Norðri - 29.02.1860, Page 1

Norðri - 29.02.1860, Page 1
“ U * 1* 5 ák c * „ •Tí a T - s.-* - -Uí '* ~ +» ' Jí IVORB 21 s ,r> > S Is-S frj — ^ *'í'* <-*- ® »» 2. 3 v> S '*c* * . m 2, -1 sc* c -% zr œ +4 -í 2. 2 3 fl B cr Bjí ps ^ a cf wTS 8. ár «». Fcbrúar. 3.-4. (Aísent). Verzlun á Seyðisfiröi 1859. Emi þá einu sinni er mjer hugnr á afc skrifa þjer lítife eitt um verzlun hjer á austurlandi þetta ár. En þafe er hvorttveggja, afejeg kann lítife afe segja um hana þetta sinn, enda mun jeg nú þurfa afe gæta mín vel afe fara ekki mefe flugufregnir efea getgátur, því svo segist manninum frá, sem sam- ife hefir þuluna löngu í Norfera, 19. — 2*2. blafei þ. á., afe jeg hafi ekki gætt vel sannindanna hin árin, þeger jeg skrifafei þjer um verziunina hjerna; en ekki mun þó alls kostar dhætt afe eiga und- ir því, sein þar er sagt um mig, efea þafe semjeg heii skrifafe j>jer, því þulan ber þafe mefe sjer, afe hún er skrifnfe af ofmikilli dvihl til mín, en slíkt glepur jafnan sanninn. Afe öferu leyti íinnst mjer liún svo úr garfei gjörfe, afe þeir einir eru bezt fallnir til afe svara henni, scm ftykjast eins vitrir og höiundurinn, gæta eins vel og hann afe því, hvernig þeir fara afe sanna mál sitt, og inuna eins vel og hann, hvort þeir hafa nokkurn tíma verife fermdir. í engu þessu er jcg honum jafnsnjallur og leifei því hjá mjer hjer og annarstafear afe svara honuin nokkru, en sný afe hinu afe segja þjer, hvernig verzlun hefir gengife hjer þetta ár, eins og jeg gjörfei ráfe fyrir í upphafi. Frá nýári í fyr-ra vetur og frarn afe sumar- kauptífe hjelzt hjer á Seyfeisfirfei sama verfelag efea mjög líkt á öllu og verife haffei í fyrra sumar. En þegar kauptífe byrjafei settu verzlunarráfes- menn hærra verfe á okkar vöru, hvíta ull 32 sk. og tólk 23 sk., en sama verfe hjelzt á kornvör- unni og áfeur. Engip breytingvarfe á þessu verfe- lagi, þó enski kaupmafeurinn kæmi. Nokkru seinna kom norrænn lausakaupmafeur (Bruu) og bætti verfe- lagife á ull og tólk umlskilding; en þessi skild- ingur varfe okkur notadrjúgur, eins og brófeir hans í fyrra, og tóku hinir verzlunarmennirnir hann ept- ir hjer á Seyfeisfirfei og svo, afe því scm jeg hefi heyrt, á hinum verzlunarstöfeunum hjer austan- lands, og stendur þafe verfelag enn á okkar vöru. Thomsen kaupmafeur kom og hingafe á Seyfe- isfjörfe mefe eitthvafe af vörum, en verzlafei hjer ekki, heldur tók vöruleifar, sem hann átti í verzlunarhúsunum, er hann haffei selt Henderson Englendingi og sigldi sífean til Vopnafjarfear. Ilefi jeg heyrt, a& menn liafi tekife honum þar ágæta vel eins og verfeugt var, og hafi hann selt þar allt sem hann haffei. Og þafe veit jeg, afe þeg- ar hann kom aptur á heimleife á Seyfeisfjörfe, var hann glafeur, og kvafest hafa gjört hingafe gófea ferfe í sumar. Timbursölumafeur norrænn kom afe lifeinni kauptífe mefe hálfan farm sinn afÉski- firfei og seldi borfe sín rniklu betra verfei en gjört haffei verife í landi, 'efea hjá Bruu lausakaup- manni „máls“borfe 40 sk. efea jafnvel rninna ef niikife var keypt, en þau kváfeu áfeur hafa verife 48 sk. í Iandi. Svo voru og örinur borfe afe sama skapi ódýrari hjá honum en öferum; seldi hann allt sem hann kom mefe og tók afe mestu leyti ptíninga fyrir. Lítife var líf í verzlun okkar þeita sinn og tnefe minnsta móti á þessum árum. Var eins og einhver ró og daufeamörk komin yfir okkur þeg- ar sumarblífean gladdi. f>afe var allt eins og lrarfe- indinrog baráttan í fyrra heffei Iúfe svo aflfjaferir lífs- ins í okkur, afe þær væri orfenar þróttlitlar, þeg- ar afljetti, og vife fögnufeum í kyrrfe frifenum. Gjörfe- ust engin verzlunarsamtök þafe jeg veit og fáir efea engir reyndu afe Ieita betri kosta hjá kaup- mönnum, en þeir höffeu bofeife, enda voru og flest- ir bundnir vife verzlunarráfesmenn, því þeirhöffeu lánafe mikinn kornmat mefean til hrökk á útmán- ufeum og áttu fyrir þafe eptir fornri venju heimt- ing á vörum okkar afe nokkru Icyti, og svo nmnu margir hafa iofafe þeim verzlun sinni. Fóru því

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.