe börn, setn annast mig, þegar óvefeursdagarnir koma. Kari blcssafei einnig þá stund, er hann steig fyrst fæti inn í hús þetta; því þar minnkafei hans beiska og hulda sorg: þar lifnafei aptur hjá hon- um trúin á rjettvísi og dyggfc. „Hver mundi hafa spáfe mjer — sagfei hann — afe jeg á eyfei- klettum Noregs mundi apiur fá ást á mönnum; afe jeg þar mundi finna þafe hjarta, er geymdi í sjer vináttu og dyggfe, án þess afe vera meingaö hatri og öfund. Nei! þafe er ekki of djúpt tek- ife í árinni þó jeg segi, afe í kotunum búi menn, en í liöilunum villudýr“. þannig talafei Karl stund- um, en þafe kom þu sjaldnar afe, sem hann var þar lengur; og þegar hann þá sá elsku og um- hyggju dóttur sinnar og gæzku gamla rnannsins, þá var aufesjefe aö honum varfe hughægra, og hjarta hans varfe snortib af glefei. Gústa haffei engan gntn af, og grenzlafeist aidrei eptir því, hvafe drifife heffei á daga föfeur síns. Hún var enn þá ol' nng til þess , 02 ljet optast lenda vib glefei og gatnan. þó Ijet faf ir liennar liana snemma la;ra afe þekkja þafe, sem fagurt er og srott. Hann Ijet hana lesa gófear bækur, sem lögufeu og bættu smekk herinar. A daginri hljóp stúlka þessi, Ijett eins og unglamb um klettana stein af steini, efcii stýrfei bátnum sínuni mdli skerjanna 02 inn- an um bofeana. A kvöldin liek hún á hljóffæri, 02 gjörfei þafe afcdáanlega vel, eía las einhverja trófea og frófelega hók fyrir föfeur sínum, og var þab unun afe heyra. Svona leifc hvert árife af öferu, leifc þeim öllum vel þar í húsinuy og sjald- an komu þunglyndisköstiri afe Karli, nema efsvo bar vife, afe stórviferi gjörfei og sjáfarrót væri inikife og þrumugarigur, þá vildi hann helzt sitja aleinn úti og þótti gaman, afe eldingarnar ljeki um sig. þegar þetta kom afe, sat Gústa mefe tárin í aueunum hjá aia sínum, hu^gafei hann hana þá mefe blífctim orfcum og sagfei: „Yertu óhrædd barnife gott. Gufe varfeyeitir hann föfeur þinn ; þafc er svo sjal-dan sem þetta kemur afe honum, Mun- ur er þetta hjá því sem áfeur var, en þá varstu svo un2, afe þú tókst ekkert eptir því. Opt var jeg mefc þungu skapi af því, hversu sorgbitinn hann var, einkum þegar jeg heyroi um nætur, ab hann stnndi þungan og gat ekki soíife. þá bafe jeg gufc afe glefeja sálit hans, og lof sje gufci, sem heyrt hefir bæn mína, því nú koma þessi þunglyndisköst svo sjaldan afe honum. það er einna helzt þegar stormar og illviferi ganga. En vertu hnghraust dóttir! þessar stundir er stutt- ar móti þeim, er hann litir glafenr og ánægfur hjá okkur. þú ert þafe, sem fitt nú afe glefeja liann; bættu því ekki á sorgir bans mefe óglefei þinni; sú tífe rnun koma, afe hann mun sitja kyrr inni hjá okkur, þó hann heyri iliviferin geysa fyr- ir után“. Gústa hjet afe gjöra allt sem í hennar valdi stæfei til þess afe eyfca sorg sinni, en gat þó nauinast dttlife hana, cr fafcir hci.nar kom inn

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.