Norðri - 31.01.1860, Blaðsíða 5

Norðri - 31.01.1860, Blaðsíða 5
5 ekki korau fyrr en eptir sumarmál, tæmdu hcy- for&ann um allt land o? gjörfcu hinn mesta fjár- felli um allt mifcbik Noríiurlands, Vesturland og víba nm sveitir; og hafM ekki annar eins veturkom- ib hjer um Iand síban 1802, og þessi þó ef til vill strangari, eptir því sem menn voru þó nokkru betur undir hann búnir. Ofan á þetta bættust nú aftaks ísalög fyrir norímr-, austur- og vestur- landi, sem bægbi skipum frá landi, svo ab þau komu til aö mynda ekki hingab til Eyjafjar&ar fyrri en G. jdní, og um sama leyti á hinum öbr- um höfnum hjer norbanlands; og Ieiddi þar af hinn mesta bjargræbisskort hjervíba norbanlarids, eins og ab líkindum mátti rába, þar sem bæbi voru engar matvörur ab fá, enda lítib fyrir ab gefa. Vjer ætlum þab ekki ofsögum sagt, ab hjer hafi ástandib verib meb bágasta móti næst- Iibib vor, og sumarib bætti þá lítib ur, því þó a5 grasvöxtur væri allvíba í meballagi, þá var hirb- ing þó víbast hvar hin bágasta, og svo hinn stak- asti grasbrestur líka sumstabar, t. a. m. eystra, svo ab þar varb ab farga allra mesta fjarska af saubfje, næstlibib haust, sökum fóburskorts. Nokk- ur bót hefir þab nú verib fyrir Iandib,. ab verzl- un var næstlibib sumar ab öllu sarnanteknu stór- um rnun betri en 1858, og abflutningar af mat- vöru meb meira móti, og stjórnin hefirlíka, ept- ir áskorun embættismanna gengizt fyrir því, ab korn 3'rbi sent á ýmsa stabi til útláns, mebal hinna bágstöddustu; en því mibur hefir þetta ekki ver- ib gjört á öllum stöbum svo ab til vandræba horf- ir meb bjargarleysi á sumum stöbum, t. a. m. hjer í sýslu, þar sem menn ekki höfðu nema lít- ib eitt fje til frálags í haust vegna fjárfellisins í fyrra, en fisknr meb minnsta móti, og kornvara engin send hingab af tilhlutun stjórnarinnar þrátt fyrir beibni sýslubúa. þó ab nú harbindin hafi þrengt ab hjer inn- anlands, cr þó binn kaldi stjórnarandi ab utan ckki hin minnsta orsök í hinu bága ástandi þess- arar þjóbar, og er þab á margan hátt, ab þessi næbingur hefir gjört vart vib sig í þjóblífi voru; og því er mibur, ab þessi andi, sem opt verbur mebal til ab hita hjörtun og hleypa ijöri og styrk f bein þjóíanna annarstabar, virbist hjer í voru loptslagi áhritameiri eba áhriiaverri; þvísvovirb- ist ab hann breibi kuldadofa yfir flesta limu þjóblík- amans, svo ab þeir verba tilfinningarlausir og liggja f dái; rjett eins og kalinn mabur finnur ekki sárs- auka í frosnum lim meban kuldinn næbir á honum. Vjer íslendingar erum nú orbnir svo vanir stirbum undirtektum Danastjórnar, undir þjóbroál- efni vor, ab svo má kalla, ab furbu gegni gæf- lyndi vort og þolinmæbi; því síban ab þjóbstjórn komst á í Danmörku, og menn hjer á landi tóku ab gjöra sjer í nugarlund, ab rábgjafar frjálsrar þjóbar, mundu gjöra sjer allt far um, ab látaoss bræbur sína, verba abnjótandi gæba frelsisins, frá því hefir þjóbmálefnum vorura glítib sem ekkert mibab áleibis, og þab litla sem þab er, má eflaust tileinka afleibingum frjálslegra rábstafana hins síb- asta einvaldskonungs, Kristjáns áttunda. þetta ár hefir því, líkt og nokkur undanfarin ár, verib áhrifalítib í því ab kóma þjóbmálcfnuin vorum áleibis; því þó ab alþingi hafi verib hald- ib, og þab nýtt þing meb mörgum njijum þing- mönnum, og kosiö hafi verib til þess eptir nýj- um og frjálsari kosningarlögum, þá liefir þó lítib komib fram af hendi stjórnarinnar af góbum og frjálslegum undirtektum um mál vor, nema und- irskript vors mildasta konungs undir hinn íslenzka texta lagabobanna fyrir þetta land. þetta var nú reyndar gób og þjóbleg gjöf frá hans hendi, og einkum þýbirigarmikil sökum afieibinga þeirra, sem vonandi er ab hdn hafi í öbrum skyidum kröfum þjóöernis vors. Stórmannlegt virbist þab líka í fyrsta áliti af hendi stjórnarinnar og hins danska ríkisþings, ab leggja til 30,000 rdla til ab útrýma kláöasýkinni í saubfje hjer á landi; en þegar nákvæmar er gaitt ab undirstöbu þess máls og öllu því, sem enn er framkomib í því, verbum vjer þó ab álíta fje þetta nokkurs konar hefndargjöf. því eins og þessi rábstöfun hefir verib gjörb fyrirutan beibní landsmanna og alþingis, eins hefir þessu fjever- ib þannig varib, og þessari gjöf fylgt abrar ráb- stafanir, ab allt þetta hefir verib gagnstæÖilegt vilja alls almennings hjer á landi, og ekki liaft neinn fót í almennings álitinu, sem ætíb verbur þó, þegar til framkvæmdanna kemur, hin hollasta undirstaÖa í hverju máli. þetta fjárframlag og rábstsafanir þær, sem því hafa orbib samfara, er því verk hinnar dönsku stjórnar og hins danska þings, og hefir haft lítiö sem ekkert vib ab stybj- ast hjer á landi í meÖvitund þjóbarinnar; og ráb- stafanir þær, sem þessu fjárframlagi hafa fylgt, og framkvæmd þeirra í verkinu eru svo sjerstakleg- ar, og hafa svo mikla þýbingu í stjórnarsögu lands vors, ab vjcr viljum Ieyfa oss ab.geta þeirra

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.