Norðri - 31.03.1860, Page 5

Norðri - 31.03.1860, Page 5
21 svo lengi giört okknr ab einhverju leyti dmynd- uga i viöskiptunum viö sig. K. heyrist vera sár af því, aÖ B. A. hallar stundum á kaupmenn. Hann má þó tráa því, ab sá rígur, sem lýsir sjer hjá B. Á, móti kaupmönnunum, er í allra minnsta máta eptir því sem hann er í raun og veru hjá flest- um af okkur bændum. B. A. hailar stundum ekki minna á sig og okkur, af þeim ástæ&um sem reynsian sannar, og hann leitast vib a& eyfca því sem heimskuiegt er í jþessum ríg. En eins og þab er ómögulegt, ab hneixianir komi ekki, eins mun þaÖ vera ómögulegt að eyöa öllum ríg milli okkar og kaupmanna me&an viö skiptum vi& þá, og þeir gjöra sig aö fjárhaldsmönnum okkar, en vib viljum andæfa móti, 'neraa öll eigingirni og heimska yrbi af má&. þetta scgi jeg um þaö scm jcg get skiliö af andanum í ritgjörb kaupmanngins. Aö ööru leyti er þaö í stuttu máii þrennt í því sem K. skrifar á móti B. A., sem mjerlíkar illa. Fyrst eru sneiöyröin eöa illmælin um hann, þó þau komi mjer ekki viÖ; samt þykir mjer þess háttar Ijótt, þegar irienn skrifast á um eitthvaÖ, sem þeim kemur ekki saman pm. Verst er þaö samt, þegar sá, setn illmæli er stefnt aö, á þaö sízt skiiiÖ. Eöa mun nokkrum, sem þekkir höf- nndinn B. A., þykja þaö hæfilegt, þegar K. dróttar því aÖ honum, aö hann muni vera sá eini, sem teíji sig undan þeginn aö hlýöa guös löguin. Hvaö kemur líka þetta og þvílíkt efninu viö. AntiaÖ sem mjer þykir aÖ efninu í ritgjörö Ks eru ósannindin sem hann fer tneö, þó þau sjeu reyndar ekki ntörg nje mikils verö, því fátt cr skýit tekiö frant, og maöurinn heíir áttbágtmeö aÖ mótmæla; en þó jeg mótmæli þessum ósann- indtnn, gct jeg ekki sannaö mótmæli mín neraa meö vottum framar enn K. sín mótmæli. K. segir á 77. bls.. 1. dálki: nJeg ætla þaÖ sje ósatt aö nágrannar Thomsens“, og svo fram- vegis, og þaÖ var þó satt satt sem B. A. sagö- ist hafa heyrt um þctta, þar er jeg lifandi vott- ur aö og margir aörir. En B A. efaÖist þó siálfur um, aö þetta væri satt. — því næst færir Iv. B. A. þaÖ til ámælis', aö hann segi margir hafi prettaö móöurverzlunina (og gaiar svo fieira nm þetta Ijóta orö). B. A. sagöi þó satt, og minn- ist þessa okkur til viövörunar; viö þykkjum þaö ekki. I næsta dálki finnst mjer K. líkja þvf viö „ofnorsIcu,“ aö B. A. nefnir Johnsen Jakob þór- arinsson. þetta er „kaupmanns kunn“ og kenn- ir af dnnsku og cr ekki satt; þaÖ er ekki „oí- norska“ aö íslenzkur maöur nefni íslenzkan mann skírnarnafni. — þaÖ ranghermir K. er hann gkiif- ar B. A. segi ósatt, aö kaupmönnum hafi ekki líkaö vcl verzlnnarfjeiög eins og þau voru hiá okkur 1857. Um önnur verzlunarfjeiög talar B. A. ekki á þeim staö, kaupmönnurn var þá vissu- lega illa viö þan; þaö töhiöu þeir viö mig, og gátu varla minnst á þau. — I fyrstu grein á 84 b!s., síÖara dálki, sem skrifaÖur er mót B. A. 02 jeg get engan botn fundiö í, fer K. meö þau ósann- indi. aö B. A. sje höfundur þessara orÖa: „Kaup- tnenn, sern ekki unna íslendingum neins góÖs,“ þau eru ekki