Norðri - 10.11.1860, Blaðsíða 4
100
hafíi Mohamed keypthann. Miirgum árum sfcar kom
fabir hans, er liafbi fengiift ab vita, ab hann var
í Mekka til þesearar borgar tii ab kaupa hann
úr ánauð. „Ef hann vill fara tneb þjer“, saghi
Mohamed, „þá má hann þab, en jeg tek ekki fje
til útlatisnar honum, en efhann vili vera hja ntjer,
því skyldi jeg þá ekki haldahonnm?“ Seid vildi
heidnr vera hjá Mohamed, og kvah hann setíb hafa
farife meb sig sem son, en ekki sem þræl sinn.
Mohamed túk liann nú opiuberlega sjer í sonar
stab og Seid þjóna&i lionum meö ást og þakklæti.
Jtegar hann tók nú hinn nýja sifc, fjekk iiann
lullt frelsi, en unni þó eins Mohamed alia'Jtáifi
fram yfir alla menn, og lagti allt í sölurnar fyr-
ir hann, eins og flestir þjónar hans og áhang-
endur, og var sem hann liefbi eitthvert afbttrbar-
lag á ab laba menn ab sjer.
Fyrstu fótmál Mohameds á spémannsgötu
sinni voru sameinuí) hættu og efasemdum. Hann
gat búizt vib fjandskap úr ölltim áttum, af nán-
ustu skyidmennnm sínum, Koreisch-ætt af Has-
eheius -Aynþætti, er tiöfbu vald sitt og virbingar
af 8kurbgobadýrknninni, og þó enn meir af kyn-
þsettti Abd - Schems, er keppti vib Koreich-ætt,
þv( þ*im hafti lengi leikiö öfund á Haschems
nibjum, og vildu gjarna ná frá þeim verndarem-
bættinu yfir Kaaba. Oddviti þessarar ættar var
Abu Sofian, skarpur mabur og metorbagjarn, sem
var ríkur og hafbi álit niikib. Hann var ein-
hver liinn þrákeppnasti, og voldugasti af mótslöbu-
mönnum Mohameds.
þ>egar öllu var þannig báttab, má geta nærri
ab hin nýja trú breiddist seint út og fór meb
huidu höfbi. Fyrstu þrjú árin höfbu ekki fieiri en
40 tekib trúna, og voru þab flest ungir menn,
útlendir menn og þrælar. þeir hjeldu samkom-
ur sínar á laun, annabhvort í húsi eins þeirrra,
eba í helii nálægt Mekka. En þó þeir færi þann-
ig ítuidu höfbi, þá sluppu þeir þó ekki fyrir-. of-
sóknum. Skríllir.n komst ab því hvar fundarstabur-
inn var og bráuzt inn í hellinn, og ailt lenti í
barsmíbi. Vopnasmibur nokkur Saad særbi einn
af þeim, er rjebust á þá, og er liann síban frarg-
ur, sem hinn fyrsti, er úthellti blóbi fyrir „islam“-
trú.
Einhver grimmasti mótöbumabur Moliameds
var Abu Lahab ÍÖburbróbir hans, ríkur mabur og
drambsaunir. Sonur hans Osa áiti þribju dóttur
Mohameds Rokaju, og voru þeir þannig venzium
buuduir á tvöfaidan hátt. Abu Lahab var og
tengdur Abd Schemt-ætt, því hann átti systur
Abu Sofrans, er iijet Omm Ðsciiemil. Rjebu þau
fy.rir honum kona iians og tengdafabir; lagbi bann
áfellÍ8dóm á víllulærdóma frænda síns, er hann
svo nefndi, þar eb þeir væru ekki til annars, en
baka honum batur Koreiscli-ættarinnar. Fjéil
Mohamed þetta næsta þungt, því haun sá ab þelía
spillti rósemi Rokajn dóiltir hang, er imeigbist til
lærdóms hans, og fjekk hún fyrir þá sök hörb
orb af manni sínum og fólki iians.
þetta og annab því uin líkt kvaldi sál hans,
hann varb magur og augun sukku í höfbi h«n-
um, 02 hann tók aptur ab fá flogin. þeir seni
unnu hontim óttubuet ab hann mundi verba sjúk-
ur, en hinir iiæddu hann og kvábu hann vitstola.
Jvetta trufiaba lífs - og sálarásiand lyktabi
meb því ab hann fjekk nýja vitrun eba opinber-
nn. Honum var nú skipab ab boba trú sína op-
inberlega og djarflega, og byrja irieb sína eigin
ættkvísi. Á fjórba ári köllunar sinnar, sem svo
er nefnd, skorabi hann á alla Koreisch-æitt, sem
komin væri af Ilaschem, ab koma saaian á fjall-
inu Sefa nálægt Mekka, og kvabst þar mundi
fræba þá um hiuti, er snertu velferb þeirra. f>eir
koinu þar nú saman, og var þar á ineba! föbur-
bróbir bans Abu Laiiab, sem var liinn mesti óvinur
hans, og kona hans, er gjörbi gis ab öllu sain-
an. Undir eins og spámaburinn tók ab tala um köll-
nn sína og vitranir stób Abu Labab upp tneb
mikilii rcibi, og hrakyrti hann á allar-lundir fyr-
ir þab hann hefii kvaít þá til fundar tilabiilýía
á slíka endileysu, og þreif síban stein til ab ljósta
hann meb. Moliamed leit til hans, og brann þá eld-
ur úr augum honurn; iiann bölfabi hönd þeirri>
er liafin béfii verib gegn sjer, og sþábi ab bann
skyldi nibursteyþast í helvílis eld, og skyldi kona
hans bera þyrnivöndul til ab kveikja npp eldinn.
Nú sleit fundinum og hver fór heim til sín, og
Abu Lahab og kona h*ns, sem voru æfareib Mo-
hamed, fyrir formælingarorb þau, er hann liaibi
talab, neyddu Osa til ab segja skilib vib Rokaju;
og fór hún grátandi heim til föbursíns; en hann
gipti hana sköminu síbar Osman Ibn Affan, er
tekib bafbi hans trú.
Mohamed ljet nú ekki hugfallast, þó þessi
fyrsta samkoma hefbi orbib nokkub endaslepp, sn
kraddi Haschems nibja til fundar í búsi síiiu.
þegar hann hafbi veitt þeim, stób hann upp og
skýrbi þeim ýtarlega frá vitrunura sínum og ab