Norðri - 29.02.1860, Page 4
12
Vestdalseyri. J>ar sat hann vib bseltnr sínar í
fyrra vetur og æfbi sig í íslenzku, en talafci fátt
um trúarbrögfc svo jeg hafi heyrt. Snemma, í vor
efc var, fór hann sufcur í fjörfcu afe taka móti sjera
Bernharfci fjelaga sínum, sem kom þangafc á skipi
frá Frakklandi. Sífcan sneri sjera Baldvin aptur
norfcur og var þar fram yíir höfufcdag, en sjera
Bernharfcur fór til Reykjavíkur, eins og þjer er
kunnugt pg þafcan vestur. Fyrsta septemberm.
ætla jeg afc Baldvin prestur færi og afVestdals-
eyri landveg til Vesturlands, og mun hann hafa
komifc til þín á Akureyri; svo þú veizt nú líklega
betur en jeg um vesturför hans, og er hann því
einnig úr minni sögu.
En svo blafcifc standi ekki autí, ætla jeg afc
segja þjer dálitifc af því, sem jeg hefi hugsafc um
katólskuna sífcan jeg skrifafci þjer seinast, og bera
undir þig, hvort þafc niuni vera eintómur hjegómi.
Jeg þykist nú vita miklu fleira en; áfcur um þessa
trú sífcan jeg fekk hina ágætu bók Sigurfcar Mel-
stefcs; þá bók hefi jeg nú opt lesifc, og finnst rnjer
hún mæta vel samin, af mikilii hógværfc og sann-
leiksást, og svo skiljanlega jafnvel um þung-
skilin þrætumál trúarbragfcanna, afc hver greind-
ur leikmafcur getur fundifc mistnuninn ogyfirveg-
afc alla kenningu og stefuu katólskunnar. Jeg
hefi ekki vit á afc sjá teljandi galla á þessari
bók. þó mjer falli ekki málifc alstafcar vel1, af
því jeg er svo ramm-íslenzkur, og skil lítifc út-
lend mál, þá kemur þafc ekki efninu vifc og glep-
ur lítifc ski'ninginn. Vil jeg því óska, afc sem
flestir kynni sjer vandlega efni þessarar ágætu
bókar, svo þeir viti glöggt, hverja yfirburfci okk-
ar trú hefir og áfelli ekki katólskuna nema þar
sem hún verfcskuldar þafc.
Um þessar mundir hefi jeg og lesifc um trú
heifcingjanna í Áusturálfu, og þykist nú giöggt
skilja af því, hvafan katólskir hafa tektfc mest-
alla villu og hjegóma, sem þeir hafa leitt inn i
kristniira. Ilver sem les um trúarstjórn heifc-
ingjanna í Hindostan, munklífi þeirra, fórnir og
processiur, dýrfclinga og líkneskju dýrkun og ann-
afc þvílíkt — hver sem les mm alit þetta, og þekk-
ir vel katólskuna, verfcur afc finna, afc katóiskin
muni hafa tekiö sjer til fyrirmyndar trúarháttuk
þessara heifcingja, og leitt þá smám saraan inn í
kristnina mefc litlum breytingum eptir því sem
' ? :------------------------------------------------—
*) T. a. m.: orfcifc „gegnum" þar eem vifc höfum smá-
orfcin: I, fyrir og mefc; orfcifc „liyrkja“ fyrir trií, kristni,
kristnistjórn og 11., og svo einstöku ruáisgreinir.
þeir komu sjer vifc í hvcrt skipti. (En öll þessi
heifcinglega trúarstefna inifcar aufcsjáanlega til þess
aö gjöra kennilýfcinn afc gufciegum stjórnendum
maunanna og haidá alþýfcu í sífelldri biindni van-
þekkingar og hjátrúar og í andlegri oglikamlegri
ánaufc). Kenninguna um hreinsunareldinn er eins
og katólskir hafa stnífcafc úr kenningum Hindúa
um hrakningar sáinanna eptir daufcann, sem þær
verfci afc sæta til afc hreinsast, svo þær geti orfc-
ifc hæfar afc komast til alföfcur. Eptir því sem
katólskir kenna kristna trú, skilst mer sambandiö
milli drottins og mannanna verfci eins og kaup-
verzlun. Mennirnir geta, segja þeir, bofcifc drottrii
gófcvcrkin eins og gilda vöru og krafizt sæiu í
stafcinn. En vanti gófcverkin þá lenda þeir í skuld;
cn þá geta þeir komifc sjer vel viö prestinn, afc
hann beri fram fyrir þá messufórn, og dugir bún
til skuldalúkningar. Hjer afc auki skil ieg afc
katólskir bafa fleiri ráfc til afc standa í skilum
vifc skapara sinn; og dngir þeiin þá silfur og ann-
ar gófcur gjaldeyrir, jarfir og landaurar, til ab
jafna reikningana; þarf ekki anrutfc en gcfa eitl-
hvafc af þessu til kirkria efca klaustra, líkneskjum
helgra nuinna tilskarts, efctir beininga munkum og
prestum efcur fyrir syndakvittunar brjcf og ann-
afc þvílíkt. Pílagrímsgöngur til heigra stafca og
pintingar líkamans þótti og lengi gófcur synda
gjaldeyrir. þvílík trúarstefna sýnist næsta ve!
lögufc til afc fjölga syndum og illverkum, þegar
svo aufcvelt er fyrir menn, einkum þá sem ijáfcir
eru, afc fá kvittun syndaskuldanna. Sanna sögur
okkar, sera gjörfcust á dögum katólskunnar, aö
tnenn báru þá gott skyn á þessi ráfc eg notufcu
sjer þau. Afc katólskir fundu upp á því afc kalla
suma menn heilaga, og þafc allopt vonda mcnn ,
og dýrka þá eptir daufcann, skil jeg pkki vei af
hverju muni bafa komifc, nema samvizkan hafi
sagt þeim, afc frifcþægingarmefcölin mundi ekki
vera einhlít, og veitti því ekki af afc eiga ein-
hverjar bjargvættur á himnum, sem mætti sín
meira en prestar og munkar hjer á jörfcu; því
kristur sýnist ónógur eptir trú þeirra. Hins veg-
ar getur mjer skilizt, afc þeir haíi tekifc upp dýrfcl-
ingadýrkun sína eptir heifcingjunum, og sett dýrfcl-
ingana í stafcinn fyrir húsgofc þeirra.
þá skal jeg segja þjer, hvafc jeg ímynda mjer
valdi því, afc katólskir gjörast rtó svo dirfskumikl-
ir og áfjáfci; í því afc reyna afc útbreifca trú sína
mofcal protesíanta. Jeg er afc vísu ókunnugur
trúarh'fi útiendra þjófca; þó finnst nijcr af því