Norðri - 06.06.1860, Blaðsíða 6

Norðri - 06.06.1860, Blaðsíða 6
4G SumartíS var þá sáumst fyrst, sumargjöf mjer þá ást þín var. Síöan mig nokkrar sú hefir kysst sumar- og vetrar - tíbirnar. 6. Veröi þjer aldrei aS því böl, ab eitt sinn batztu tryggb vib mig; þaö yrbi sárbeitt sálarkvöl saklausa ef jeg hryggíi þig; hjarta mitt opt er harbri skel hjúpab, sem engin þíba iná bræba, svo þö eg vilji vel vitmóti köldu’ ei sjer þab á. 7, þannig í hátt, sem hef eg ly'at, heillin mín! nú tnig gef eg þjer; frambærileg er fórnin sízt, fussa þú ekki samt vib mjer. EUkert þjer snaubur eg ab bjóba hef annab til. En stefin ljóba skulu afmálun einfaldleg alls þess í dag sem hugsa jeg. J. S. (Absent). I Nortra af 30. apríl sibftl, hafib þjer ýms- ar klábasögur hjer ab sunnan, sem benda á þab ab brjefskrifarar ybar hjeban eru ab reyna til ab hjálpa ykkur Norblendingum til ab halda á lopt þessum margþættutu hjegiljum um „drepkláb- ann,“ er þib svo kallift til abgreinings frá ykk- ar aiþekkta óþrilaklába. Jeg vil í tilefni af þessu skírskota því ti! ytar sem ábyrgbar- manns _Norbra“, hvort ybur sýni<t þab rjett og sambobib skyldu ybar, nú f samfleytt 3 ár, ab vera ab ala þessar hjegiljur hjá almenningi. j>jer megib þú víst sem skynsamur mabur vita þab, ab slíkar æsingar á móti allri skynsemi og öll- um sannleika, sem átt hafa sjer stab í þessu máli, verba einhvern tíma ab hættaj ef vel á ab fara, en jeg skil eigi hvab getur verið verri og háska- legri resing cn þab ab vera allt af að tönglast á þessum „háskalega drepklába“ sem elgi ab ciga sjer stab á Suturlandi, á meban nienn á hinn boginn iítib hirba um samkynja hörund>kvilla á fjenu fyrir norban og vestan, af því hann er á öðru stigi og vægari nú sem stendur 1 eba lj- ár. Ekkert getur verib háskalegra, eins og einn rithöfundur nýlega iiefir um getib í „Föb- urlandinu,“ en ab ala þá trd hjá almenningi, ab „menn hafi skorib fyrir klábann“ og ímyndi sjer, ab allt Noriurland sje frítt fyrir honum, þó menn með tóbakssósu og öbru þvílíku geti hald- ið honum í skefjílm í nokkur ár. Slíkt er ábyrgb- arhluti fyrir ybur og abra, er þab gjöra, og jeg skil eigi, hvernig þjer og abrir getið haldib ykk- ur svo alvitra, að meining ykkar í þessu máli muni geta sigrab viburkenndan sannleika mebal allra menntabra þjóba; og þó þab sje ab vísu satt, ab fjáirækt ykkar Norðlendinga sje og hafi ver- ib langtum betri, en hjer á Suburlandi, þá sýnir þó reynslan, ab þib eruð hvorki fríii- vib fjár- klába cba aðrar fjárveikjur, sem honum eru sam- fara, og enginn daublegur hvorki þjer eba abrir fær fyrirsagt nær þab kunni að böndum að bera, ab þið vcrbið fegnir ab leita læknabjálpar bæti vib fjárklába og öbrtirn fjárveikjum. þar sem þjer í ábornefndu blabi yðar erub ab tala um „drepkláðan n“ í Selvogi, þá sýn- ir einmitt kláöinr. þar, hversu drepandi þessi sjúk- dómur sje þegar ofurlítib er vib hann gjört og fjeb er eigi iátið of mjög kúldast sanran í þröng- um og dáunfullum fjárhúsum. þab er ab yísu salt, ab í Selvogi hefir verib kláíi í vetur sök- um þess, að rnenn höiðu eigi baðað þar nógu rrekilega í fyrra sumar. þegar átti að fara að baba í vetur, virtist það dgjöilegt sökum þess, ab þar eru engin l'járhds, og iíka vantaði hey handa fjenu ; var því tekib til bragbs, ab halda því vib meb íburbi þar til vorabi og baða svó. Svona hefir fjeb gengib þar uíi allan veturinn heylaust og húsalaust, og þó sýnir þab sig nú vonum frarnar vel f standi, og svo klábalítib, ab eitt eða 2 böð munu nægja til að allækna það, því eigi merkist kláðavottur neraa í einstöku kind. Nú þótt þab sje satt, ab Selvognrinn hafi góða ▼ctrarbeit, þá sýnir þetta þó ásamt dæmunum frá II ó 1 m i ug Mi b d a 1, að fie, sem klába hefir, get- ur gengib úti gj'afarSaust í hverjmn 'mebalvetri, þar sem gób úfibeit er, ef að ofuilítil hlibsjón er höfð vib ub bera í það tóbaks-eybi eba önnur klábasmyrsli. Allir lækningamenri lijer sunnanlands eru eng- ugir um,ab lreknaba fjeð muni gefa af sjer hehu- iiigi rneiri ull en ábur hefir verib, enda er uliin af þyí langtum betri en nokkurn tfma áður herir verib. Bóndi nokkur, þorsteinn í Uthlíb að nafni, hefir nýlega getib skrifiega skýrslu um, ab gemlingar hans hafi í fyrra vor geíib af sjer frá 6 til 9 mprkur af þveginni ullu og ab meðaltal hafi verið 3|- pund ullar af hverjum gemlingi; hversu mikill ágóbi baldib þjer þab yrbi fyrír landib, ef allir þeir óþrifagemsar, sem nú skríba úr reifum á útmánubum og gefa svo sem \ eba 1 pund ullar, gæfu allir af sjer slík reifi? og hversu vel situr þab á ybur og öbrum blaða- mönnum ab láta Iandib sviptast þessum ágóða sökum hjátrúar þeirrar, er þib eruð ab innprenfa lýbniun? Trúið mjer, herra ritstjóri! ykkur veib- ur hart ab spyrna móti broddunum, (þab er ab segja sannleikanum) áður mörg ár líba. Fjár- veikjur þær, er áður gengu hjer, ábur en fjeð fór ab slá út, eru nú meb ölíu horfnar, og aldrei hafa menrj þekkt abra eins hftilbrigði á fje og hjer er nú á hinum læknaba stofni, ogsvo fátt hefir far- izt af því síðan í fyrra haust ab furbu þykir gegna. þaí á móti hefir drepizt töluvert af norb- an fjenu aðkeypta í Hreppunum og á Skeibunum. Jeg vona þjer hafið þá tiltrú til mín; abjeg hvorki vilji draga ýður eða ianda mína á tálar, en þab segi jeg ybur og þeim satt, að aldrei verb- ur íslenzki fjárstofninn almennilega hraustur eba eir.s og hann ætti ab verba, nerna hann sjemeð- hcndlabur eptir dýralæknislegum reglum; hann er eins og nú á stendur á flestum stöbum meira og minna veiklaður, og af þessari veiklun kemur hinn mikli fjárdauði af ýmsum kvillurn, er nú hafa plág-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.