Norðri - 16.10.1860, Blaðsíða 1

Norðri - 16.10.1860, Blaðsíða 1
E * . ■2 « * 5 ^ ** j* m. - NORÐRI. * £.3 cr 2 r 90 2. ® »> £ vC? “ a.3.3 •-i -i ** 2. 2 3 i £L e* ?S- 3 0 a; S5U °* 2 2T o»r o1 8. ár ■«• «lit«l>er. 21.-22. ISrjef til Maupitiannaliafnar. (Framhald). þú heíir heyrt geti?) um Húsavtk; þab er helzti verzltmarstac'urinn í þingeyjarsýslu. llún liggnr vestan á Tjörnesi framanverbu — jeg hetd ab Tjörnesib nái svo langt inn — austan vib hinn breiba Skjáifandaflöa. Bærinn liggur upp á allbröttum marbakka, og cr þar fagurt útsýni til sjöar, en höfnin ekki vel göb. Ekki er þar nema ein versdun, sem þeireigaÖrum ogWuIffíKaup- mannahöfn, en verzlun er þar allmikil, eins og geta má nærri, þar sem þangab sækja verzlun svo margar stúrar og göfar sveitirí t. a. m. Mývatns- sveit og Kelduhverfi, o. fl., enda koma þangab árlega allmargir lausakaúptnenn, svo ab fleiri eru þar uni hituna. Verzlunarfullirúinn þar J. C. L. Schou er hinn vinsælasti mabur, enda á hann þab skilib, því hann er bæbi einhver hinn hrein- skilnasti kaupmabur og jafnhollur lándsmönnum og húsbændum sínum ab því leyti þab getur bezt sameinazt, og er þar ab auki göbur Islendingur. Á Húsavík býr líka sýslumabur þingeyingja Sig- fús kammcrráb Schulesen, og varb jcg samferba honum og konu hans frá Múla og gi-ti hjá þeim- Sigfús kammerráb er nokkub hniginn mabur ab aldri og heilsulinur og hefir aldrei verib hraust- byggbur, enda mun hann nú sækja um lausn frá embætti sínu. Kammerráb Sehnlesen mun vcra allgóbur lagamabur, en sökum þess ab hann er hib mesta góbmenni, og ef til vill ekki mikill ftam- kvæmdarmabur, hefir hann varla þab álit hjá sumum sýslubúum síuum, er hann á skilb. Ekki mun hann hafa grætt fje í þingeyjarsýslu, eins og hinir eidri sýslnmenn þar, enda hefir hann búib í þeim kaupstab þar sem mjög örbugt er til allra abdrátta og haft ætíb fjarskamikla gcst- naub. Líka hefir hann tekib fátæk börn og upp- alib á sinn kostnab. t Kona Sigfúsar kammevrábs, systir Arna kaup- mann Sandholts og þeirra systkyna, er hinn ein- stakasti kvennskömngur, fríb og yndisieg, gáfub og góbmannleg, hvöt í svari og hin orbheppnasta; þab er stór ávinningur fyrir livern einn ab kynn- ast svo góbri konu. Jeg komst nú seint á stab frá Húsavík, og fór þaban Reykjaheibi austur í Kelduhverfi of- anvert. Jeg varb ab hætta vib ab fara út í Keldu- hverfib, þó ab jeg æíti þar einnig kunningja, er jeg vildi hitta, því ntjer þótti seint sækjast Ieib- in. Reykjaheibi er ab mörgu leyti hinn fegursti fjallvegur, þó ab hún sje nokkub drjúg, einkum austari liluti hennar. Víbast hvar er gamalt hraun undir, allsljett og alþakib í smáskógi og eini til beggja handa. Víbsýni er nóg, tii hægri hand- ar Mývatnsfjöll og öræfi, til vinstri handar enda- laus heibarfláki út undir Tjörnessfjöli og í land- norbur blasir vib Axarfjarbarflóinn og grillir í Axafjarbarnúp og Snartarstabanúp ab austativcrbu. Jeg reib hib harbasta og kom þó ekki fyrr en í hálfrökkri ab Undirvegg, og af því hestarnir þurftu hvíldar og jeg sjálfur líka, en maburinn hafbi skorast undan í Norbra ab veita gistingu nema fyrir borgun, sem mjer líka þótti bezt, settistjcg þar ab til ab bíba næsta morguns. þab er ætíb mjög bágt og óvibkunnanlcgt fyr- ir ferbainenn, þegarljeleg hýbýli og fátækieg crtt næst stórheibum, þar sem mest liggur á, ab bæir sjeu velskipabir þegar menn koma þreyttir og þurfandi af fjalli, en hjer voru hýbýli því mib- ur ekki fœr ab taka móti gestum. þú veizt ab því hefir stundum verib farib á flot í blabi mínu ab greibi yrbi seldur, og þó ab jeg sjálfur sje Iftib á því, ab slíktj verbi almennt, eba ab hver bær yrbi sem gestgjafahús, af því ab hin ís- lenzka gestrisni er svo fögur og náttúrleg, ab hún mun varla finnast slík annarstabar, þá get jeg samt ekki borib á móti því, ab hin mesta þiirf er á ab greibi íje seldur alstabar þar sem bæir eru í þjóbbraut, því ab jeg þekki þab fullvel, hvílík-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.