Norðri - 31.07.1860, Side 5

Norðri - 31.07.1860, Side 5
61 áttu hrrppstjórar og bændur fund mcíi sjcr 18. dag maímánabar, til ab íhuea ítarleea inniliald brjefsins. Var þab á þeim fundi afrálib ab skrifa Byskupstungna lireppstjdrum til; skrifnbn allir, sem fundinn sóttu undir brjetib, en þab voru flest all- ir bændur hreppsins: í brjetinu var kröptbglega mótmælt þeirri skipubu skobunargjötb af því liún væri óþörf og skableg, því menn álitu hættulegt ub leyfa mönnum frá þeim sveitum, hvar klábinn liaföi til þess tíma vibhaldizt, ab hatidfjalla þann alheilbrigba 02 alitlega fjárstofn, sem hjer var kominn, ef hib alþekkta klába sóttnænii kynni á cinhvcrn hátt ab flytjast meb þcim. þeir skikk- ubu skobunarmenn komu ekki, og svo fjell þetta nibur. Ekki varb heldur ncitt af því, ab þeir 4 Grímsnesingar (gamlir og nvir hreppstjórar) sem skikkabir voru t.l ab skoba fjeb í Gnúpverja hrepp og á Skeibunum framkv'æmdu sitt ætlunarverk. þannig stób nú linífurinn í kúnni þar til hreppstjórar í Hrunamannahrepp fengu brjef frá sýslumanni dagsett 12. júlí, í hverju tilkynnt er, ^ ab almenn fjáiböbun skuli eptir ósk binna kon- .unglegu e.rindsreka og skipun stiptamtmcnnsins framfara á öllu fje í Arnessýslu, og ab böbin skuli byrja alstabar í sýslunni mibvikudaginn þann 27. s. m. eba næsta góban veburdag Skip- ar svsluinabnr hrepps'jórum ab liafa aiit ábur und- ir búib og til rcibu þegar liöbunin skalbyrja, og fjeb til stai'ar til böbunarinnar þann tiltekna dag, og til skobunar, þe^ar babstjórnin fyrir segir. Loks- ins er þess getib í brjetiiiu, ab sýslumaburinn sjálf- ur og þorkell breppstjóri Jónsson á Oanslötum sjeu scttir babstjórnendur í Skuiba- Hrunamanna- og Gnúpverjahreppum, og ab þeir muni verba til stabar ab Arlirauni á Skeifum á álibnuin degi þanri 26. júlí, daginn ábur en böbunin skyldi byija. þetta brjef birtu lireppstjórar á almennum fundi vib Hrunakirkju; afsögbu þá ailir bændur ab ein- um undanteknum, ab vinna ab böbuninni eba undirbúningi hennar og tilfærbu þessar ástæbur: 1. ab sláttur væri byrjabur, en vætutíb og væri líkleat, aö lil böbiinarinnar vrbi brúkabir liinir fyrstu góíu þerridagar, en þetta yrbi óþolandi hnekkir á atvinnu fólks. 2. ab almennur eldivib- arskortur væri í sveitinni og 3., ab fjeb væri allt klábalaust og því væri böbunin óþörf. Engu ab síbur ljetu hreppstjórarnir sækja babmebölin sub- ur, eins og fyrir var skipab. þann 26. júií ferb- abist annar hreppsljórinn subnr ab Arhrauni á fund babstjóranna og skýrbi þeim frá óvilja bænda ab þjóna ab böbuninni. Bab sýslumaíur hann ab sjá svo til, ab hreppsnefndarmenn í Hruna- mannabrepp yrbi allir til stabar á Grafarþing- stab þann 29. s. m., hvab þeir og gjörbu. Reyndi sýslumabur þar til meb fortöium sínum ab fá þá til ab framkvæma böbunina, en þeir kvábu sjer þab jafn óljúft icm ómögulegt ab bændum naub- ugum, færfu þeir þab líka til, ab þeir befbi sum- arib 1857 þjónab ab almennri böbun, sem þávar fyrir skipub og fram fór í júnímánubi og þeim fyrir fram iofab þóknun fyrir frá jafnabarsjóbnum, en þeir aldrei fengib hana, og væri því ófusari ab [ ljá sig aptur til sama .verks ab naubsynjalausu, Skrifu&u hreppsnefndarmeRn þar brief til babstiór- anna og bábu þá ab frambera þá bæn sína fvrir liina háu erindsreka kontmgs, ab fresta mætti böbuninni af áburgreindum ástæbuin, fyrir þib fyrsta þar ti! hey.