Norðri - 20.12.1860, Blaðsíða 7
127
?na hafa verib miklar deiHir mefal tærína'Mo-
hameds trúmanna. Mælt er aí) Mohamed hafi
sagt frá þessari næturfiir sinni á fjnimennum
fundi í Mekka, og hafi Koreiseh - ættmeun hlegifc
afe sögunni og hajtt hann fyrir. „Fyrst þií hefir
verih í musterinu í Jerúsa!em,“ mælti Abu Ðschar,
„þá lýstu því fyrir oss og sannafu þar meÖ ab
þú hafir satt ab mæla.“ Mohair.ed átii iú
fyrst ab hafa orfib í kröggum út af þessari spurn-
ingu, þvf myrkt hafti verií) í musterinu þegar
hannn var þar og hans gat því ekki sjeb hvernig
þab var innan. En Gabríel engill átti þá allt í
einu ab hafa stafci&r vib hlife hans og fengib honum
svo fullkomna eptirmynd af mustcrinu, ab hann
gat svarab öilum spurningum. Öll þessi ferb f
hinn sjöunda hirnin er byggb á sögusögnum, þd
ab Mohamed bendi til nokkurra þessara atriba í
koranin. Lfklega er alit þetta hugarburtur ein-
iivers Mobameds trtímanns, sem heíir verib á-
kafur í trú sinni, og verib byggt á flogum þeim
Oi vitrunum, er oflu því, ab Koreisch - ættmenn
kvábu Mohamed vitlausan
(Framl aldib síi ar).
Úr bijefi íiá Arnljóti al])igismanni ÓJafssyni
27. ágúst 1860.
Mig minnir ab jeg sendi þjer eina !ínu frá
Höfn ábur cn jeg fór til Englands í þessa nort urf r
mína, þótt póstskipib væri þá eigi komib. Jeg
fór írá Möfn sífcasta júní til Hamborgar og þab-
an yfir Brúnsvík og Köln til Ostende og þaban
er stutt leib yfir Sundib til Dofra (Dover á Eng-
landi, og þá til Lundúna. þ>ar var jeg í 11 daga,
því Tóan (Fox) okkar var eigi til búin. hún lá
í Suburhamptúnum, sem er sunnan á Engiandi.
Margt bar til skemmtunar þessa 11 daga: jeg kom
f bábar málstofurnar og heyrbi þar á mál manna,
og þótti mjer ntiklu meira kvc?a ab nebri mál-
stofunni. Húsib er ákaflega hátt og mikib, en
heldur dimmt, og þegar kveikja þarf, er ijósib
tenbrab á eldkúlum, er liggja ofan á rjáfri búss-
ins. þingmenn sitja á fimm bekkjum hvorumeg-
in eptir endilöngum hlibveggjunum, en engin eru
borb nema eitt á mibju gólfi og heldur lítib ; þar
liggja á insignia forseta og fiumvörp öll. Fyrir
enda borbsins og fyrir mibjum gafli situr forseti,
kolsvarturjá lit^meft hvítgrátt parruk á höfftí, tveir
skrifarar sitja vib enda borbsins fyrir framan for-
seta nieb öskugráa hadda og langar slæbur svart-
ar sem forseti sjálfur. júngmenn standa upp ng
taka ofan er þeir tala, því fiestir hafa hatrinn £
höfbinu. Jeg heyrbi Palmerston, Granville „g
Disraeli tala, en enginn þeirra flutti þá langt ert
indi og snjallt. Jón liiight og Horseman töl-
ubu vel og iengi, enda er Rright talinn einhver
mestur mælskutnabnr bænda á En'glandi. Jejr átti
tal vib fáa Englendinga, og þar fann jeg Ólaf
ogDjúnka, var Djúnkiþá nýkominn frá Færeyjum-
halbi hann ætlab til Reykjavfktir en eigi li!izt £
blikuna, því hann sá landvættur alla vaba á sjá-
inn út sem Finnamir forbum. Margt sájegfag-
urt á strætum, borgarirmar og hvergi hefi jegsjeb
jafnskrauílegar og fagrar stúikur. Xftur en skip-
ib fór var jeg vib vebrcib í Suburhamptúnumi;
voru vibstaddar um 30,000 manns. Súsjónþótti
mjer merkilegust önnur en kristalhöllinn, er svo
er fjarskalega stór, ab lítib ber á þótt 40.000
majms sje þar á gangi ab skoba öll þJU furbu-
verk náttúrunnar sem þar erU. Skipstjóra var
haldin. vei/.la og drottningin sjálf gekk á skip
meb manni sínum og þreinur dretiuin — þvfSVn-
ár hennar v,,ru eigi heima. - Hýn og maburinn
yrti á o*s flesta fáeinum orbuni, 8vo nú heli jeg talaft
vift Tbe Queeii (þ. e. droltninguna) 0g þar aft anki
fengift aft sjá skip liennar f krók ogkrine. 20.iú!í
fórum vjerfrá Englamli. Á lei.'inni liöfum vjer skob-
aft Færeyjar og fórum þaftisn á Dji;paVog: er nú hel-t
i ráfti, aft þráfturinn eigi aft koma þar j |Und og
iiggja þaftan fyrir r.orftan Vatnajökul fram hiá Geysi
og hingab suftur. Jeg rita þjer eigf um yfirmenn
skipúns nema ab Dr. Rae heíir eigi verift meb
Mc Clintock á norfturferb hans. þú rnunt geta f
vonirnar, ab mjer falli vel ab vera nú orftinn
þrábareki stjórnarinriar, og sýnir þab, ab eigi
fyrirlítur Iiún nú niburskurftarmennipa. Vjer för-
um nú bráíum til Grænlands, þaftan til IJellu-
lands hins mikla og snúum þá aptur til Englands.
Jeg býst vib ab vjer verbum í þessu volki fram á
vetur.
Mannalát.
(Aftsent). 7. september næstliftinn, andabist ept-
ir langvinna heilsuveiki, merkiskonan IlerdfsAs-
mundsdóttir, kona Jóns hreppstjóra Jóakimssonar
á þverá í Laxárdal, 44. ára gömui. IJún var
fædd 18. ágúst 1816, á Arndísarstöbum í Bárb-
ardal, af foreldrum Asmundi Ðavíbssyni, Indriba-
sonar, Magnússonar, og Gubnýju Jónsdóttur, Jóns-