Norðri - 31.01.1860, Qupperneq 7

Norðri - 31.01.1860, Qupperneq 7
7 ti! Yerkfæra kaupa fiá hinu dansiia bústjórnar- fjeiagí. (Absent). frjófcsmifcurinn Jón Samsonsson á Keldud?il í Hesran*si sálabist eptir viku legu 7. (kig desenibermán. f. á. úr sjnkdómi þeim, er a& iillu virtist mjö< líkur hinni svónefndu barnaveiki. Lík hans var jarhsett ab Rípur-kirkju 19. s, m. Auk sóknarprestsins. sem lijelt bæbi húskvebju og líkræfctt ,yfir moidum hans, þá mælti prestur- inn sjera Olafur þorvaldsson á Hjaltastöbum ept- ir hann sriotra líkræbu í kirkjunni. Jón sál. Samsonsson var fæddnr í Stórugröf á Langholti 1. september 1794; foreldrar hans, bóndinn Samson Samsonsson og Ingibjörg Jóns- dóttir voru dugnafear og ráfcvendnishjón. Jón sál. var þegar á ungra aldri gáfuíipur, námlús, atorkusamur og hugvitsmafcur hinn mesti ti! alls konar smifca. 1820 gekk liarm afc eiga fyrri konu pína Gufcríínu sál. Sigurfardóttir frá Mildabæ í Oslandshlífc; hún var talin afbragfcskona afc greind og dugnati, mefc henni átti hann 6 bðrn; af þeim lifa 3: Jónas smifcur í Keldudal, hann er kvong- afcur, Sigurfcur snikkari ókvongafcur nú vestur á Ðýrafirfci, og Gufcrún gipt Magnúsi Jónssyni frá Ólaf.dal í Dalasýslu. þessi börn hans eru öll mannvænleg. Hann bjó 2 ár á Grund f Blöndu- hiífc og 14 ár í Storugröf, en þafcan flutti hann afc Keldudal vorifc 1838, cn vavfc ekkjumafcur 22 október 1840; en sumarifc 1841 gekk hann afc eiga ekkjn-maddömu Dýrfinnu Jónsdóttur, sem var ekkja sjera Jóns sál. Jónssonar á Bergstöfcum í Svart- árdal, niestu sómakonu. Jón sál. var afc vorri ætlun sá fjölhæfasti smifcur og me ti hugvitstnafc- ur til íþrótta og uppáfindinga, sem Isiartd ltefir nokkurn tíma átt. 1835 sæmdi Danakonnngur hann heifctirspeningi, sem á stendnr: „Ærulaun ifciu og hygginda til efíingar manttlegrá Iteilía “ Hann var alþingismafcur Skagfirfcinga frá byriun hins nýja alþitigis allt þangaö til næstlifcifc ár. Hreppstjóri í Reynistafcarhrepp og Hegranesi sam- tals undir 20 ár. Auk smíða-íþrótta sinna, sem honitm vortt bezt lagnar, var hann ágætur skrif- ari, gófcur reikningsntafcitr og vel dæmafrófcur, því minnifc var gott.og því ágætlega ræfcinnogskemmti- legur; en skemmtilegast allra hlnta var honum afc úllista fyrir öfcrum smífca-íþróttir sínar. — Hann var ástúfclegur ektamaki, ræktatsamur fafcir, frifc- samur itúsbóndi, greifcvikinn nágranni, örlátur gest- gjafi og einlægur fofcurlandsvinur, því ltánrt unni Irelsi, hata'i ófrelsi og óreglu ogvarsjálfur hinn háttprúfcasti hófsmatur, en ráfcvendni og gufc- rækni kórómtfcu alla hans mannkosti. (Afcsent). 13. dag desetnbermán. næstlifcinn,and- afcist Jón bóndi Bjarnason á Grertivík í Höffcahverfi, á 69 aldnrs ári. Hann var einhver mesti dugn- afcatmafcur, velgjörfcasamur, hygginn og sanngjarn, og hinn uppbyggilegasti mafcur í sveit sinni. Kona hans ^vanhildur Jónsdóttir andafcist 26. dag febtúarmánafcar í fyrra vetur, hún haffci ú sjer almennings orfc fyrir gefcprýfci og hjavfagæfcsku. þau hjón bjuggti saman 47 úr og átfu afc sins einn son, Lopt bónda í Grenivík. þegar þeir fefcgar, Jón sálugi og Loptnr son- ur hans, fluttu sig búferlum hingafc afc Grenivík frá Syfcstabæ í Hrísey vorifc 1844, áttu þeir 2 hákarlaskip, sem þeir hjeldu út, og gafst þá mörgum ungum og efnilegum mönnuat í sveit- inni tækifæri til afc læra hákarlaveifcar, setn hjer vortt mjög lítifc stundafcar; varfc þetta Jtin fyrsta livöt fyrir sveitarmenn til afc leggja sig af aleíii eptir þessurn atvinnuvegi, sem sífcan hefir reynzt þeim svo arfcsamur, og eflt velmegun sveitar þess- arar mjög mikifc á skömmum tíma. Lengi tnunu því Höffchverlingar minnast Jóns heitins Bjarna- sonar mefc þakklátsemi og virfcingu. Enn hafa frjetzt, afc þessir menn sjelátnir í Húna- vatnssýslu: Merkisbóndinn Jón Arnbjörnsson á Syfcsta Hvammi á Vatnsnesi. Han var skyn- semdarmafcur og gófcur bóndi í sveit. Annan dag jóla andafcist Benidikt bóndi Einarsson í Hnausa- koti, og mátti afc mörgu leyti telja hann mefc hinum helzíu leikmönnum. Hann var smifcur gófc- ur og hagorfcut' mafcur vel, fjölhæfur og lagfci á margt gjörfa hönd. Af óiærfcutn mönnum var hann af Ijokla morgtim áliíinn hiiui heppn- asti læknir, og sumir þóítust eiga.honum lækn- ing afc launa þar sem afc'rir voru gengnir írá sera lærfcir voru; einkum þótti lrann heppinn læknir vifc innvortis moinsemdum. — 13. þ. mánafcar andafcist þórfcur bónai þórfcarson á Ljótshóiura í Svínadal frá vanfærri konu og 9 ungum börn- um; hann var vib aidur og otfcinn heilsula inn því hann var hinn mesti starfsmafcur. Hans er, einkum getandi afc því, afc hann var þrifinn og sparsamur og svo hagsýnn og heppinn búmafcttr- afc hann átti jainan vel í búi, þó hann svo afc segja væri raefc konu sinni einvirki til afc vinna fyric þvílíkri fjölskyldu. þaö glefcur oss, afc nú er sannfrjett, afc hin almenna fregn sem hingafc barst, um lát Jóns ófcalsbónda Skúlasonar á Haukagili, er úsönn, og afc þessi merkismafcur er enn á lífi og vifc góía heilsu. Athugagrein. (Afcsent). í Norfcra 10. desember næsti. stendnr skýrsla frá Jónathan búnda Daníelssyni í Grímsey um gjatlr þær, sem ýmsir menn gáfo Grímseyingnm þegar þeir misstu flntnings- skip sitt snmarifc 1857, og er þar sjerstaklega getifc þeirra gjafa sem ætlafcar voru öllum þeimí sameiningn,sem fyrlrskafc- annm nrfcu, og í öfcru lagi þeirra gjafa, sem Jónathan fjekk sjcr í iagi. Skýrsla þessi sýnir afc margir af gefendnnnm

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.