Norðri - 10.11.1860, Síða 6

Norðri - 10.11.1860, Síða 6
102 drdammynda, lieldnr finmir og pkilur stiifcu sína f fjelagsKlinu. {iað er ávinningur fyrir landiö þegai þess konar menn erti komnir í vfngarbirin, og þcir eiga ekki iieldur að Iáta sin vera á bak að leita þegar þörf landsins kailar þá til almenn- ari starf» en btía búi sínu. þab er fögv.r og almenn ósk (næbra vorra Islendinga, ab synir sínir læri. þeim þykir fallegt að sjá son sinn fyrir altarinu og í stólnum, eins og þab líka er. En vjer Islendingar þuríutn rneira en embættisnianna-efni ein. Vjer þurfuin unga menn og fjiiruga í bændastjettinni, setn hafa aflafc sjer töluverírar menntuiiar, ög sýna iiana mcf) fag- urri og gagnlegri búmennsku. þessir ungu, fjörugu menn, sem hafa vitib tii ab búa og menntun til ab gjöra búmannslífib faguit, þeir geta orðib fyrirmynd í sveitinni, og geta þannig ef til vill gjört landinu meira gagn en flestir em- bætlisrnenn. Jeg fyrir mitt leyti skal ekki sjá cptir því, þó slíkir menn ekki læri og verti em- b« ttismenn. WaiSanes. Ilver þekkir ckki Val'anes af þcim er austur ha'a koniib. {>a‘o liggur fyrir , utan fjalishaia þann og iiáls, er gengur út á iniili Skribudals og Fljótsdals. Tónib liggur aust- an á háishalanum og ausianvert vib híinn. og bær- ! ir.n stendur undir fagurri brekku grasgróínni. tlt fiá túninu og austur og fram liggur hib stóra Vallanes, eitthvert stærsta og mesta engi, þó víba ósljett og graslítib innan um. Ab austan blasir vib Ketilsstaba og Eyjólfsstaba fjall, alívíba skógi vaxib og grænt upp undir brún; ab vestan spöi- korn frá bænum liggur hib fagra Lagai fljót, víst yíir 1000 fabma breitt þar á milli og Áss í Felium, og fyrir ves'an þab iiin grösuga Fljótsdalsheibi. Vallunes er fögur jörb og fer sjera Einar Hjörieifs- son ágœtlega nmb hana; byggingin er stór og vöndub. þegar jeg kom seinast ab Vallanesi 1856, sá jeg hinn merka og elskulega öldung Guttorm prófast Pálsson, og átti vib hann langt tal og skenuntilegt, eins og flestir verba ab hafa haft sem vib hann tölubu. Jeg stób þá vib um kvöld- ib eptir ab hann var genginn til sængur, og þeg- ar jeg ætlabi ab kvebja hann svaf hann svo vært é ki'dda sínmu eins og sakiaust barn; hin heilaga sæla góbs manns skein á andliti honum og eng- inn óþægur draitmur truflabi værb hans. Nú hitti jeg þenna elskulega vin sofandi í kistu sinni s\efni daubans, og beib jeg tvo daga til ab geta fylgt lionum til grafar. þar var saman komib flest stórmeniii austanlands, sýtlumenn bá' ir og læknirinn, prófasturinn í Suburmúlasýsiu og S prestar. þab brénnur opt vib í líkyæbum presta, einkum þegar þær eru margar, og iijer vorn þ*r átta, ab mönnurn virbist margt ofhgrmt hinum látna til virbingar,1 en í þessum rídc um viitist mjer engu lofsorbi ofaukib. þab voru nú ekki síórmenni ein , er fylgdn prófastinum sáluga tii grafar, heldur allur þorri af sóknarbörnurn hans og fjöldi merkari bænda í næstu sveitum. Samkoman var hin frífasta; fólkib einkum karlfótkib klætt vel og meb smekk'. Dunski búningurinn kvennfóiksins á Austurlandi er eins og víbast livar hib mesta skrípi. Öll út- förin fór vel og snillilega fr.nn og veitingar á eptir eins og landssiöur er. Bændurnir austfirzku eru rnargir efnilegir og bústnir og þab margir svo ab kvebur, en skruuí- iegastir og frjálslegustir cru þó, eins og viö cr ab búa-t, bændurnir úr ársseldardalnum Fljótsdal. þab cr yndisleg sveit Fljótsdalur. Sú sveitog Vatns- dalur í Liúriavatiisþingi liafa mjer þótt fegurstar af ölium sem jcg hefi sjeb á iandi, og Fljótsdal- ur er, ef ti! viH, bezta fjársveit á ölltt iandi, þ\í þó slæjur sjcu þar næsta litlar og Itarbunnar, þá ! eru va la dætni til ab minnsta kosti ekki á seinni tib, ab útigangur Iiafi brugbist þar, og opt og tíí uiu hafa Fijötsdælingar verib hínir mestu bjargvætt- ir Hjerabsbúum, þegar hart hefir verib í ári. Eljóts- dælinaar hafa verziunarfjelag, og hafa haftafþví töluverban hag. Fiestir eru þar bjargáinamenn og margir efnabir. •* þó jeg kærni ekki í þetta skipti í Fljótsdal, þá verb jeg þó ab minnast hans þcgar jeg tata um austuriand, því aldrei eru mjer jafn minnisstæb orb skáldsins: „Sæludalur, sveit- in bezt, sóiitt á þig geislum helli!“ eins og þeg- ar jeg iiugsa uni þcnna fagra dal. liöíði. Jeg er nú búinn ab hvíla mig hjá bróbur mínum, konu lians og böruum, og til þess var ferbin gjörb. Jeg er eins og farfuglarnir ab mig langar til ab sjá þá, sem jeg ann, og leita átthaganna; þab er rnargföld glebi á ntínum aidri. Jeg er búínn ab finna kanselírábib á Ketilsstö?- utn, hinn giabasta mann og hinn gestrisnasta; jeg er kominn út ab Ilöfía. Jeg hefi nú eius og þú veizt verib mikinn hluta af æskuárum mín- um á Austurlandi og í minni tíb bjó þar ekkja meb sonum sínum, og jcg minr.ist þeirra einung- is ab þvf, ab þau áttu, ab jeg lield, flesta saubi í rjettinm á Völlunum; enda voru Vallnameun

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.