Norðri - 31.12.1859, Side 4

Norðri - 31.12.1859, Side 4
naubsynlegt væri aíi stofna ábyrgbarfjelag lijer á Norbnrlandi, og hefir st&an opt verib minnzt á þetta í blabinu, en. eigendur þiljuskipanna hjer, hafa verib seinir til framkvæmdanna, og hafa þó a’lmargir þeirra sjeb glöggt, ab mestaj þörf var á ab gjöra eitthvab í þessu tilliti. Rcyndar virb- ist ekkert hafa vantab annab en ab einhver, sem ribinn var vib þetta mál, tæki sig fram um ab kvebja til fundar. I vetur sem leib heyrbist þess jafnvel getib, ab í áformi væri, ab skipseigcndur hjeldi meb sjer fundi, sinn í hverri sýslu, þar sern nokkur þiljuskip eru, til ab ræba um þetta efni, en síban skildi senda 2 eba 3 menn frá hverjnm þessum fundi til eins abalfundar, og skyldi þar sameina allar uppa'stungurnar og semja reglur eba lög fyrír þetta norblenzka ábyrgcar- fjelag. Öll þessi rábagerb fórst nú samt fyrir, og hafa hin stórkostlegu harbiridi, er þá dundu ylir, ab líkindum ollab því ab nokkru )eyti; þó áttu fiestir skipseigendur og fáeinir formetin úr Siglufirbi og Fljótum fund meb sjer l.dagmarz- mánabar til ab ræba um mál þetta, og er stutt skýrsla um fundinn í 11.—12. bl. Norbra þ. á. Eptir því sem oss getur bezt skilizt, hcfir fund- armönnum þótt tiltækilegast ab stofna fjelagskap meb innbyrbis ábyrgb, en ekki meb blutabrjef- um einstakrá manna, eins og í Isefjarbarsýslu, en ab öbru leyti er aubsjeb, ab þeir hafa haft lög lsfirbinga fyiir sjer, og viljab laga sig eptir þeim, í sem flestum greinum. þegar menn fara ab hugsa til ab koma upp ábyrgbarfjelagi hjá oss, mun engnm geta dulizt þab, ab undir eins og jafnframt þyrfti ab setja margar reglur um ýmislegt, er ab þiljuskipa út- gjörbinni lýtúr. J>ab er kunnugra en frá þurfi ab segja, ab allar þjóbir, sem hafa nokkurn sjó- arútveg, hafa líka sjólög, eba formannalög, enda mun engum geta komib til hugar, ab minni þörf sje á lögum fyrir sjómenn, en abrar stjettir í mannlegu fjelagi. I fornöld, þegar Islendingar áttu skip, og höfíu manndóm til ab fara meb þau, voru hjer einnig slík lög; en á hinum mörgu öldum, sem síban eru libnar svo ab ekkert skip og engin sjómannastjett hefir verib til í landinu eru þessi fornu lög öldungis gengin úr gildi, og geta nú ekki framar átt vib. En eptir því sem skip vor fjölga nú smátt og smátt og sjóarút- vegurinn eflist, eptir því vex líka ab sama skapi þörfin á því ab fá sjólög sem vib eiga. Menn ættu því ekki ab láta hvort árib líba svo eptir annab, áb þeir ekki hugsubn til ab eignast slík lög, heldur ættu menn ab; undirbúa þau, fyrst meb því ab kynna sjer vel sjólög annara þjóba, og allar vibtektir og sibvenjur útlendra farmanna, og í annan stab meb því ab bindast samtökum til ab koma hjer á reglum fyrir sjómenn vora, lögubum eptir því scm tíbkast meb öbrum sibub- um þjóbum í öllu því, sem hjer getur átt vib hjá oss. Meb þessum undirbúningi mundi ekki líba á löngu, ab hagkvæm farmanna lög yrbi samin fyrir land vort, en þau mundu verba sjávarút- gjörb vorri til hinnar mestu vibreisnar. Stofnun ábyrgbarfjelags á Norburlandi er svo áríbandi raál, ab þab ætti engan veginn lengur ab liggja í dái, heldur ættu þeir, sem þab er vib- komandi, ab taka sig saman og binda meb sjer fjelagskap nú þegar á hinu komandi ári, eptir þeim reglum, er þeir sjá sjer haganlegastar. Oss getur ekki betur sýnzt, en ab. slíkur undirbun- ingur, sem áformabur var í fyrra, sje hinn lient- ugasti, þab er ab segja, ab fyrst væri halduir fundir af skipseigendum og skipstjórum, sinn í hverju herjabi, og síban væri sendir nokkrir menn frá hverjum slíkum undirbúningsfundi til eins aialfundar, til ab fastsetja þær reglur, er menn þá yrbi ásáttir um. Sýnist oss einna haganleg- ast ab undirbúningsfundir væri haldnir á þrem stöbum, einn austanvert vib Eyjafjörb, annar fyrir vestan fjörbinn og iiinn þribji í Siglufirbi; en abalfund þann, er síban yrbi haldinn, væri líklega hentugast ab halda á Akureyri. Hvab tímanum vibvíkur, er hentugastur væri til þessara funda, þá virbist oss, ab fyrsti tími sje beztur. Sjómenn vorir eiga aldrei hægra meb ab sækja fundi, en um mibsvetrar tímann, því þá er hjer minnst um alla sjósókn, en alla abra tíma ársins, er hún stundub þegar til gefur, og á hinn bóginn ætti stofnun þeirra samtaka eba fjelags- skapar, sem hjer ræbir um, ekki ab dragast und- an þetta ár, sem þó mundi verba, ef ekki væri útgjört um allar reglur, og samþykki hlutabeig- anda fengib, áfur en vorar, og menn fara ab hugsa til ab búa =kip sfn. Vjer ætlum því ab undirbúningsfundir þeir, sem lijer hafir verib gjört ráð fyrir ættu allir ab geta komizt á í janúar- mánubi, en abalfundui;inn síban í byrjun febrú- armánabar, og er líklegt, hann yrbi ab standa yfir fleiri daga. þætti oss hæfilegt, ab til þessa fund- ar kæmi 2 skipseigendur og þar meb 1 skip- stjóri frá hverjum hinna þriggja undirbúnings-

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.