Norðri - 20.11.1860, Síða 8
Hnli»dikt-dilMir, sera nö er flj'.tt ao AnSúlfestiiíliim í
tA(igaí»). é»f nijer í vor 6eai leit) npp «!!a landsknldina
A ábýlisjört) minni Crúf»rgili, sem ern ‘J gemlingar, og hefl
j»g þó enn ekki k»ft tækifæri til aí) gjöra jört) þessari
»»,u til gúba fram yfir vanalega ræktnn. Fyrir þessa
hftrtsinglegu gjöf, votta jeg nýnefudri húsmútnr niinni mittt
lunilegatU hjartans þakkl*ti, og vona hún eklti misviríii,
þó jeg geti þe»sa hjer, jafnve! þú jeg viti, at. hún v»r í
því sem fieirn samhuga manni síuum sál., ab. gjöra ekki
go«t til þess, a% útvega sjer meh því hrús hjá nöunum
eí)ur í lannaskyni, þvx' þá kefSi hún látih gjöf þessa koma
aunarstaþar uiiiur.
tírúfargili 14. september I8ft0.
Stefan Einarsson.
(Aíisent). Á næslitnu sumri , dag 5. júií-
mámibar, andabist raín ógleymanlega, dyggbaríka
systir, raadama Sezilja Hkllgrírasdúitir, eiginkona
prestsins sjera Jörgen Iíröyers á Helgastöbum f
Reykjadal, hartnær 74. ára. Hún var fædd á
Grenjabarstöbum dag 20. núveraber 17S6. For-
eidrar hennar voru: Hallgrímur prestur Thorlací-
tis Einarson, prests Jónsonar frá Berunesi, og Olcf
Hallgrímsdúttir, prúfasts Eldjárnssonar, er sein-
ast hjelt Grenjabaisíab; harts er getib í kirkju-
siigti dr. Pjetnrs, bls. 389. þeir voru koranir af
þorláki Uysujii Skúlasyni, dúttursyni Gubbrandar
byskups þorlákssonar, og þútti þeim nibjum hans
sjer súmi ab kenna sig vib þann ættlegg. Ab
Einari presti Bjarnasyni Thorlacíus látnum fjékk
rnúburaö madöinu Sezilju, Hallgríniur prúfastnr
Eidjárnsson, Gienjabaistab; hanu v*r ’kominn af
systur Hallgríms prests Pjetursonar, þjúbskaldins
gúbfræga, og þútti mætur kennimabur og skáld
gott: (sjá Ijúbmæli hans um nafna sinn aptan vib
íormálann á Hallgrímskveri). Einhverju sinni ferb-
abist liann restur yfir Oxnadalsheibi í samför meb
Sveini löjynanni Sölvasyni, Eg«tert presti { Glaum-
bæ og búndamanni nokkrum Benedikt, föbur Helga
prests í Húsarík, og (engu þeir vbyl í fangib á
heibinrii. lllhugi hjet lestaurabur þeirra; kenndu
þeir honum bylinn, og köstubu fram ab gamni sínu
samstæbwm þessum:
rIlluga ýrur skella einatt framati í Sveini.
Hallgríitii hlutur fellur hvergi rýrafþeim ýrum.
Eggert má einatt hryggja eitrub skeggbrodda
þeyting.
Benedikt varla vonar vingustar framar hinum.„
Eptir rúinra 3. ára kapeláns-þjúnustu var föb-
ur madömu Sezilju veitt Miklagarbs- og Húla þinga-
braub í Eyjafirbi, og bjú hann síban í Miklagarbi
til daubadags, ebnr frá 1787 til 1846; hann var
búsýslnmabur mikill, gjöfull vib fátæka og varb
86 ára. Börn þeirra Hallgríms prests Thorlaeíus
og madömu Olafar Hallgrímsdúttur voru þessi,
eptir aldursröb: 1. Elín; hún deybi úgipt í föbur-
húsum, gáfub og gúbgjörbasöm, farsæl ljúsmúbir
margra barna. 2. madama Sezilja, er hjer um
ræbir. 3. Einar prestur Thorlacíus á Saurbæ, er
nú lifir einn þeirra systkina, og 4. Hallgrítnur
prófastur Thorlacíus, er hjelt Ilrafnagil; hann
var talinn einhver hinn fjölhæfasli gáfumabur,
og var prófantur í VaSlaþingi 31 ár. Múbursyst**
ir madömu Sezilju, en dúttir Hallgrfms prúfasts-
Eldjárnssonar, var madama Snjúlaug, húsfrú Hann-
esar prúfasís Schevings, er seinast sat á Grenj-
abarstab; þeirra sonur er hinn hálærbi öblingur
dr. Hallgrímur Scheving, R. af Ðbr.
