Norðri - 30.09.1860, Side 7

Norðri - 30.09.1860, Side 7
79 leibina, hóf nú málib á nýjan leik, og er hann ná í sumar afe lúta kanna leiíina bœbi á sjú.og Iandi og ráfcgjörir a& leggja þrábinn ab sumri. Mefe honum er til ab styrkja hann hirin nafnfrægi Skotlendingur doktor Rae, sem hefir farib fót- gangandi yfir mikinn hluta af Skrælingjaiöndnm til ab leita ab Franklín, og á hann mikinn þátt í uppgötvunum þeim, sem nú eru fengnar nm afdrif hans og manna þeirra er meb honum voru. Tvo menn sendi danska stjórnin til a& vera fyrir sína hönd vi& rannsókn þessa og eru þa& Arnljótur alþingismaíuir Óiafsson og lieutenant Th. v. Zeilau. Skipib Fox, er fjelag þa&, sem stofnafe er til ab koma þessu fyrirtæki í gang, hefir keypt og þeir Shaífner voru á, kom fyrst til Berufjarbar, og þaban fóru þeir þrír Iandveg nor&ur um land og subur Vatnahjallaveg úr Eyjafirbi, en Arnljót- ur var gjört ráð l'yrir ab færi á land vib Dyr- hoiaey og kannaði leið þaban til Roykjavíkur. Frá Berufirbi fóru þeir fjelagar upp Öxi, niður eptir Skríbudal og svo yfir Hallormsstabaháls upp í Fljótsdal og yíir Fljótsdalsheiði aö Brú og þab- an eins og leib liggur að Mö&rudal ogeptir Nori1- nrfjöllum til Eyjafjarbar, inn Eyjafjörb og þaðan sufmr Vatnahjallaveg eins og á?ur er getið. Eptir því sem þcim Shaffner fórust orð hjer nyrðra var á þeim ab heyra a& þeim iitist vel á þessa lei&, er þeir fóru, til ab leggja rafsegulþrá&inn eptir, og ab þeir mundu ef til vildi mœla me& þessari Ici&inni; munu þeir varla treystast ab Ieggja hann sunnanlands fyrir jöklum og jökuliilauputn og ekki heldur me&fram jöklum a& nor&anver&u eptir hin- um svonefnda Gunnláugsensvegi, enda mundi þa& vera fnjfig óhentugt a& leggja nann þar á éy&i- firæfum þar scm enginn. getur nálgast hann a& vetrinum ef eitthvab yr&i a&. því ver&ur varla meb or&um lízt, hve mikib gagn land vort gæti haft af því a& þetta stór- kostlega fyrirtæki kæmist á. Frjettafleygirinn flyt- ur eins og land vort um langan veg ogvi&ver&- um ekki lengur eins og vi&skila vi& veröhlina um langan tíma af árinu. Tal. P. Sbaffner er ungur ma&ur um fertugt hjerunibil 3. álnir á hæ& og gildur a& því skapi. Hann er rfiskur fer&ama&ttr, gó&ur ma&ur og vi&- felklinn. Ðoktor Rae er me&alma&ur á hæ& og hníginn a& aldri. Hann ar ætta&ur úr Su&ureyj- um vib Skotland og er þvf hálfnornænn a& upp- runa. Hver sem sjer hi& afbrag&s góímannlega útlit hans og heyrir á tal hans sem er blítt og hreinskilnislegt eins og svipurinn, hann getur ve! ímyndab sjer, a& hann hafi lengi fer&ast lótgang- andi mefeal villiþjó&a án þess þær hafi gjnrt hon- um neitt til miska. Doktor Rae er sag&or hinn mesti au&ma&ur. Lieutenant Zeil m er aliungur ma&ur, spræklegur og glafelegur^ og vanur fer&a- lagi, því hann hefir fer&ast í nokkur ár íBanda- fylkjunum. þann 22. nóvembermána&ar 1859 anda&ist á 38. aldnr.sári merkisbóndinn Jósep Jósafats- son á þernumýri. frá eiginkonu og 2 ungum dætr- um; hann varb mörgmm harmdau&i, þvf hann var gu&hræddur og vanda&ur í fillu, hreinikilinn mann- vinnr, hjálpíús og örlátur, bezti búhöldur, og í hverju tiiiiti sómi stjettar sinnar. Eptirfyigjandi stfikur, kve&nar af mo&ur liins iátna, látum vjer fylgja um þenna mcrka mann. Heyri jeg bergmála hátt í fjailtiridum harmasngu nákomna mjer, eins og hún fljiigji me& vængjum á vindum vekjandi athuga hverjum sem er; heyrist mjer margur harmamii stynja hennar sem finnur liinn nákalda þvt blómtegu kvistiniir brotnir af hrynja bognar því eikin sem misst Iiefur lit. Ileyri jeg áh'nedar astkæran n &ja ’ firendan hniginn í frum-mó&ur skaut- sárlega beygir mig sorganna vi&ja, a& Sjá þeim á bak, hvern a& elska jeg hlaut * því hann var einlægur, ástríkur, tryggur ’ öllnm sem þekktu og nákomnum sjér ’ Jlnn þá ab fur&a þó murgur sje hryggur? Missir í siíkum og söknu&ur er! Grætur því ekkjan elskafean maka, a&stob sem bezla hennar var hjer ■ tingar tvær dætnr undir'það taka, ástríkur fa&ir því horfin þcim er; fátækir einnig örlátar hendur, áttu og misstu þar sem var hann, a& öllu gó&u allsta&ar keándur, af öllnm sem þekktu sinn velgjör&amann. Far vel, minn Jósep! til farsæili heima, hvar fri&ur og rósemd a& eilífu skín, ísfoldarbúar í æru vel geyma, endurminningu mannkosta þín ; fagnandi þreyji’ jeg frelsis þá stundu, a& fundib geti jeg aptur á ný, ástvini horfna frá armæ&ugrundu, eilífrar sæltinnar bústö&um í. Helga Bjarnadóttir. INGIBJÖRG ÁSMUNDSÐÓTTIR dey&i 3. dag Jdltmán. 1860. Ó! þú ert horfin í andanna ríki, ástvinir gráta af skilnabi þeim;

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.