til f greinum hans. þaö hcfir þó K. fundiö, aÖ sá sem skrifar greinina í 1. og 2 blaÖi NorÖra s. á., verbur aö vera annar maöur en B. A. — I næstu grein koma enn ein ósann- indin hjá K., aö fyrra lögmál kaupmanna þetta vanalega: „þ>á borgar mjer þaÖ hiö fyrsta þú getur“ hafi elcki veriö „skerpt“ þegar 4 inissira gjald- daginn var settur, því bæöi einskoröuöu þeir þá, hvaÖ viÖ skyldum borga hvert sinn, og heimtuöu jafnframt aö viö borguönm tít í hönd þaö sem vi& keyptum, því þá átti aÖ veröa lánalaus verzl- un. Kontrabóka skilmálana finnst mjer B. A. ekki iiafa hugsaö um, þegar hann skrifaöi þetta, sein hjer er rætt uin. þ>ví næst telur K. þaÖ ósannindi., aö Thom- sen hafi fært upp prísinn á ull og tólg í fyrra sumar „strax“ þegar hann var kominn. — þetta gat K. glöggvar vitaö,- því hann var svo nærri. En jafnt frjettum viö sem fjærri bjug2um kornu Thomsens og aÖ hann bætti prísinn. Næst þessu tel jeg þaÖ ósatt, ab B. A. hallmæli Fljótsdals- fjelaainu meÖ einu ofÖi í þeirri grein sem K. ræöir hjer um; þaÖ sjer hver sem les. Eri mjer finnst K. tmini hrósa þvf hjer af því hanti er kaupma&ur, og inun hafa komizt hjá aö vilna því neitt í þaö áriö. I fyrra árs ritgjörö sinni hallar B. A. á þetta fjelag, en þar finnur K. ekkert aö en hrósarþví, sem B- A. skrifar þá um verzlunarijelög, og er þaö móti því sniöi sem þá var á Fljótdalsljelag- inu. Aldrei segir B. A, aö Normaöuiinn hafi bundiö 28 sk. veröiö á ullinni í fyrra viö. mikla ull, en getur þess til — því svo heyrbist, 02 je2 vissi einn mann fá honuni mikla uli og fjekic þetta verö —. Ekki lastar B. A. Thomsan þó hann segi satt frá, aö btíöir hans hafi staöiö tóm- ar og hann tæki þá aö vanrækja oklcur, svo fannst okkur þá, því viö litum eins og von var á þaö, sem okkur var hagur eöa óhagur. I þessu sem jeg hefi tínt hjer tii, liggja flest ósannindin sem jeg hefi gætt a& í ritgjörö Ks. móti B. A. En þó eru líka ósannindi fólgin í hinu þriöja, sem mjer þykir aö því sem K. skrifar á móti AustfirÖingnum. þaö eru þessar fáu álykt- anir (meÖ einhvers konar ástæöum) sem jeg get skynjaö innan um mælgisflækju kaupmannsins og flestar eiga aö sýna, aö B. A. gjöri rangt eöa Tari meÖ rangt, en eru auösjáanlega rangar hjá Iionum sjálfum kaupmanninum. Hin fyrsta sýnist aö vera á 77. hls. í miöj- um fyrra dáiki ; — „En þar jeg á aÖ heita krist- inn, 0. s. frv.“ Iiana skil jeg ekki. Onnur er rjett hjá, „ljótast væri ntí samt, 0. s. frv.“ Hjer veit jeg ntí varla iivaÖ K. kallar „merki.“ Ef hann meinar með því verzlunarmenn, og þaö sje „ljótast“, ef B. A. hafi fariö til þess sem hann hafi lastað ábur. — þá er ekkert Ijótt í því. Er það ljótt, þó jeg kaupi nauösyn mína af þeim, sem mjer líkar ekki allt viö, þegar hinn sem mjeT lík- ar betur viÖ, getur ekki fulinægt lierini? Litlu neÖar í sama dálki er þriöja ályktan Ks, eöa jeg veit ekki hvaö jeg á aö lcalla þaÖ —■ þegar hann segir; „t>ar jeg varö mi fyrst til að ' reyna þetta, (ncfnilega: aö rcka sannindin í rit-

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.