Norðri - 10.12.1859, Blaðsíða 7

Norðri - 10.12.1859, Blaðsíða 7
119 þrí aíi kaupa ritiíi ab því ver?)i framlwldi&. Hinn j sami maíiur heíir nú á næstlifenu vori gefib út Nýja sumargjöf, sem hjer er nefnd ab framan, og er þetta rit einnig svo úr garbi gjört, ab þab gjörir honum sóina, og er fróblegt og skemmti- legt; pappír og prent er ágætlega vandab, mál- ib gott og lipurt og þar ab auki eru myndir í bókinni sem prýba hana mikib. Af efninu í bok þessari viljum vjer einkum tilnefna: Hólmgöng- una, áhrif ljóssins í grös; og hinar sagnafræbis- legu frásögur: Jóhanna D’ Arc; unninn Mikligarb- ur og bardaginn vib Lúzen eba fa.ll Gústafs A- dólfs; líka eru bæbi dæmisögurnar og smásögurnar vel valdar og snoturlega orbabar. Bók þessi, sem er 8J örk í stóru átta blaba broti og meb mynd- um kostar ekki nerna 48 sk. og er þab gott verb. Vjer viljum óska þess, ab Páll Sveinsson gæti haft svo niikiun liag af þessari sumargjöf sinni handa oss Islendingum, ab hann yrbi fær um ab gefa oss þvílfkt rit vib hverja sumarbyrjun, og þegar gætt er ab, hve sjaldsjenar eru bækurmeb snotrum myndum hjer hjá oss, golum vjer eigi annab ætlaö en þab verbi. Konrábs saga keisarasonar, cr fór til Ormalands, er hinn sami mabur helir einnig gef- út í ár, er einungis nokkru nýt, eins og mikill fjöldi af þess konar riddarasögum, ab máliiiu til; og vjer getum eigi neitab því, ab oss virbist hún meb hinum Iakari ab efninu til. þess konar sög- ur ætti ab gefa út margar í einu og selja þær fyrir sem lægst verb, svo aimenningur gæti feng- ib þær sem ódýrast. (Absent). Ab Múla í Abalreykjadal var jarb- settur þann 16. dag nóvembermánabar næstlibna presturinn Skúli Tótnasson, scm þar hafbi prest- ur verib 42 ár. Ab tilmælum náunga var af þjóbhaganum Egli Halldórssyni á Laxamýri gjörbur kross af tini til ab leggja á líkkistuna og þetta grafib á: „Hjer á hinnstan holdi bústab Skúli prestur Tómasson, fæddur 9. Júní 1775, dáinn 31. Okt. 1859; hann lifbi í sama hjónabandi 61 ár og í prestlegri stjett jafnlengi. Fribsamur lifbi í fribi dó, hjá fribarins gubi líf sjer bjó.“ Hins framlibna hafa 2 hagorbir minnst á þessa leib: 1. Skarb varb svart fur skildi björtum ský dimm sorga rænu borga glaba er fela glebi sólu gráta Skúla lát í Múla; í þeim víst alls margir misstu mæring presta athvarf bezta. Fribarins gub æ fribi’ og glebji fribelskanda síns þjóns anda. Simeon forbum sá inn gamli sagbi’ og góbi, er frelsi þjóba hafbi sjeb, og barnib blífca bar á höndum, glatr í anda : „Láttu þjón þinn ijúfi Drottinn lífs af svibi fara í fribi bjálp því sjeb þá hef eg er býbur, heimsals þjófca fabírinn gófci.“ Eins er Skúli síra inn sæli í sælum fribi lífs af miíi lifcinn heim til l fsitis föbur langaldratr heims frá gangi; eilíf hvar sá upp fær skera í útvaldra fiokk’ ótaldra nábrík laun, af náb er þjónum nýtum trúum gub útbýtir. J. Y. 2. Skarb er for skildi orfcib Skúli þá dó frá Múla prestur, þar margir misstu mesta rábtraust og bezta. Fyrirmynd fegurst var hann fagurt sibferbi laga, öldunga vorrar aldar einstakan ab því meina. J. P. 26. Apríl næstlibinn andafcist húsfrú þrúb- ur Siglúsdóttir frá Arnarnesi í Kelduhverfi 76 ára ab aldri. Hún var ekkja eptir sjera Stephán sál. þórarinsson, sem fyrst vígblst ab Garti f Kelduhverfi, og fluttist þatan ab Eyjardalsá, sífc- an ab Barfci í Fljótum og loksins afc Skinnastafc og deybi þar 29. febrúar 1849; hann var alls prestur 40 ár. Foreldrar húsfrú þrúbar voru: sjera Vigfús Björnsson, fyrst prestur afc Skinna- stab, sífcan ab Garbi, og húsfrú Gufclaug Andres- dóttir ættufc af Sufcurlandi. þegar húsfrú þrúb- ur vár orfcin ekkja, fór hún til sonar síns snikk- ara þórarins Stefanssonar á Amarnesi og dvaldi hjá honum til dauUtdags. Annar sonur liennar,

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.