önnum væri lokib, eba þangab til klábinn gjörbi vart vib sig. Fóru babstjór- arnir vib svo búiö úr Hninamannahrepp. Ekki varb heldur neitt af böbun í þab siimi f Gnúp- verja eba Skeiöalireppinn þann 11. ágúst kotn hreppstjórum enn til banda brjef frá sýsluinanni dagsett 8. s. m.; fylsdi því stabfest afskript af brjeli annars erindsreka konungs í tjárklábamálinu til stiþtamtmannsins ytir Islandi, dagsett 4. s. m., sem er nokkurs konar drskurbur, risinn at mótmælum Hreppa-og Skeiba manna gegn böbunínni, er hnígur ab því, ab sú fyrirskipaba böbnn skuli hafa framgang og þab án tafar. Frerir hinn konunglegi erindsreki þær ástæbur til, ab jafnvel þó engin hastarleg hætta sýnist á ferbum, um sjúkdóm í þessum þremur hreppum, hafi hann þó orbiö áskynja mn, ab þar hafi verib og ef til vill sje enn bæbi lás og ó- þrif í fje og þnrfi því böbunar vib. Meböl hafi verib sóít subur, sein verbi ónýt, ef frestab sje ab brúka þau, og .ab innbúum þeiira hreppa sje ekki vandara nm cn öbrum ab tefja s'g vift bnb- unina; bibur hann því stiptamtmann ab koma því til leibar ab hinir fyrr umgetnu babstjórar ferf- ist enn á ný upp í ábur’greinda hreppa og taki meb sjer dýralækni Hansteen, til ab rannsaka ástand fjárins og loma höb'iiiiinni fram, ab lykt- um vænist hann þes«, ab svslnmabininn taki þá menn til bókar, er neiti böbiminni og iiann (sýslu- rnaburinn, muni meb styrk hreppstjóra og lirepps- nefndarnianna liafa nóg ráb ab straffa þá ein- stöku menn er sýni óhlýbni. {>ab sama ítrekar stiptamtmaburinn í brjetí sínu ti! sýslumannsins og uppáleggur bonum ab setja tafarlaust undir ákæru þá, er ekki hlýbnast jafnskjótt og þeiin alvarlega er til liaidib ab veita fullnustu úrskurb- inum, og segir, ab ráblegast mundi ab beinast fyrst ab þeim, er álitnir kynnu ab vera frumkvöblar og hvatamerin mótþróans. Seinast í fyrrgreindu brjeii sýslumannins (8. ágúst) standa þessi orft : „Meft- fylgjandi úrskurb erindsreka konungs birtib þjer ásamt þessu brjefi vib kirkjur í Hrunamannahreppi næstkomandi sunnudag þann 14. þ. m. öllum til nákvæmrar eptirbreytni, og uppáleggst ybur alvarlega og strengilega strax á mánndag- inn kernur þann 15. þ. m. ab fara ab undirbúa allt til böbunarinnar eins og fyrirskipab er.“ Nú stób svo á, ab ekki bar ab messa þenna sunnu- dag í Hruna heldur í Twngufelli, sem er fámcnn sókn, en í Hrunasókn er meiri hluti hreppsbænda, tóku því hreppstjórar þab ráb ab samankalla bœndur á mánudaginn og birta þeim brjefin á almennum fundi; var þá sama upp á sem fyrr, ab þeir mótmæltu öilum böbunarundirbúningi og vib þab stób þar til babstjórarnir komu og meb þeim dýralæknirinn. Kallabi þá sýslumabur alla bændur á fund vib sig ab Gröf þann 17. ágúst. hjelt hann þar fyrir þeim langar tölur um naub- syn böbunarinnar og enda óttabi þeira mcb laga-

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.