Norðri - 30.09.1860, Blaðsíða 6

Norðri - 30.09.1860, Blaðsíða 6
78 skrifaf) niátulega langt; í öllu hcfi jeg reynt a& halda mjer til þess sem jeg veit sannast, en sje nokkuö ranghermt, þá er þaö mín ósk og von ah því veröi hrunbib og sannleikurinn leiddur í ljós af þeim sem þykjast vita hann beturenjeg. Megn kvíbi fyrir því, ab innan skamms fari ab vanta embættismenn og velvilji til skólans sem ineriniunarstofnunar ungra mannsefna er þab eina, sem hefir komib mjer tii þess ab fara rita um þetta í blöbunum og sú von, ab þegar máli þessu væri breift og þab orbib opinbert umtalsefni, þá muni hugmyndir manna um þab glæbast og skýr- ast, svo ab liægt muni vera fyrir þá sem næst- ir því standa ab kippa, ab minnsta kosti nokkru af því ólagi í libinn, sem er orsök þess ab pilt- ar fækka svo mjög í skóia. líkkert skýldi vera mjer meiri glebi en ab sjá ab abrir gæfi enn þá betri ráb en jeg hef gefib til þess ab koma í veg fyrir vandræbi þau, sem fækkun jiilta í skóla hlýt- ur ab hafa í för meb sjer, því mjer er annara um ab mali þes.-u grcibist góbur og fljótur veg- ur en um þab ab íninuin ráfcuiu sjc ab öilu fylgt ef önnur gefast betri rab. •L.-+ G. Höfbingsmaburinn Oddur Thorarensen apo- thekari, sem í 20 £r liefir Iiaft mefcalasölu lijer á Akureyri, hefir 11. júlí næstlibinn skrifab amt- manni vorum, ab hann gæfi 200 ríkisdali, sem liann hefir afhent Jóhanni syni sínum núverandi apothekara, til útbýtingar milli fátækra sjúklinga í Eyjafjarbarsýslu, þegar ab gjafameböl þau sera árlega eru ætiub til þessa— en sern aldrei hrökkva árib út — eru upp gengin. Amtmabur hefir gjört þá rábstöfun fyrir brúknn þessa fjár, ab helm- ingur gjafarinnar, eba 100 rd. verbi fyrst um sinn geymdur, svo gripib verbi til þessa styrks, þeg- ar landfarsótt beri ab hönduin, en helming hefir hann þegar jafnab nibur milii hreppanna í sýsl- unni. llinn núverandi apothekari skai ennfrem- ur gjöra reikning á ári hverju um útbýtingu mefcala handa fátækum fyrir þetta fje og lijer- abslækirninu endurskoba reikning hans og gefa amtinu skýrslu þar um. Til þess ab fá styrk af þessum gjafa.meböium þurfa hin venjulegu skír- teini eins og tii ab fá hjálp af öbrum gjafa- mebölum. Pyiir þessa stórmannlegu gjöf herra Odds Thorureusens leyiir Norbri sjer ab flytja bib inni- legasta þakklæti fátækra og sjúkra Eyjafjarbar- sýslubúa, meb þeirri von og ósk, ab eins og'hami þannig hetir lagt siun skerf fram tii heiibrigbis- eflingar sjúkum og naubstöddum, eins muni hann í elli sinni njóta ab lauuum góbrar heilsu og langra lífdaga. Sferðameiui útiendir. Ymsir menn útiendir hafa verib hjer á ferb í sumar bæbi náttúrufræbingar og abrir. þar af nefn- um vjer fyrst dr. Bcnguerel og förunauta hans Zirkel og Preyer. Doktor Benguerel er fráNeu- chatel í Sveiss, en á nú heima í Uppingham ná- lægt Lundúnaborg á Englandi og er þar skóla- kennari, en fór hingab til ab auka náttúrugripa- söfn skólans. Hanner ungur mafur og skemmt- inn og glafclegur og mjög vel áb sjer í sinni mennt. þeir Zirkel og Preyer eru þý/.kir studentar, og hefir Zirkel verib nokkur ár í Skotlandi í uániuin til þess ab nema allt sem þar til heyrir. Allir voru þessir inenn fiískir og glabiegir og þinir vib- íelldnustu í uingengni. Minna orb fór hjer af Fr. Metcalfe, cnskum inaimi, er fór hjer um, óg líka var nátíúrufrób- ur mafcur; þótti haun svinnur og sýt ngssamur^ og fremur vesalmanníegur, og átii hann þó miklu hægra abstöbu, því hanii kunni dönsku. En þeir ferbamennirnir, er mest var í varib fyrir oss Islendinga voru þeir Tal. P. Shaffner ofursti frá AmeriKU, sem 1854 fjekk leyíisbrjef hjá stjórninni dönsku, til ab leggja rafsegulþráb frá Aíneriku yfir Grænland, Island og Færeyjar, og nú ferbabist hjer uin ásamt doktor Rae og lieutenent Th. v. Zeilau til ab kynna sjer landeleg hvar heniast mundi ab Ieggja rafsegulþráfcinn. Lesendum þessa blabs er þab ábur kunnugt, ab liib stórkostlega fyrirtæki, ab leggja rafsegul- þráb beina leib frá Irlandi til Vesturheims, er stórt fjelag halbi á hendur tekizt, var svo langt á leib komib, ab þráburinn var lagbur, og menn þegar farnir ab nota hann. En innan skamms reyndist þab, ab vegalengdin og sjáfardýpib gjörbu þab ómögulegt ab koraa frjettum meb þessum þræbi og skömmu síbar ónýttist þráburinn eba slitnabi. Shaffner ofursti, sem haíbi látib fyrir- tæki sitt, ab Ieggja þrábinn hina nyrbi +ibina, liggja í dái meban á þessu Vób, þó ab iiann þykist alla tíb hafa verib sannfærbur um, ab ó- gjörlegt mundi reynast ab leggja þrábinn hina

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.