Norðri - 10.12.1859, Blaðsíða 4

Norðri - 10.12.1859, Blaðsíða 4
116 ‘ aptur, og er hann sá þaS, ilSraísist hann þess meh sjálfum sjer, aí) hann skyldi hryggja svo gott barn, og einsetti sjer aíi sigrast á þunglyndi sínu, er þannig angra?)i þá, sem honum voru kærastir. f>a& var eitt vor f aprílmánubi, deginum ept- ir hinn 19. afmælisdag Gústu, ab hún sat til ann- arár handar fó&ur sínum; hann var í þungu skapi og gaf þvf lítinn gaum, þú hún reyndi á allar lundir ab glebja hann meh söng og hlió&færa- slætti. Afi hennar var einnig áhyggjufullur og leit ö&ruhverju út á sjóinn. Veöri?) var tnikiö. „Svona var í gær og svona er aptur í dag,“ sag&i Karl, og lag&i höndina á brjóst sjer. „Hvassir ætla þeir ab ver&a fyrstu dagarnir af nýja árinu þínu, Gú«ta mín“I „Fabir minn“, sag&i hún, „láttu vindinn þjóta fyrir utan, og hugsabu ekki um hann. Vi& megum vera óhult þar sem vib erum, og getum horft út á hafiö, hversu ólgandi sem þaí) sýnist“. „At sönnu megum vi& vera ó- hult, en þó getur þa& ekki annaí) en runnibokk- ur til rifja, ab hugsa til þeirra sem nú eru á sjón- um í þessu ógna ve&ri. Til einskis er þeim ab horfa eptir hafnsögumönnnm, enginn þorir út á sjóinn í þessu ve&ri, og jeg tel þá af, sem nú ern lijer skammt undan Iandi“. „Gufi mun gæta þeirra. mælti Gústa, og þurrkabi tárin af kinn- um sjer; síban þagna&i hún, og allt varb hljótt í liúsinu. (Framhaldib síbar). Frjettir. Vtlcndar. þar sem vjer seinast töldum hin- ar útlendu frjettir e&ur hin helztu atribi þeirra eptir dagblöbum Ðana, áttum vjer eptirab minn- á Ðanmörk, og Ijetum vjer þa& þá hjálíba, og hugbum nokkub verulegt og sögulegt mundi vib bætast, en þetta er e’nn ekki or&if). Síban af) Skírnir hætti a& segja vibskiptasögu Ðanastjórn- ar vib hertogadæmin og allsherjarþing þjó&verja f Frakkafurfi, hefir ekki enn gjörzt neitt merki- legt í því máli; stjórnin neyddist ab lyktum til ab nema alríkisskrána úr lögum fyrir hertoga- dæmin, og er því allsherjarþing Dana, sem nú kom saman í haust, næsta þunnskipab, er full- trúana vantar frá Holtsetalandi og Láinborg. Fyr- ir þetta þing lag&i nú stjórnin öll þau skjöl er milli höfbn farib hennar og þýzku ríkjanna, og er þa& löng raunasaga, og virbast hinir dönsku stjórn- endur, stjórnarvitringar og sendiherrar hafa orb- i& mjög nndir f skiptunum, því þeir hafa lát- ib þokast fet fyrir fet, og slegib jafnt og þjett und- an, án þess þó, a& geta fengjb þes3u uiáli rábi& til lykta, og þó a& þeir hafi enn getab komizt hjá því, ab þjó&verjar gjörbu þeim atför til ab fram- kvæma ályktanir bandaþingsing íFrakkafurbu,iná einkum elgna þab strí&i því, er hófst mi'liFrakka og Sardiníumanna og Austurríkis, er um tíma dró huga þjó&verja til a& hugsa um mikilvægari mál- efni. Rábgjafar konungs vors eiga líka nú í vök ab verjast heima í Danmörku, því alríkisþinginu, sem eptir er ovbib, mun hafa þótt þab nokkub tvísýnt hvort þeir hali átt meb ab ógylda alríkislögin fyr- ;r hertogadæmin a& því fornspiir&u, og geturver- ib, a& þeim veiti örbugt ab rjettlæta þessar gjörb- ir sínar. Líka var mælt þegar síbustu frjettir bárust, ab óvild milli herstjóra eins og eins af gæbingum konnngs mundi verba tilefni til þess, ab rábgjafarnir slejipti völdum sínum. þó ab því vel ári í Danmörku, landib sje ríkt og frjófsamt, og efnaliagur raanna góbur, eru þó nægar áhyggj- ur fyrir þjób og stjórn; einkum á mcban Danir fylgja þeirri reglu, eins og þeir virbast gjora, a& álfta sig eiga ab sitja skör hærra, en abra þegna konungs vors; þvf þeir sem vilja sitja yfir rjett- indum annara eru sjaldau áhyggjulausir og scss þeirra ckki hægur. I Svíaríki er nú Karl kon- ungur 15. alveg seztur a& ríki, og semur hon- um vel vi& þegna sína, og eru þau lönd Noreg- ur og Svíaríki á bezta framfararvegi. Vjer vonum, ab landar vorir minnist þess, • sem drepib hetir verib á í Skírni fyrir nokkruin árum, og útlend blöb hafa opt haft fregnir um, og þa&, er um hinar mörgu tilraunir er Englend- ingar einkum hafa gjört til þess, a& komast nör&- an um Ameriku til Kyrrahafsins gegnum Hud- sonsflóa a& austan, sem liggur í útsubur af Græn- Iandi og ab vestan gegnum Beringssund fram meb nor&urströnd Ameriku. Einn af hinum beztu og áræbnnstu sjómönnum Englendinga, ebalmab- urinn John Franklin, fór í þessum tiigangi á tveim skipum Erebus og Terror 1845 nor&ur í Grænlandshöf og spurbist ekki til lians sí&an. Englendingar gjörbu nú hverja fer& á a&ra ofan til ab leita hans, og kona hans var&i ærnum kostna&i til þessara fara og þreyttist aldrei. Einn afþessum nor&urbafsfarenduin Mac Clure fór subur um su&- ur odda Veslurálfu, norbnr allt Kyrrahafib og aust- ur gegnum Beringssund, mátti hann liggja þar fast- ur í ís lengur en ár, og ganga a& lyktum þar frá skipum sínum, og komst a& lokum austur úr og ná&i skipum sem voru í sömu ferbum a& austanverbu, og komst þannig heim aptur, og er Hans fer& orb- in hin frægasta. Enginn af þessum ferbamönn- um varb þó nokkurs vissari um afdrif Franklíns og hans fjolagu. Ab vísu fann Dr. Rae, amer-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.