Árib 1826 giptist madam Sezilja abstobarprestí
föbur síii8 ofanvelnefndum sjera Jörgen Kröyer,
er eptir hann libinn fjekk Miklagarbs-braubib og
síban ílelgastabi í Reykjadal. pessum heiburs
hjúnum varb ekki bania aubib, en í þess stab túku
þau ab sjer annara börn til uppfústurs, cr œ munu
blessa þau og geyma minningu þeirra í þakklátu
hjarta; því þau gengu þeim í beztu foreldra stab.
Madama Sezilja sáluga var eptir minni og ann-
ara eigin reynd og bezíu þekkingu trygg og trú-
rækin, greind og góbbjörtub, þolinmób og þraut-
gúb, vinveitt og vandvirk, gjöriiugulasta húsinúb-
ir, umiiyggjufyilsta eiginkona. Hún var hávaxin
og rjettvaxin, skæreyg og kurteys í framgöngu
Hún gat sjer sama orbstír sem Tabitha á dögum
postulanna (Pgb. 9, 36). Hennar krennprýbis skart
var ekki innifalib í útvortis yfirlæti, „lieldur prýddi
hún sig, eins og hinar helgu systur hennar forb-
um, — meb úforgengilegu skarti hjartans hulda
raarins, í anda húgværbar og kyrrlætis, sem dýrt
er metib í gubs angsýn,“ (1. Pjet. 3, 2-5.).
Eptir úsk hins velæruverbuga ekkjumanns, sem
þú langtum betur hefbi getab lýst þcssari sin*i
sælu ástvinu, heldur en jeg er fær uui.
E. Th.
þar ebj.-ghefi ( áformi abyfirgefa verzlun
F. Gubmanns hjer á stabnum, hefi jeg leyft nijer
ab senda öllum skiptavinuin mínum reikninga nú
um þcssar mundir, jafuframt og jeg bib ybur
alla hjer meb ab láta mig vita, ekki seinna eu inn-
an 31. janúar 1861, ef þjer ekki kannizt viö
skuldarupphæb ybar, eba upphæb þess, er þjer
eigib til góba, hjer viö verzlunina.
þegar jeg víknú úr stöbu minni hjer á Akur-
eyri, leyíir hjarta mitt mier eigi ab skilja svo
við hana, þú stutt væri, ab jeg eigi í orbi, eins
og jeg gjöri í anda, kannist vib þab, sem forsjún
drottins hefir fyrir mig gjört; þakka jeg þvf hjer
meb öllum ybur, sem skipti hafib átt vib mig, fyr-
ir þá inannúb, sem jeg hefi átt ab mæta, þrátt fyrir
þá lund mfna, sem jeg veit ab heimurinn kallar ýms-
um nöfnum, en sem staba mín þrýsti mjer opt ail-
ab sýna, á þann hátt sem jeg gjört hefi, því jeg
vissi, ab jeg átti herra yfir mjer, og gat þvf ekki
gleymt, hvorki fyrir mig nje ybnr, ab koma muhdí
ab reikningsskapardeginum. Vona jeg ab þessi
bugsun fæli engan frá mjer framvegis, ef forsjún
drottins skyldi ieiba mig aptur tií vibskipta vib(ybur.
Akurejri 20. núvember 1SC0.
Vinsamlegast.
P. Th. Johnsen.
Eigandi og ábyrgðarmaður Sveian Skúkson.
! Prentabur í pruntsmibjnuni á Aknrcyri, hjá 11. Helgasyni.