Norðri - 10.11.1860, Blaðsíða 1
ffi NORBRL 1
£•« ^ t =-s. =
íffli 1880. !f!
•jj J* « ja ct*i **
&. &1P ' UO. ®óvem9>er. 25.-20.
Æ FI S"A G A
M « h amed Ibn Abdallah frarn ab fldttanum
til Medína.
(Framhald). Kadidscha var nú á fertugasta ári
og vár skynsöm og greind kona. Htln fjekk æ
nieiri og meiri virbingu fyrir kostum Mohameds,
og tdk ab festa ást á hinura unga og frí&a manni.
Sagnir Araba segja svo frá ab þá hafl á rjettum líma
birzt tindur mikiö til afc helga og styrkja ást
henhar. Hún var einn dag meb meyjum sfnum
um mifedegisbil uppi á húsþaki sfnu, sem var
flatt eins og sibur er í Austurálfu, og sá þaban á
veginn; kom Moliamed þá meb lest hennar úr
verzlunarferb. þtegar lestin nálgabist, 'sá htín og
undraíist, ab tveir englar yfírskyggbti Mohamed
til ab Idffa honum fyrir brennandi geislum súlar-
innar. fíún kom-t mjög vib, og sagti vib þjón-
ustomcyjar sínar: rHann er uppáhald drottins,
sem iu’fir serit tvo cngla li! ab vernda hanii.“
Ekki segir sagan, hvort þjónustumeyjarnar
hafi litib tii hans jöfnu ástarauga eta sjeb engi-
aria Ifka, en liitt er vfst, ab ekkjan fjekk svolif-
andi trú um yfirnáttúrlega kosti umbotsmanns
síns, ab hún sendi þegar hinn trygga þræl sinn
Maisara til Mohameds ab bjóta honum; hönd sfna.
Vibræta þeirra um giptingarmálií) er ofbob
einföld eptir frásögnunnm. „því kvongast þú
ekki Mobamed?* spurhi Mai6ara. ,Jeg hefi ekki,
efni til þess,“ sagfei Mohamed. *En ef rík kona,
frífe og af gófeum ættum bifei þjer hönd sína?“
„Hver er þafe?“ Kadidscha.“ „Getur þafe verife?“
“Jeg ekal sjá um þafe.“
Maisara fór nú aptur til húsmófeur sinnarog
sagfei henni hvar komife væri. Tími var ákvefe-
inn nær þau skyldi finnsst og málinu var ráfeife
til lykta fljótt og svo bSfum vel líkafei, og mefe
jafnmikilli fyrirhyggju og Mohamed haffei áfeur
sýnt í öllum störfum ekkjunnar. F’afeir Kadidschu
haffei nú ýmsar vifebárur, því Mohamed var fá-
tækur, en fafeirinn var á því máli eins og flestir
afe fje skyldi aukast þar sem fje væri fyrir. En
ekkjan áleit aptur á mót aufe sinn gott mefeal til
þess, afe hún mætti fara eptir eigín vild sinni. Hún
efnafei til veglegrar veizlu og baufe þangafe föfeur
sínum og oferum skyldmennum, föfeu rbræferum Moha-
meds Abu Taleb og Hamsa, og fleirum af Koreisch-
ætt. Vín var veitt ómælt og bráfeum urfeu gest-
irnir liinir hreifustu. Mótbárurnar gegn Mohamed
gleymdust og Abu Taleb og Wareka frændi Ka-
didsclui lijeldu tölur, og lofufu mjög hinn fyrir-
hugafea ráfeahag. Morgungjöfin var ákvefein og
þjúskaparskilmálarmr hátífeiega gjörfeir.
Mohamed Ijet nú slátra úlfalda fyrir utan
dyr sínar og gaf kjötife fálækum, en eífean var
hverjum sein vildi veitt iringanga. Ambáttir Ka-
didschu dönsufeu eptir hljófefæraleik, og allirsnæddu
og drukku og voru hinir káiustu. Abu Taleb,
sem var aldurhniginn mafeur og venjulega skap-
þungur varfe allglafeur. Hann liaffei af sínura efn-
um greitt framlag til Mohameds 12 og hálfa „okku“
gulls, sem jafngilti 20 ungum úlfrildum. Halema,
sem fóstrafe haffei Moharned f bernsku var f brúfe-
katipinu og fjekk hún afe gjöf 40 ær þegar hún
fór heimleifeis.
þegar Mohamed haffei fengife Kadidschu gjörfe-
ist hann einhver mesti aufemafeur í Mekka, og hife mik !a
álit, er hann haffei á sjer fyrir ráfevendni sína, gjörfei
þafe afe verkum, ab liann haffei mikil áhrii á borg-
armálefni. „Allah“ (þ. e. drottinn) — segir sögu-
ritarinn Abulfeda — „haffei veitt honum allar
þær gáfur, sem naufesynlegar eru til afe skreyta
ráívandan mann; hann var svo hreinlyndur og
lannsögull, afe hann var aufekenndur rnefe nafninu
A1 Emin (þ. e. hinn tryggi).“
Vegna þes°, afe menn höffeu svo mikifeálit á
viturleik hans og ráfevendni, var hann opt kosinn
mifelunarmafeur í deilum borgarmanna. Tilerfrá-'