Norðri - 20.11.1860, Síða 1
2«. lóvember.
áv
Fjártöluskýrslur og iicilbrigðis*
skýrslíap
kláfcanefndarinnar f Reykjavík.
HjS hreppstjórum hjer nserlendis hðfum vjer feng-
ií> a& sjá eybublðð, sem komin eru sögb gegnum
sýslumann og amtmann þeim í hendur frá Rey k ja-
víkurbrábabyrgbarklábnefndinni. Skjal
þetta er í 9 dáikum; 1, nðfn bœja og búenda,
*, fjártala öll, 3, fuilorfcib fje, 4, lömb, 5, hversu
margt fje dautt úr veikindum frá byrjun nóvem-
bermánatar 1859, 6, unglömb dauö vorib 1860,
7, veikt af klába efca kláÖaóþrifum, svosemfeUi-
lús, skóf, tirúbri, o. s. frv.? 8, líversu margt veikt
af öferum sjúkdómum? 9, athugasemdir.
Vjer höfum nú sjeb á blöbum þessum, ab
hreppstjórar eigi ab svara þessum spurningum,
eta meb ötrum orbum fylla þessi eytmblöí sein-
ast f sepíembermánubi, og svo fyrst um sinn á
þriggja mánata íresti, þangab til Reykjavík-
urbi ábabyrgfcarkl áfcanefndinni þykirnóg
komifc. þetta er nú rjstt handa hreppstjór*num;
þvf til hvers ciga þeir afc taka tekjur og tolla
(!!), ef þt-ir vinna ckki fyrir kaupi sínu? Og
osa virfcist þeir eiga næsta hœgt mefc afc leysa
þetta verk vel af hendi afc minnsta kosti suma
dálkana. {>afc er nú, t. a. m., fyrsti dálkurinn,
,nofn bæja og búenda.“ Hann kunna þeir upp
á sínar tíu fingur. Svarifc utu fjártölu alla afc
vorinu hafa þeir gefiö 'til búnafcartöfiunnar, og
gata svo í septemberlok nslumpafc“ sjer til hvafc,
kotui af fjalli, þó ekki viti þeir þafc. Vjer von-
um, afc Reykjavíkurbráfcabyrgfcarkláfca-
neíndin gangi ekki í harfcan reikning vifc þá
um slíkt, og þá er nú öfcrum dálki svarafc. þrifcji
dálkuriun um fuliorfcife fje getur nú orfciíi mis-
jafr.ari hjá hreppstjórunum, afc því leyii, afc sum-
ir sleppa ef til vil! öllu veturgömlu fje, þangafc
til tveir efca þrír íjórfcungar árs eru lifcnir og
skella þvt þá inn í íöluna; og getur slíkt gjört
2r.-í88.
glundrofca fyrir bráfcabyrgfcarkláfcanefnd-
ina. Fjóríi dálkurinn um lambaspafcifc er nú
svo ljós, sem a þarf afc halda, þvf ekki eru fleiri
lötnb komin f spafc en drepist hafa efca skorin
hafa veriö afc vorinw, og svo þau, sem reyndar
eru ekki í spafc komin, er ekki eru heimt í sept-
emberlok. Fimmti dálkurinn utn þafc, hversu
margt fje sje dautt úr veikindum fr á
byrjun nóvembermánafcar 185 9, verbur
nú Itkiega ein þúfan, sem hreppstjórarnir reka fæt-7
ttrna í og detta úr tigninni um, ef ckki ervei svar-
afc, og Jtafc getum vjerekki ætlafc afc þeir geti. Og
hverju er slfkt afc kentia? Er þafc ekki eins og
vjer einiægt höfum sagt? Oss vantar lækna, og
hvafc þá feeldur dýralækna. Hvernig eiga hrepp-
stjóragreyin ab hafa „anatomerafc“ hverja kind,
setn drepizt hefir ór einhveiri vi-söldinni frá byrj-
un nóvembermánafcar 1859, og þafc þegar þeim
datt ekkif feug, afc þeir setti aö gjöra grein fyrir því?
Bæfci er þafc nú, sem reynðar er öll óhikkan, afc
hreppstjórarnir kunna ekki aí> „anatomera“, og þó
þafc væri, þó allt væri sem bezt, og allir hrepp-
stjórar væri dýralæknar og kynni afc „anatoraera,“
þá væri þeir jafnnærri, því skoilans bændurnir
vita kann ske ekki upp efca nifcur í þess konar sjúk-
dónturn og ekki hvort kindin heffci drcpizt af sjúk-
dómi efca öfcru, allra sízt ef hana vantar af fjalii, efca
muna ekki gjör cn svo. afc svo og svo mikib hafi þeir
misat úr vanhöldum. Sjötti dálkurinn, um „unglömb
daufc 1860“, getur nú afc líkindum ekki kontifc
hreppstjórunum í vanda, ef þeir ékiija þafc eins og
vjer, afc hjer sje ekki spurt um daufc (þ. e. daufc-
fædd) unglömb vorifc 1860, heldur þau lömb, sem
drepizt hafi efca skorin bafi verifc þetta harfca vor •
og þó eiga þeir ef til vill æfci bágt mefc afc segja
þafc í septembermánafcarlok, því þá knnna mörg
voriömb afc vera daufc efca lifandi, sem þeir vita
ekki um, því þau eru ekki heirnt, enda bágt afc