Norðri - 26.12.1859, Qupperneq 7
135
og t. a. m. rímur af Bæiingi fagra, sem út eru
gefnar í ár, aí> öll furía er á því, a& alþyöa
skuli ekki vera búin ab fá hinn rjetta smekk í
því, svo mikib sem rínmr liafa hjer verib um
liönd hafbar. Jeg áiít nú ríinurnar, eins og þú
sjer engan veginn lítilsverbar, og þab væri ósk
mín, ab þær gæti haldib vel og lengi hylii aiþýiu
hjer á landi, en þó meb því einu skilyrM, ab
rímnaskáldin vandi valib á yrkisefnum sínum, ab
þau taki ekki þab sem hendi er næst og láti sjer
lynda ab hnoba saman óvöndubu rími yfir ilia
og ómerka frásögn, heldur ab þeir ve'ji snotur
efni, og hafi vibburbi til ab skreyta söguna meb
eigin hugsmíbum. Rímnakvebskapurinn rjett skil-
inn er engan veginn neitt barnamebfæri, og þab
er mikill misskilningur, þegar hver unglingurinn
sem getur kastab fram óbjagabrí stöku, sem ekk-
ert veit og ekkert hefir sjeb nema nokkra rímna-
fiokka, og Eddu, sem hann liefir lítib skilib og
illa melt, fer ab kveba rímur og komib þeim fyrir
almennings sjónir. Á meban siíkt vib gengst og
breibist út um land, getur ekki hjá þvífarib, ab
rímnrnar verbi í litiu áliti hjá þeim, sein vít hafa á
kvebskap, og þab einkum á þcssari öld, sern eign-
nzt hefir svo margt gott og fagurt í smákvaba-
sölnum, Jóns þorlákssonar, Gröndals eldra, Bjarna
amtmanns og Jóna^ar Hallgn'mssonar auk hinna
annara yngri, sem líka eru allmargir. Eigi því
rímurnar framvegis ab halda vin-ældum sínum,
verba þeir, er fást vib rímnakvebskap ab vanda
bæbi yrkisefnin og kvebskapirin. þá er enn eitt
er dregur úr vinsæld rímnanna, ab nú eru þeir
orbnir svo' fáir af góbum raddrnöhnum sem fást
vib rímnakvebskap, og Islendinga vantar menn,
er geti búib til viss, föst og fögur kvæbaiög vib
hina ymislegu bragarhætti. Jeg lieyrbi meban
jeg var erlendis Færeyinga k\eba nokkurs konar
Svoldarríinnr er þeir eiga, og þó ab þær væri
engu betur orktar en þær er vjer höfum, var
þó kvæbalagib svo lipurt og fjörugt, ab jeg hefi
aldrei heyrt rírnur jafnvel kvefnar.
þessar skemmtanir eiga nú enn vel vib í
sveitinni, og jeg efast ekki um ab þær haldist
framvegis; en í kaupstöbum þar sem margt fólk
er ab stabaldri ættu smátt og smátt ab komast á
sýriishorn af sjóuarleikjum þeim, er tíbkast hjá öll-
um sibubum þjóbum. þab er nú reyndar töluverb
vibbára gegn því, ab þetta komist á, ab þess kon-
ar sjónaileikir þurfa miklu meiri undirbúning
en abrir Icikir, tölnverban tiikostnab, og nokkub
mikill tími gengnr til fyrir þeira sem leika eiga.
Auk þessa þarf hentugt húsrúm og sjónarleika-
fjöld, sem töluvert kosta. þó má nú byrja a!lt
þess konar meb litlu, og ef inngöngueyrir er tek-
inn, verbur sú raun optast á, ab nógir verba til
ab sjá, svo leikirnir borga þannig sjálfir tilkostn-
abinn. Hin síbustu ár hafa menn tekib ab halda
þessa leiki í Reykjavík og á Isafirbi og í haust
hefir frjetzt, ab leikib hafi verib á Grafarós. Hjer
á Akureyri og á austurkaupstöbunum hefir eng-
in tilrann enn verib gjörb, og er hjer þó svo
mannmavgt, ab hægt ætti ab vera ab koma því
á. þab er nú reyndar ekki völ á mörgu til ab
Ieika; þó eru leikrit Sigurbar Pjeturssonar alkunn
og hafa vetib leikin bæbi sybra og fyrir vestan,
enda mundi fljótt rábast bót á því, ef leikjum
ætti ab koma á, því bæbi er nóg ab velja úr af
erlendum leikritum, er laga mætti eptir vorum
háttum, og svo efast jeg ekki um, ab menn yrbi
til ab semja þesskonar 'leiki af innlendum efn-
um, ef leikirnir væri komnir á.
(Absent). Sjera Kristján þorsteinsson var fædd-
ur 14. febrúar 1780. Hann var einn uf hinum
merkilegu börnum þorsteins Hallgrímssonar prests
ab Stærra - Árskógi og Jórunnar Laurusdóttir
Scheving frá Garbi í Abaldal. Fabir sjera þor-
steins var Halígrímur prófastur Eldjárnsson, Jóns-
sonar á Grund í Höföaliverfi þórarinssonar prófasts
frá Hrafnagili Jórissonar *, er í beinan karllegg
var korninn af Páli þorvarbarsyni á Eibum. Sjera
Kristján var eptir andlát föbut síns tekinn til upp-
eldis af frænda sínum Sigl'úsi prófasti Jónssyni í
Höfba, fór þaban í Hólaskóla, og hjelt áfram lær-
dómi hjá rektor Páli Hjáimarssyni, eptir ab Norbur
land var svipt skóla sínum, og útskrifabist frá honum
1805. Síban varb harin djákni ab Grenjabarstab,
og vígbist til Grímseyjar 1809; hafbi brauba-
skipti vib Eirík prest þorleifsson 1812 og fór
aö þönglabakka; fjekk Glæsibæ 1819, Bægisá
1837 ; fluttist ab Tjörn í Svarfabardal árib 1843.
Voru þá þeir þrír bræbur er eptir lifbu allir prcst-
ar í sama hrepp, sjera Stephán ab Völlura og
sjera Baldvin ab Upsum, og var þab fátítt. Fjórbi
bjjAnnar Jón þúrarinsson var prófastnr í Hjarbarholtl, afl
Árna biskups.