Norðri - 10.11.1860, Síða 2

Norðri - 10.11.1860, Síða 2
98 I sögn um glögg^ýni hans þeg-Vr *vo st(5í) á. Kaaba- | musteviS hafi'i libi5 stórskemmdir ítf eldsvofia og var verib ab 'gjöra vib þab, og'skyldi mí setja hinn helga stcin ajjtnr á sinn stab. Nú varb deila meb forstjórmn hinna ymislepu kynkvísla, hver rjett liefbi til ab gjöra þetta heilaga verk, og kom þe'nn saman nm ab láta þann skera úr þrictn þeirra, sem fyrstur ksemi inn í borgina í gegnum hlibib A1 Haram. fab atvikabist nú svo, ab þessi mabur var Mohamed. þegar hann heyrbi kröfnr höffingjanna, Ijet liann breiba stórt klæbi á jörtinaog leggjasteiriinn á þab, og skyldi svohöfb- ingi hverrar ættar taka sinn í hvert horn á klæbinu. Jrannig lyptu þeir allir samtíba hintim hclga sterni upp, en Mohamed lagbi hann meb eigin höml í múrvegginn. Vib Kadidsehn átti Mohamed 4 dætur og 1 son. Sonnr hans hjetKassim, og er því Mohamed stundum ab hætti Araba nefndur Abu Kassim eb- ur Kassims fabir. þessi sonur bans dó í tiarnæsku. Nokkur ár eptir ab Mohamcd gekk ab eiga Kadidsebu hjelt Iiann áfram vsr?.lun og kom á hina stórn markabi Araba, ebur fór í langferbir. En þe3sar verzlunarfeiöir voru bonum nú ekki eins ábatasamar og meban hann var ftilltrúi Ka- didscbn, og anbnr sá,. er hann haibi fengib meb konumii jókst ekki en þverraÖi heldur um þctta mund, því aubur þessi hafbi losab bann vib ab þurfa ab þrælka fyiir nppheldi sínu og gefib hon- umjviwbi til ab láia eplir vild sinni og lifa < draumi og trúarfræ'islegu liugsmffi, er hann frá sesku^hafbi verib svo rnjög hneigbur til. þiessi tilbneiging hans óx dagvöxtum í vi'- skiptum liuns vib gybinga og kristna merm, er höfíu (lúib þar.gab fyrir ofsóknum, cn lifbu nú flokknm saman^þar f boreunum. Hinar ótnílegn sagnir, er' hanr-Tiafbi lært í eyÖimörkum, höfbu líka haft ábrif á liib fjöruga íniyndunarafl hans. Eptir ab hann gekk ab eiga Kadidschu hafbi hann Iíka, nokkurs konar spámann f húsi sínu; þab var Wareka, frændi Kadidschu; þab var gáfabnr mab- ur og lmgsandi, en hvikull í trú sinni. Hann var gybingur ab upphafi, tók síban kristna trú, og Ijczt þar ab auki fást vib stjörnuspádóma. Hann er merkur abþvíleyti, ab hann snerifyrstur köílum úr gamla og n):ja testamentinu á arabiska tungu. Er svo sagt, ab Mohamed hafi lært mikib af hon- um uin þesear bækur, og sagnir gybinga um Mischna og Taímud, er hann hefir svo opt notab f _koran“ sinni. þessir lærdómar, er hann þannig hafbi'aflab sjsr á ýmsar lundir, voru nú næsta gagnstæbileg- ir sknrbgobádýrkun þeirri, sem vibgekkst í Arabfu og framin var í Kaaba-musterinu. Hib heilaga húa rar smám sainan utan og innan orbib fullt af skurb- gobum, og voru þau 360 ab töiu. Voru þangab ferb skurbgob frá ýmsum löridum, og var sýr- lenvkt gob Hobal, er skyldi veita regn, hib helzta. Mebal skurbgoba þessara voru þeir Abraham og Isinael, er eitt sinn voru dýrkabir sem spámenn og ættfebur, en báru nú í höndum pílsvibar- grein spámannanna, sem er cinkenni eldsdvrkenda. Eptir því *em Moliamed varb kunnuKri hin- um andlegu trúarbrögbum, eptir því sá hann æ betur og betur, hve heimskuleg þessi skurbgoba- dýrkun var, og ekkert lá honuin meira á lijarta en ab koma endurbót á í trúarefnnrn. þab var föst sannfæring hans, ab hin einasta sanna trú heffi rerib knnngjörb forföburuum Adain, oghefbihann fylgt henni á sakleysisins dögum. þessi trú inn- rætti dýrkun á einum sönnmn gubi, sein hefbi skapab heiminn. IJann trúbi því enn fremur, #b mannkynib hefbi optar en einu sinni spilit- þess- ari hálvitu og einföldu trú og svívirt hana meb skurbgobadýrkun og hcfbi því á ýmstiin tímum veriö sendir spáinenn meb helgri andagipt ti! ab koma apiur á hinni upprunalegu ómengubu tiú. Slíka spámenn áleit hann Nóah, Aþraham, Móses og Jesúin Krist. Hefbi hver þeirra innleilt hina rjettu trú, en eptirmenn þeirra hefi'i aptur spillt henni. Virbist svo seoi lærdómur sá, er Abra- ham keundi, þegar hann kom úr Chaldealandi, hafi verib fyrirmynd Mohameds í trúarefnum Moharned áleit ab tíminn væri nú kominn til ab gjöra nýja endurbót á trúnni. Veröldin var hröpub í skurbgobadyrkim, og því varb afe koma franr spámabur sendur af hinum æbsta, til ab vísa hinum í villu ráfandi börnum mannanna apt- ur á rjetta leib og gjöra Kaaba-musterib ab hin- um sama helgistab og þab hafbi verib á döguru Abrahams og forfeöranna. Líkurnar fyrir því, ab slíkur spámabur mundi koma og trúarbætur þær, er þar af leiddu, virbast hafa svo gjörsamlega briiib sál hans og vakib hjá -honuin slíkar ímyndanir og beilabrot, er ekki gátu samþýbzt venjulegum lffsstörfum e?a glaum v«r- aldarinnar. þab er mælt, ab hatin bafi smám sam- an firrzt fjelagsskap manna og leitab sjer upp helli í íjallinu Hara hálfa abra mílu fytir norban ! Mekka, og hann hafi verib þar .dögum og nótt-

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.