Norðri - 20.12.1860, Blaðsíða 4

Norðri - 20.12.1860, Blaðsíða 4
egum kjörum, liefir þaí) fram komib, .«em engin \dæmi á sjer í sögu Norímráifunnar, ab Austur- ríki hefir verib neitab um fje n.æstum alstab- ar, og rarla er annab fyrir ab sjá, cn ab þar verbi þrotabú, svo er þar fjárhagur óhægur. Hjerumbil tveir þribju hlutiraf öllum ríkistekjum ganga í ab borga leigur af skuldafje; og þegar þess er gætt, ab skattarnir eru svo afarþungir ab næsta örbugt er ab auka þá, en þarfirnar iniklar, má nærri geta, ab Austurríki á örbugt meb ab standast á fribartímum, hvab þá heldur, ef þeir færi'enn ab hafa afskiptí af málúm Italíu. Si^urður skáld Breiðfjorð. X. Kökkva tekur, röðulgeislinn fagur rennur skeið, og nemur hvíldar stað; brunar gríma, burt er gleðidagur, blundar fuglinn, skært sem áður kvað. Endurkveðið ísa lornu tindar, elfur, skógar, vötnin, bára dökk, Hróðrar gyöjur harmaslætti mynda, harpan ljóða megin sundur hrökk. 2. Ilann sem kvað utn konga fornaldanna, kyrjur vals og laufa dreyrgan gný, gullna hjálma, glamur brynþvaranna, gildar hetjur dauðans köl'um í, soltna varga, er svelgdu nái kahla, sigurhrós og heíndarfjötur bráð, blóði flotna brúði föðurs alda er bifaðist sein á veikum Ijeki þráð. 3. Hann sem kvað um himins knatta raðir — helgra guða afli studdur var —, merkur, jökla, menn hvar Ijeku glaðir, mastrajór þar skelfdu bárurnar; lýð gleðjandi ljóða harpan skæra ljek dillandi heyrnarsölum í; Grænlandstindum gjörði brag að færa, þó grúföu að höfði ötfaganna ský. 4. Hann sem skírt með skálda anda hreinum, skrauti dyggða prýddi sjerhvert Hjóð, eins og rós á aldinviðar greinuin upptendraði heita kærleiks glóð; vinar hönd sem viðkvæmasía hjarta, von inndæla, óttablandið tjón,; meistarans fagra myndasmíðið bjarta málaði bezt með hugar skarpri sjóu. 5. Sigurður Breiðfjörð sálarauðlegð gæddur sífellt kafinn lífsins umbreyting, vísdóms gyðju varstu eflaust fæddur, verkin sýna Ijósa sannfæring. Við moldir þínar mennta- og lærdóms vinir, mæla slfkt, því fjörugt hitnar blóð; fáir munu frerajarðar synir, fegri kveða rímur eða Ijóð. 6. Ó hve skært þinn andi skálda fagur, útmálaði tveggja heima blóm, margbrejdt leið og misjafn gæfudagur mætti þjer með svo látandi róm: „Vertu hetja háður grimmu stríði, hræðstu ei, þó blæði sár og kaun, þú munt sigra, sál þín ekki kvfðil Sigurkróna geymd cr þjer í laun!“ 7. Kaldir boðar kólgu mótlætinga klufu sig um íturmenni þó, bitur skeyti brjóstið rjeðu stinga, blandinn tárum skerf að vörum dró. Ljóðsi illingur leystur fjötrum ertu, lífs í sölum kveður heill og frí, Breiðíiröingur sæll um eilífð sjertu, sólfagrari lausnarans hönduin í 1 I ÆFISAG A Mohamed IbnAbdallali fram ab flóttanura til Medína. (Framh.). „Borak liirti ekkert ttm þessa rödd, og Mohamed vildi ekki taka f tamnana, því haun fann þab, ab ekki bævi sjer ab rába ferbum hennar heldur almáttugum drottni og dýrblegum. Nú heyrbist rödd til vinstri handar, sem ávarpabi Mohamed meb hinum sömu orbum, abhannskyldi stabar nema, en Borak flaug álram og Mohamed stöbvabi hana ekki. þessu næst sá Mohamed mey undurfagra, sem prýdd var allri fegurb og skrauti jarbarinnar. Ilún benti honutn meb tælandi brosi. ,Stattu vib Mohamed,“ sagbi hún, ,,ab jeg megi hitta þig ab máli, .því jeg ann þjer mest allral* En Borak flaug áfram og hann tók ekki í taumana, því hann áleit, ab gub einn almáttugur og dýrb- legur ætti ab hepta ferb bennar. f>ó sneri hann sjer til Gabríels og spurbi hann. „Hverjar voru þær raddir, er jeg heyrbi, og hver var sú mey, er mælti vib mig ?“ „Hin fyrri rödd.“ svarabi Gabríel, ^var Gybings. Ilefbirbu gegnt henni, mundi öll þjób þfn hafa tekib Gybingatrú. Hitt *) Ljóbmæli þessi eru orkt af konunni Gub- rúnu þórbardóttur, á Gróustöbum vib Gilsfjörb, og heli jeg leyft mjer ab setja þau f Nortra, ' J. Borgíirbingur.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.