Norðri - 29.02.1860, Qupperneq 6
14
lagsskap, og nndirbáa þafi sern þyrfti til þess
menn gæti komizt hje&an til Vesturheims, og feng-
ib þar óbyggt land mei) sem beztum kjörum, á
þeim sta&^ sem líkur eru til a& væri haganlegast-
ur fyrir jíslendinga, — þá vil jeg meb brjefi þessu
bjóba öllurn sem vilja, ab ganga í fjelag þetta
meb eptirfylgandi skilmálum:
1. Hver sem vitl gjörast fjelagamabur skal rita
nafn sitt á þessa skiimála og borga um leib
tvær spesíur í sjób fjelagsins, sem jeg skal
veita móttöku fyrst um sinn.
2. Verbi fjelagsmenn svo margir og sjóbur fje-
lagsins svo mikiil, sem mjer virbist nægja til
undirbúnings undir fyrirtækib, þá skal jeg
kvebja fjelagsmenn til fundar og gjöra grein
fyrir því sem safnast befur af tillögum.
3 Fjelagsmenn skulu þá sjálfir kjósa menn til
ab stjórna fjelaginu gangast fyrir framkvæmd-
um þess og hafa umsjón yfir fjelagssjóbnum.
4. þeir, sem ganga í fjelagib, skulu allir eiga jafn«
an rjett til ab fá flutning til Vesturheims á
skipum þeim, sem fjelagib leigir til þeirrar
ferbar, ef þeir ab eins hafa efni og ráb tilab
borga flutningskaupib fyrirfram og búa sig út
eins vel og sljórn fjelagsins gjörir ab skilyrbi.
5. Hver fjelagsmabur sem á konu og börn skal
eiga rjett á ab flytja þau meb sjer án þess
ab borga meira í fjelagssjóbinn en tillag sjálfs
sín. Vilji nokkur flytja meb sjer fleiri menn
en konu og börn sjálfs sín, þá hlýtur hann
ab borga fuflt tillag í fjelagssjóbinn fyrir hvern
einn slíkan mann.
6. J>eir. sem ekki ganga f fjelagib fyrr en ept-
ir ab fyrsti fjelagsfundur er haldinn, skuln
greiba hærra tiflag en þeir sem stofna fjelag-
ib, og skal nákvæmar ákveba þetta á fundinum.
7. Fari svo, ab ekki fái=t nógu margir til ab
ganga í fjelagib, þá skal jeg, þegar mjer þyk-
ir útsjeb um þetta, kalla þá sem nokkub hafa
lagt til á fund, og geta þeir þá sjálfir afráb-
ib, hvort þeir vilja halda áfram. og auka til-
lög sín eba hætta vib og taka þau aptur.
8. Verbi ekkert af framkvæmdum fjelagsins, skal
hver fjelagsmabur fá aptur tillag sitt, eins skal
skipta á milli fjelagsmanna eptir rjettri tiltöiu
ef afgangur yrbi af sjóbnum.
9. Enginn sem úr fjelaginu gengur skal eiga til-
ka.Il til ab fá aptur tillag sitt, ef nokkub verb-
ur af fyrirtækinu; sama er um þá, sem vegna
fátæktar eba forfalla ekki gætu notab rjett
sinn til ab fara meb öbrum þegar þar ab
kemur, ab fjelagsmenn flytja sig af landi burt.
Nesi 4 dag febníarm. 1860.
E. Ásmundsson.
f>egar framan ritab umburbarbrjef var hjer á
ferbinni, nábum vjer í þab, án þess höfundur þess
sendi oss þó eptirrit af því; og af því vjer ætl-
um, ab bæbi honum og öbrum, sem um þetta
mál hugsa, komi bezt ab slíkt fyrirtæki, sem hjer
ræbir um, yrbi opinberlega rætt, höfum vjer tek-
ib þab í blab vorí, og verbum ab leyfa oss ab
gjöra nokkrar athugasemdir vib þab.
Hib fyrsta, er vjer kwnnum ekki vib í am-
burbarbrjefi þessu, er þab, ab höfundur þess skuli
■á eigin hönd^ semja þab og senda þab út, þar sera
hann þó ætlast til töluverbs fjárframlags af inönn-
um til ab koma fótum undir fjelagsskap þenna.
Vjer hefbnm ab öllu leyti álitib rjettara, ab höf-
undurinn hefbi opinberlega gjört grein fyrir ab-
gjörbum sínum og annara, er vilja framfylgja
þessu máli, í almennum dagblöbum, og ab hann
fyrst þá, þegar málib mætti virbast fullrætt, gvo
ab almenningi væri orbnar ljósar ástæburnar fyr-
ir naubsyn málefnisins, hefbi kvatt til almenns
fundar úr nálægum hjeröbum, og ef ab áhugi
manna á málinu var þá svo mikill, ab líkindi
þættu til, ab þab gæti fengib framgang, þá virt-
ist oss tími til á þeim fundi að kjósa nefnd manna
til framkvæmdar fyrirtækinu, sem þá heffi gjört
áskorun til almennings um fjárframlag til ab und-
j irbúa málib og abrar rábstafanir er til fram-
I kvæmda lutu. Oss finnst þab töluverbur ábyrgb-
arhlnti fyrir einn mann ab gjöra siíkt umburbar-
( brjef upp á sitt eindæmi, þar sem þab þó ætlast
undir eins tii fjárframlaga, án þess þeir, sem á
þab vilja skrifa og greiba 4rdla tillag, viti upp
eba nibur um þab, hvort ferb þessi er stof»ub
með nokkurri forsjálui, hve mikib fje þeir þurfa
til ab geti seinna orbib abnjótandi þeirra rjettinda
fjelagsins ab komast meb af landi burt meb skip-
um þeim, er fjelagib leigir(ll); og þar sem á
annan bóginn ekkert er gjört ráb fyrir þessu 1
umburbarbrjefinu, hve mikib fiutningurinn muni
kosta, er á hinn bóginn í 9. grein skýrt tekib
fram, ab þeir sem vegna fátæktar eba forfalla
geti ekki notab rjett sinn til ab fara meb öbrum,
þegar fjelagib flytur sig úr landi, skuli ekki eiga
tilkall til ab fá aptur tillag sitt, ef nokkub verbi
af fyrirtækinu; og virbist því svo geta farib, ab
tillagib, sem þó er töluvert, verbi hinuin fátæk-
ari ginning ein en enginn hagnabur, heldur verbi
þab nokkurs konar vibaukastyrkur hinum efnabri.
Sjötta greinin virbist oss einnig óhafandi, og
einungis gjörb sem agnbiti til ab ginna menn til
ab ganga í fjelag þetta og leggja fram fje án
þess ab vita neitt um nytsemi og naubsýn máls-
ins. Enda finnst oss hinn fyrsti fundur, en eng-
an veginn höíundur umburbarbrjcfsins, hafa rjett
til ab ákveba um þab, hvort tillög skuli hækka
fyrir þá, er seinna kynni ab ganga í fjelagib.