Norðri - 16.10.1860, Blaðsíða 2

Norðri - 16.10.1860, Blaðsíða 2
83 an fjarska kostnab gestnaufe aetur gjört þess konar mönnnm, og ab liann hlýtnr ab vera eyíi- leggjamli fyrir þ4, ef þcir faká ekki sanngrarna borgnn fyrir greiBann af vel flestmn eba öllurn er borgab geta. Hjer 4 lanrfí or fátt íílitib Ijöt- ara en ab úthysa mönnutn, en þó er von ab fí5- tækTingár, sem í örtröB búa, pjöriþab, bví annars neyfcast 'þeir ab fara & sveitina meb hyski sitt þegar þeir.l’í cjtga Jbflraun. Eítt er fmB, sem mest er þvf -til fyrrrstöím,aífígieifcasala komist 4 á þess konarstlib- ttirí. sem jeg þo a'líf h'na mestn nauBsyn, og þaír'er. a& ekkert l'ast siilnverB er á þessmn stöfmm, ogbhit- *Beigantli bæmiur verfa þvf einatt aB láta sjer lyttfla meb þab sern hvcr vill greiBa, og fá oþt ekkert. Væri þeim af yfirvaldinu settur sölu- taxti, sem þeir gattu heilntaB| borgun éptir, væri þaB betra bæBi fyrir þá og iimfaremliir. .Teg var nú aB segja þjer, þegar teg komst út í aftr-a sálma, frá hýbvlaskipnn á Tjndirvegg, eBa ab þab vteri Iftilfjorlegnr bær og ósnotirr. En þó bærinn sje Ijelegnr gelrrr hann vrriB ltreinn | og þrlfalpgtir, en því vtir belflur ekki hjer eB heiisa. .Teg var þrpyttur og lúinn og hál'ves’æll, cn, gat þó vurla sofib þriBinng riöttur. þíE jeg læi f ölliim fötunttm of>n á rnnti, svo beit þaröflttg- | lega. AB öírti leyti vildi aumingja fólkíb gjöra ! mjer þaB go't scm þaB gat. Kliikkan fjögur urn rriorguninn fór iee »f stah og trtlafi aB nota morg- nninn til ab skoba Ásbyrgi, sem er eitthvert ItiB | fegnrsta sfórvirti náttúrrrnnaf á Islándi. ,Teg skildi eptir lausii lieetana og reií> inn f býrgib fyr- ir vestan eyna setn köllub er. Ásbvrgi er nokk- | ur hundrub faBma á breidd og er b'ófninn mest- | usn' sljettur og dældálaus nema smáþýfi eitt. þeg- ar inn eptir dregur kemttr all Stör skógur vest-' an eýjarinnar. AB vestanverBú og kringum allt bvrgib gengur hergveggur þvcrbnýptnr lijbrumbil 30-^40 fábma á hæb. Lengra inn í byrginu er stærri skógur, og stöimvatn eitt iítiB þar inni aB sögn, en jeg kornst aldrei svo langt. Inn eptir mibju byreinu gengur eyjan sem köllub :er. Ilún er aftfbandi út ab ab söndunura eins og byrgis- veggirnir, breiB ab utanverbu, en mjókkar og hækkar eptir því fem lengra dregur fram f byrg- ib og dregst fram í örmjóa háa bergsnös langt fram í byíginu. Hvernig byrgi þetta hcfir mynd- azt cr næsta óskiljanleet, þvf þó menn vildu í- mynda sjer ah óyjan héffci losast frá í jarBskjáifta frá byrgssveggjunum, og byrgií) væri því ekki ann- »l()i en nökkurs konar l reife pjá, t. a. m sem Ál- mannagjá, þá virBist þab þó næsta ólfklogt, því lögun byrgisins, sem er nærri því í ferhyrning, er svo algjör.Iega ólík eyjunni sem er eins og oddi eba fÍGygnr. lltlendir ferbatnenn, setn nm Norbnrland fara ffttii setn flestir ab fara til-As- byrgis, o.g mundu þeir þykjast fá ómak sitt fuilu Iaunab. Jeg er nú búiitn ab skoba Ásbyrgi, -búinn tib týna hestunum og Imii afleitasta iwtbarrigning komin meb stormi og óvebri. Jeg ríb um allar trýssur í ioptinu ab leita, en iítib sjer fyrir hagl- rigningnnni, enda illt ab lcita innan um bóiana f og Asskóginn. Loksirrs fittn jeg þtj hýmandi í einum skógarrunnanum, fer heim ab bænnm fiyrgi, fæ þar góbgjörbif itjá góbunt og laglegum bónda, sóríi er ab slá í’illvibrintr, og fýlgrr mjer orbaláust æbi langan veg ofan ab Jökulsá, og vill ekkert fyrir hafb. Vib köll um og köllum og enginn kem- ur ferjitmaburínn; vib föriim ffam ab ferjustabn- utn og bíbúm; fleiri koma! ab ferjustabnurn ; tvei’r fara apinr gágnvatt bænum ab kalla og kalla- og loksinS keirinr fefjnmaotiritín1; en bifin íinrist löng í slíku vebri. þegar ferjtítnabnr kemur, ■segis't han-n hafa setib irfh', og ekki haldib ab úr þyrfti ab líta, þvf óferjatídi va-ri því nífer söktim veb- ttiS. þ>ab er illt þegar ein's 'og 'bjer'ér, áb fátæka tir eiTtvirki er á þeirii jöfo þar sem lögferja er á þvt vattísfáiTi;áem ætíb eróreitt. lleimiiiáatin- ir hans verbá þéss opt olland'. ab ferbámenn þurfa ab bíba og þó þab sje ætíb leibinlegt, er þab Ló verst í ftltku fárviÍTt sem var í þetta skipti; þó er ferjnmabur þ'essi ab sögn þassacatmtr mabtir. Jeg steig á bak hib fyrsta þégar ýfir tiití kom og reib allt hvab aftók út ab Skinnastöbum, og sjaldan hcfi jeg örbib fegnari húsaskjóli og gób- um vibtökum. þ>ó ab jeg sjé nú garnall ferbamabur, var jeg mi ekki bétri en svo, ab jeg settist þafna upp hálfdáubur; störniurinn hafbi’ flett sundur káprnmi minni úr „gnttá pefcha44, sem átti ab skýla itíjér fyrir rigniítgrinni, svo jeg var1 orbinn hold- votur, svéfnléysib nóttina ábur og sreákvikinda ónábir og bibin "vib: ána, ailt þettá líjálpabist ab áb gjöra ntig fú’rinn ög stúrinn og eiida háifvéik- an. Ur ’ölium þessunl vandræbum mínum' bætti blessub þrestskonan á Skinnastöbuui, ■ s'em tók mjer cins og m-c.bir barni sfnu. Vebrib glabnabi líka allt í einu um seitjni part dagsins, og varb eins biítt'eins ög' vibtökurnar, svo þegar jég va'r bú- inn ab hvíla mig og var otbinn nýr af nálitíni,

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.