Norðri - 26.12.1859, Blaðsíða 3

Norðri - 26.12.1859, Blaðsíða 3
131 mjer nú, hvort þn ætlar afc láta mi? einan rába j okkar í milii, eí;a ekki. Nei! sagíii jeg og lcit reifmglega til hans. þ>ab fer vel, inælti hann, og gekk bnrtu. þegar hann var farinn, fór jes ah hugsa um hagi mína, og þá komst þú mjer í hug dóttir. Jeg ásetti mjer ab komast burtu. Lit- afcist jeg nii um, hvort fært ínundi ab stökkva úr glugganum ofan í garíinn umhveríis höllina, Var þab hin ‘mesta mannhætta, en þó vildi jeg freista þess. þá er leib ab mitri núttu og allt var orbib hljútt í höllinni, lauk jeg' giugganum upp, ljet fa’last ofan í garfinn og kom óskemmd- ur nibur. Nú fór jeg þangab sem jeg hafbi skil- ib þig eptir, dóttir mín, og fór jeg meb þig og húskarl minn af landi burt. Komst jeg þá til Noregs og ætlafi ab fara norbur meb iandi til Rjörgvinar. En þá gjörbi vebur á okkur, sem hrakti okkur hjer ab landi, þar sem vib nú er- um komin. Nú veizt þú gamii ma&ur, h er sá mabur er, sem þú hetir hyst í svo mörg ár. Nú veizt þú einnig dóttir mín, hvaf þab er, sem Iiefir sært hjarta föf.ur þíns, og bannab honum ab njóta gleb- innar meb öfrnni iniinnum. Nú veizt þú, livab þab er, sem heiir rekib mig burt frá mó&urjiirb minni, og hvab þab er, sem ætíb bindur mig og þ!g tii þessa stabar. Gústa kastabi sjer grátandi í dang fobur sinum, hann þrísti henni ab sjer, og thu:inn talabí orb. En þá var eUd hálfnabur sá tími sem Ágúst skyldi burtu vera. Gústa hugsafi jafnan til komu hans , og lagbi nibur fvrir föbur smum, hve góf ra daga þau jengi ab njóta, þegar hann kæmi apt- m. Fabir hennar brosti ab hcnni, en í brjósti hans bjó illur grunur. i'íann , sem iiaff i ma'tt svo mikilli vonzku af mnnnunr, gat upp Irá þeirii stundu ekki treyst nokkrum manni, og ekki held- ur hiriu fjærverandi ungmenni. þannig leib Iiaust- ib; vetuiinn var kominn. kaidur og snjóamikill, og hafaldan skail ab fjörugrjóiinu. I hafnsögumanns- húsinu ríkti þögn mikil, því Pjetur gamli lá á banasænginni. Sótt hans var bæg! líann gekk óskeifdur mðti dauba sínum, því hann haffci ver- ib gubhræddur raabur. Gústa sat vib hvíiu hans, og íabir liennar stób þar hjá og hjelt í höndhins gamla manns. „Pyrgib ekki, sagbi hann blíblega, giebjist heldur meb mjer yfir þeim fögnubi, sam jeg fæ biábum ab njóta og vib öil þegar stundir liba. Eg hefi lifab nóg og nú langar mig til ab hvíl- ast þ>ú óska jeg eins hlutar ábur enjegdey, og þab er ab sjá þig Gústa vib hlib brúbguma þíns. En drottni hefir þóknazt ab hafa þab öbruvísi. Nú dróg smátt og smátt af honurn, og sagbi hann svo ab eins heyrbist: „Verib þib sæl“. f því var hrund- ib upp hurbu og Ágúst kom inn. IJnnusta hans hfjúp í fabm honum og Karl varb glabur vib. Pjetur gamli leit upp. Glefibros sást á vörum hans, hann rjetti fabminri út, en daubinn grúfbi sig yfir hann, 02 öndin ieib upp af homim. Karl grjet belgum tárum vib legstab hans, en Gústa leitabi huggunar vib brjóst unnusta síns. þ>ó varb hún þess vör ab eitthvab bjó honum þungt í skapi, sern hann reyndi ab dyija. Ef taiab var um af> þau skyldi eigast 02 búa þar, varb hann hljóf ur 02 áiiyagjufullur. Karl einsetti sjer, ab komast, ab því, hvab óglebi hans mundi valda. Og einhvein dag, er beir voru tveir sam- an, mælti hann: Agúst! þjer býr eitthvab í skapi, sem þú vilt dylja. þab er ekki gott, talabu meb- an tími er til, síbar mun þaö ekki hægra. Hinn ungi mabur tók í hönd honum ogrnælti: jeg hiýt ab segja írá því hver a drif aém þab svo hrepp- ir. Nú getur ekkert bannab mjer ab eiga Gústu. Facir minn er daubur og jeg er sjálfs mín ráb- andi. En þab eykur mjer áhyggju, ab vib skul- um verfa hjer ab vera æfilangt, ab jeg skuli ei geta komib unnustu minni í þá stjett, sem jeg er sjálfur í. Jeg verb nú ab segja þjer, ab jeg er annar en jeg sagöist vera, jeg er einka sonur „generalmajors“ S. Hammarstöæs. Vib þessa f>egn, brá Karli svo, ab hann var því nær fall- inn til jarbar. Við þessu hafbi hann ekki búizt. Brúbur son hans stób frammi fyrir honum, og bab dóttur hans sjer til handa. Eptir iitla stund gátu rnenn áttab sig. Hinn ungi barún varb frá sjer numinn af gleM, aö hafa þannig fundib föb- urbróinr sinn, og ab hab var dóttir hans, sera hann hafbi kosið sjer tii konu. Hinn eldri barún hika<i nú ekki lengur vib ab vitja aptur fóstur- jarbar s:nnar. Fafir hans og biófir vo'u látnir. Dóttir haris átti innan skamms tíma ab giptast hinum unga barún og erfa aub fjár. þannig fór hann burt meb börnum sínuin úr húsi þessu, þar sem hann halbi búib s\o mörg ár. Vib leibi PjBturs felidu þau enn þ í saknubar tár. „Harin er höfúndur gæfu okkar, sagbi hin únga barúnsdótt- ir. Hann veiiti okkur húsaskjól þegar vib fór- um villoráfandi, og honum er þab ab þakka, ab vib björgnbum Ágústi, Meb hrærbu hjarfa sneri nú Karl Hammar- ström heimieibis til ættjarbar sinnar, og mættu honum þá þegar á veginum smjabur og fagur- ga!i. En hann gaf sig ekki ab því, en leitabi einurigis glebi og ánægju í ást barna sinna; og þegar hin elskuverba unga barúnsfrú sýndi hon- um fyrsta soninn sinn. þá sagbi hann : FávÍ3 var jeg ab mögla gegn forsjóninni“. Búkafregn. Ný Felagsrit 18 5 9 þessi Nýju fjelags- rit, setn nú eru orbin 19 ára eba næstum full- orbin, eru nú, eins og þau ætíb hafa verib, ept- þráb af almenningi og hin vinsælustu; þab er bagalegt, ab þau nú á seinrii árum koma svo seint út; ab þau eru fremur orbin hanstfugl en vorfugl. Rit þessi hafa í þetta skipti inni ab halda I. langa og skilmerkilega ritgjörb eptirKon- ráb prófessor Maurer „Um stjórnardeilu ísiend- inga, vib Dani“. Hefir hann rakib mál þetta frá rótura, frá því ab rábgjafaþing Dana voru sett, og Islendingar fyrst fóru ab beibast i jettinda sinna

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.