Norðri - 06.03.1861, Blaðsíða 1

Norðri - 06.03.1861, Blaðsíða 1
/ ás* (A (i s e n t). SI'.’íiíi kemur til þess, uft margir eru svo da'nægfe- ir iiic'i alþing? Hjá Sllum þorra alþýbtinnar mun örsnkin vera sú, ab þeim sjmist ávöxturinn af aþgjörbum alþingis hvorki samsvara tiigangi þess nje tilkostnaM; en hverju kenna menn þetta? Margir þeirra, sem fyrii utan þingife standa, munn kcrma þah, ýrnist ódugnabi og óiagi þingmanna, eba þá oftnikilli tregfiu stjórnarinnar í því, ab fara eptir óskum þeirra og uppástungúm, þó þær sjeu inefe gótttm og giidum ástæ&um tír garfú gjöríar. En þingmennirnir sjálfir, hverju kenna þeir þafc? Margir þeirra munu kenna þaö ýmist því, n> þineif hafi ofiítib vald, efa þá stundum hinu, ah stjórnin iáti ei þitigii) ætíh njó/.a þess rjettar, sein þao hefut. ab lögum; og þab a tla aptur sumir, ah kotni af ókunnugleika konungs- ins og srjórnarráfca hans, á vorum sjerstaklegu hög- utn; nokkrum þykir þetta ket ua einræ&is; en gætum ab, iegja siimir: „Konungurinn er er.n einvaidur yfir ís!andia; tn vjer segjum: „Konung- urinn er þó bundinn af gildandi lögum og ský- lausum loforbum sjálfg sín og annara konunga vorra“; en sá er munur á liigum og ioforfiim, ab lögifnum verbur breytt, en óefnd ioforb sín get- ur eiiginn góbur mafiur aptur tekib. f>ó yjer sje- um nú í þeirra tölu, sem ekki þykir aiþingi af) öllu leyii samsvara tilgangi sínum og þörfum þjófi- ar vorrar, þá erum vjer ekki í þeirra tölu, sem áiíta alþingi ónýtt, og því verra en ekki neitt, þvi vjer verbum þó af) játa, af) nokkur nýtileg lagabof) hati út komib sífan aiþingi hófst at) nýju, og þetta sje þó ávöxtur af samvinnn konungsins og þjób- arinnar 4 aiþingi. þafe er óneitanlega golt og ómissandi ab eiga gób lög, því rneb lögiun skal land byggja; en þessi góbu lög, livort sem þau eru gömul eba ný, geta akfi náb þýbingu sinni, hvorki í mebvitund þjóbarinnar, nje heldur í áhrifum þeim, sem þau 1.-2, eiira ab hafa á vellíban þjóbfjelagsins, ef ab fram- kvæmdarstjórnin, eba stjórnarskipun landsins er svo mjög ábótavant, ab lögunum verbur ekki fram fylgt á hæfilegum stab og tíma; þá hafa þau ekki tilætlub áhrif á hagsæld þjóbarinnar ; þá tap- ast virbingin fyrir lögunum, og lotningin fyrir heigi þeirra; þá sprettur upp óhiýbni vib lögin og þá, sem lögunum eiga ab stjórnaf þá eybist ö!i gób regla; þá kemnr sundrung á allan gób- an fjelagskap manna ; þá eybist hvervetna meb- vitundin um mannhelgi og þjóbhelgi; samband konungs og þegna, verbur naubungar samband eitt og nafnib tómt, byggt á ástarlausum ótta og tortryggni, og hTab er þá fyrirhöndum? ,111- ur daufi'opin gröf.“ þegar svona er komib, íinna þab allir, ai eitthvab er ab, og þetta má ekki svo búib standa; þeita er óstjórn segja menn, vjer þurfum því á stjórnarbót ab iialda. Hver konungur munsjálf- kratá hafa gefib þegnum sínum stjórnarbót, nema eitthvab þessu líkt hafi vakab fyrir mebvitund haris.og tilfinningu? Eba hver þjób mun hafa bobib um stjórnarbót eba krafizt hennar, nema hún hafi þótzt iíba undir einhverri óstjórn þessu líkri; og þegar hún fjekk ekki þessum óskum sínuih eba kröfum framgengt, þá hafbi annab- hvort óstjórnin deyft svo allar hennar tilfinning- ar fyrir góbu og illu, rjettu og röngu, ab hun sökk enn þá dýpra en ábur nibur í abgjörbalaust hugsnnarleysi, eliegar þessi tilfinning var orbin ab þeim ósiökkvaniega eldi í mebvitund þjóbarinn- ar, ssm þegar minnst vonum varbi brauzt út í ústjórniegu og óskynsatnlegu upphlaupi, sem vildi eybileggja og uppræta alit, þab góba meb hinu illa, þann rjettláta meb hinum rangláta. þó vjer viijum ekki neita þvíT ab á stund- um liafi óstjórn og framfaraleysi, já, hvab meira er, fullkomin aptnrför þjóbanna verib sprottin bæbi af ófullkominni löggjöf og af óhagkvæmri jflai-z.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.