Norðri - 06.03.1861, Blaðsíða 4

Norðri - 06.03.1861, Blaðsíða 4
4 þjö&hollf, af því þaí) er svo gagnsfæft hans oig- in frumvarpi og hinum fmyndaöa þjóÖvilja. Samkvæmt þessu sem nú höfuin vjer sagt, veríium vjer af> álíta þab vafalausa rjettarkröfu, sem vjer ísiendingar eigum af> konungi vorum, ab hann efni vib oss afdráttariaust heit þab, sem hann gaf oss meb brjefi sínu 3. september 1848; og af því vjer álítum liann góban og rjettiát- an konnng, þá erum vjer komnir til þeirrar sann- færingar, ab hann hvorki vilji nje geti annab en efnt þetta heit sitt ab fullu meb því ab saman- kalla þjóbfund ab nýju, meb ab minnsta kosti jafnmörgum mönnum og eptir sömu kosningar- lögum og hinn fyrri þjóbfund. Vjer höldtim oss enn sem átur til vorrar npphafiegu setningar og sannfæringar: „Ab kontingurinn vilji ekki annab en þab sem er gott og rjett, og geti ekki unnab en þab sem hann vi!i.“ þeir sem meb oss eru sannfærbir mn, ab vjer þurfum á stjórnarbót ab halda, eigum rjett á ab fá hana, hvorki Ðanir nje konungurinn muni geta ebur vilja neitab oss nm nýjan þjóbfund til þess ásamt sjer ab koma stjórnarbófinni á, þeir hinir sömu vonurn vjer sjcu sannfærbir um þab mcb oss, ab p^rkkunt veginn algjör abskiinab- ur á fjárhag lsíands og Danmerkur hijóti ab verba samfara þeirri stjórnarbót scm vjer þurfum á ab halda; vjer segjum algjör abskilnabur, í mót- setningu vib þann absk'iinab sem nú er á kora- inn, sem þar í er fólginn, ab vjer fáuin ab ári libnu ab sjá eitthvert sýnishorn af reikningum Is- lands, eins og sjerstaka grein í ríkisreikningum Danmerkur; þab er ruj sjálfsagt samib af, eba ab undirlagi Dana, mönnum, sem eins og nú sícnd- ur, eru vorir fjárhaldsmenn og forverbir tii lífs og sálar; því þab eru þeir en ekiti vjer, sem núna rába, livernig fje voru er varib, og því skildu þá ei þeir, en eklti vjer iialda reikningana, byggba á þcirri undirstöbn sem þeim iízt. Vjer nefniim hab alit vort fje, sem í reikn- irigunum stendnr, bó þeir sýni oss meb tölustöf- um, hvab mikib útgjöld Isiands sjeu meirientekj- ur þess, þá höfum vjer aldrei sjeb standa vib þenna mism,un: ,,þetta cru leigur af gamalii skuld sem Isiand á hjá oss, eba þetta lánum vjer Is- landi þangab til reikningarnir verba upp gerbir,'1 eiiegar þab, sera vjer gettim sfzt vib búizt, , þetta gefutn vjcr Isfandi‘. En sje nú ekkert af þessu a,eining þeirra, livab lengi ætla þeir þá ab iána oss, og npp á hvab? Vjer erum sannfærbir um ab Danir verba eins fegnir ab slíta fj.írsainbandi vib os?, ehis og vjer ab verba af nieb óþæítan sveitarómaga, og þub þó þair sýnist óbeinlínis kannast vib, ab vjer eigum hjá þeim, nieb því ab rábgera, ab þeir muni verba ab láta oss íá ein- hverja ákvebna upphæb úr ríkissjóbmim árlega, þegar fjárhagurinn ver'ur abskilinn. þessi ab- skilnabur fjárliagsins, eba þa>, ab vjer fáum ful!- komin ráb yfir vorti eigin fje, er þvf ab vorri hyggju hib fyrsia atribi í stjórnarbót vorri, og óumfiýjanlegt skiiyibi fyrir þvj, ab stjórnarbót komist hjer á. þotta segjum vjer nú; en hvab segja þá sumir Ðanir1 og einstöku landar vorir? Jieir segj^: ,,ísietidingar eru ekki nógti niehntabir til ab rába sjer sjálíir og fje sínu, þei- þurfa ab eiga sjer ftirverbi og fjárhaidsnicnn ineban þeir eru í hundrab ár eba fleiri ab þjálfast og mennt- ast á því ab þylja í alpinaissainnni „málæbi sitt, urn ekki neitt,“ En af þvf yjcr ætlurn þá svo fáa, er þetta scgi, svöru n vjer þeim þ\í einu, ab Islendingar menntast aidrei, meban þeir vita þab þýbir iítib cba ekkcrt, sem þcir liugsa og tala. En vjer ætitim ab þeir sjeu nokkub lleiri ,sem segja: Islendingar eru svo fátækir, þeirgetackki borib sig sjálíir, nenia Danir leggi þeira ; en vjer segjum: Meban Islcndingar verba ekki fjár. fíns rábandi, verba þeir ckki lieidur sjálfuni sjcr bjargandi. x > þó vjer hefbum nú einhvern tíma Iieyrt nokkra bændur scgja: Vjer vildum fegnir fá stjórnarbót, ef vjer gætuni þá haft nokkra von um ab gjöid- in okkar inimikubu“; og þó oss licfbi ciniivcrn tírna komib til iiugar,ab e;nstöku embættisinabiir mttr.di hugsa sem svo: „Jeg skyldí ckki vcra ab þæfa í móinii í móti stjórnarbótiniii, ef jeg væri ekki hræddur um, ab embætlislaiitiin ininrikut u, og cngin von mundi verba um launavií.bót meir,“ þá erum vjer sannfærbir um, ab þes.s konar mót- sagnir fari nú smáttogsmátt abjafua sig; vjer ætl- utn ab bábir þeasir fari nú ab hugsa setn svo; þeir fyrri: {>ab er ógjöriegt ab j ingib lil lengdar neiti sjálfu sjer um íje þab, sem útheimtist tii ab vib- halda vibunanlegri landstjórn, og cfla mciiiitir og fratnfarir landsniahna; en þeir síbari: þab er ó- *) þnss cr þú g«tandi, ab ekki svo sllfáir tnanntabir menn í Danmurkn vrn farnir ab álfta osa Ungtum færari tíl ab rába Qe vurn en |,á. f!ðf.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.