Norðri - 20.11.1860, Qupperneq 4

Norðri - 20.11.1860, Qupperneq 4
108 ein, þar eb sá Iærdómur væri f beinni mótsögn vi& þa?>, ab gub væri einn. Tilbeibsla helgra manna var og dæmd villulærdómur einber og afbökun kristilegrar trúar eptir hwtti skurbgobadýrkenda, og kom þetta saman rife kenningu Nestors trú- manna, erMohamed hafbi áímr kynnzt vi?, eins og -fyr er frá sagt. Myndir af öllu lifandi voru bannaSar. Mohamed sagbi, „aí> englar væri ekki ranir ab koma í þau hús, þar sem þess konar myndir ræri, og ab þeir sem gjörbu slíkar mynd- ir mundu anrfhrs heims verfca dæmdir til ab skapa sálir f þær eba líba hegningu ella.“ Hinar mild- ustu lærdómssetningar lausnarans f sibafræbi voru teknar í koranin, og þab var gjört beinlínis ab skyidu ab gefa ölinusu; og hin óbreytanlegu lög um rjett og rangt: „HvaS sem þjer viljiö ab menn- irnir gjöri ybur, þab sama eigib þjer þeim ab gjöra,“ þetts var ifka haft fyrir sibfræbislega reglu Mo- hamedslrúar. „Gjörib ekki öbrum rangt til,“ segir koran- in, rþá munu aírir ekki gjöra á hluta ybar. Mo- hamed hvatti líka ti! sannsögli og sanngirnis í verziunarsökum. „j>jer kaupraenn,“ var hann van- ur ab segja;“ í vgrzlun ráða opt iygar og svik, hreinsib hana þ\í meb ölinusugjöfum, gjaldib bætur meb guJsþakkagjöfum, því drottinn reib- ist sviksemi í verzlsn, en gófgjörbasemi mild- ar úr reifei hans. Sá sem seiur gallaban hlut og leynir gallanum, hann vekur gegn sjer reibi gu?s og heilagra engla. Nýtií) yfur eigi neyb annars til afe kaupa eign hans honum í skafa heldur hjálpib upp á hanu. Mettib hungr- aba, vitjib sjúkra og leysib menn úr ánaub, þeg- ar beim er ranglega haldib í böndum. Lítib ekki meb fyrirlitningu á mebbræbur ybar og gangib eigi'á jörbinni ofmetna?arfullir, því gub eiskar ekki hinn ofmetnaíarsama og stæriláta. Vertu hóf- samur í framgöngu þinni og talabu hóglega, þvf engin rödd er eins óvibfelldin eins ogasnans.“ Alis konar skurbgobadýikun var strengilega bönnub, því ekkert var Mohamed andstyggi- legra. En þar á mót hjeit hann mörgum trúar- sibnm, sem verib höfbu í Arabíu frá alda öbli og ekki stríddu móti því, ab gub væri einn, til ab mynda pílagrírnsferbuiium til Mekka ásamt þeim sibum og bátíbaböldum er tíbkubust í Kaaba-must- erinu, vib brunninn Sem Sem og abra lielga stabi þar f grennd, eptir ab búib væri ab breinsa þá fyrir skurbgobadýrkun þeirri, er þar hafði verib ! framin... Hann fylgdi líka sibum Araba í bætiahöid- um. ab þvo sjer ábur en bæn var gjörb. „Menn áttu ab bibja á rissurn tímum, das og nótt, og eru bænirnar einfaldar ab lögun og efni og stíi- abar beinlfnis til gubdómsins. þegar menn gjörbu bæn sína, skyldu þeir bneigja sig og stundum fjellu þeir á bæn og sneru andliti sfnu til Mekka eba musterisins. Vib iok bverrar bænar var mælt fram vers sem stendur í öbrum kapí- tula í koranin. I hinu arabiska frumritj er mælt, þab sje einstaklega fagurt, og er þab grafib á gull og silfurbúneb, og dýra steina. þab hijób- ar þannig: rGub! þab er enginn gnb annar en gub, hinn um eiiífb lifandi; bann sefur ekki og ekki blundar hann heiíur. Honum til heyrir jörb- in og alit sem á henni er. Hver getur haft milli- göngu vib hann, ef hann leyfir þab ekki. Hann þekkir libinn og ókominn tfma, en enginn getur skilib neitt af veru bans, nema bann opinberi þab sjálfur. Veldi hans nær yfir himininn ogjörbina, og honum er þab bægbarleikur ab vibiialda þvír Hann er hinn hái og voldngi.“ Mobamed lagbi mikla sturid á ab innræta iærisveinum sínum naubsyn og nytsemi bæna- gjörbarinnar. rBæbi nóit og dag“, sagbi bann, rkoma englarnir mebal ybar; engiar næturinnar stfga upp til bimin*, og gub spyr þá, hvernig skepmu hans hafi hegíab sjer.“ „Vjer fundurn þ.4, segja þeir, á bænurn, og á bænuin voru þeir, þeg- ar vib skildum vib þá.“ Lærdómarnir í kobanin um upprisuna og dómsdag líkjast töluvert lærdómum hinnar kristnu trúar, en þó blandab meb ýmsum hjegiljulegum hngmyndum. En himinsæia Mohameds trúmanna er gjörb mjög aubvirbiieg, því þar er þeim heit- ib líkamlegum gæbum ab launum. þú er lýsing- in á hinum efsta degi — sem var einhver hin fyrsta opinberun Mohameds — háfleyg og há- tignarieg: „I nafni gubs liins almiskunnsama ! Sá dag- ur skal koma, þegar dregur fyrir sóluna og stjörn- urnar faila nibnr af bimninum; þá skal ekki hirt um úlfaidana sem ab burbi eru komnir, Bgvillu- dýrin munu hlaupa saman í fltikka af skelfingu, öidur útsævar munu sjúba, og meybarnib, sem hefir verib lifandi grafib 1 mun spyrja: „Fyrir HJá birbarakynkvíslumitn í fyrri dag», var þ»b álitib ólán, þegar múbir úl dúttur, þvf .hún gat ekki gjört ætt sinni ijerlegt gagn á ránsferbnm; en gat, ef hún varb h«r- num» »b» hegbabl sjer ekki vel, orbib ætt siutii til ininnlv-

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.