Norðri - 16.04.1861, Síða 5

Norðri - 16.04.1861, Síða 5
29 um löndiim undir Viktor konnng, þá tök hann sjer dtktatorsvald sjálfur, og kvahst ekki mtindti leggja nibur vopn sín fyrr en Róm og Feneyja= lönd va^rt líka lagt undir hib nýja konungsríki Italíu. Líka setti hann bjS sjer í erahætti hina æstustu lýbstjórnarmenn og þótti þab horfa til vandræba. Viktor og Cavour fengu meb þessum rábum hib æskilegasta tækifæri tii ab blanda sjer í Italíumálefni bæbi sökum þess, ab Garibaldi %irtist í abra rööina hallast ab lýbstjórnarmönn- iim, og af þvi ab páíi dró saman alls konar ill- þýbi til ab halda þegnum sínum í ske'fjum. En þegar til kom og her Viktprs kom til libveizlu vib Garibaldi varb ekkert úr misklib þessari. þribja október hafbi Garibaldi hrakib kon- ungsmenn, og þegar Sardiningar komu í leikimi urbu skjót umskipti, því Capúa rarb ab gefast upp annan nóvember meb 8000 manns, og dag- inn eptir var allt lib Franz konungs sigrab vib Garigliano og á sundrung rekib. Flúbi nokkur hluti þess inn í páfaiönd og nokkur hluti þcss inn í vigib Gaeta. Var nú setzt um borg þá seiuast í nóvember, eu þar varb iengi ekkert á- gengt, því Napóleon keisari sendi (lota sinn þang- ab og bannabi alla absókn af sjó, kvabst hann ekki geta öldungis hjá setib, er hinn kórónabi konungur væri í slíkum naubuni staddur. En eptir margar áskoranir Englendinga dró hann þó ioks flota sinn þaban eptir nýár og varb þá borg- in a^ gefast upp og Franz konungur ab iiýja land; og fór hann fyrst til Rómaborgar og þab- au til Munchen í Baiern. I Gaeta gáfust upp 15,000 manna, og var þab eiukum úílent máia- lib, er be?t hafbi fylgt konungi. f>ar fengu Sar- diningar ógrynni herfangs af alls konar herbúnabi. Fyrri part vetrar bar þing Sardininga npp frumvarp um ab sameina hin unnu lönd víb Sar- diníu og fóru atkvæbi þannig, ab 1,310,368 í Neapel sögbu já, en ekki nerna 10,012 nei og í tveimur fylkjum páfalandanna einungis 1600 nei, en allur þovri kjóserida já. Síban hefir Viktor konungur tek- ib sjer þá nafnbót ab hann kallast konungur Italíu. Páfinn helzt vib ( Rómaborg og Napóleon lieldur þar enn setulibi sínu, en þó er á orbi ab-senda páfann til Jórsala eba ab minnsta kosti taka af hon- um veraldleg völd lians hin mcstu. Skömmu eptir ab Viktor konungur kom tii Neapelsborgar 7. nóvember lagbi Garibaldi nibur alræbisvöld og fór til Caprera, smáeyjar nálægt Sardiníu. þar á hann iítib ein’optab hús og jarö- eign litla. Á?ur lýsli hann því yfir, ab hann mundi korna aptur f vor þegar stríbib byrjabi apt- ur um Feneyjar. Öll ab erb hetjunnar Garibaldi í þessu frclsisstríbi Italfu er eflaust dæraalaus á þessari spilltu sjálfselskunnar öld. Hann hefir æ komib fram eins og iiinir göfuglyndustu af hin- um fornu Rdmverjum. Hann er eins og Cin- cinriatus, er gokk frá plógnum og varb alræbismab- ur í Róm og frelsabi þjóbina og gekk síban apt- ur til sinna vanalegu starfa. Garibaldi sezt nú ab iítilli og lítilsvirbri eign sinni og hyr þar meb dóttur sinni og syni, eptir ab hann hefir verib al- ræbismnbiir yfir öllu Neapelsríki. Hann lifir hjer vib jöfn efni og hann ábhr hafbi, þó hann ef- laust hafi haft fyflsta lieriangsrjett til margra þúsunda sein sigursæll liershöfbingi, Ðanskur mabur, sem fór til Caprera til ab búa til mynd hans, segir svo frá, ab Garibaldi hafi bobib sjer og tveimur sjóinönnum, er rjeru fyrir hann til eyjarinnar, til matar meb sjálfum sjcr. Var þar allt óhrotib og Garibaldi hinn hispurlausasti, en eitthvab liggur þab í augum hans, er býbur hina ströngustu lotningu. - Sjómeunirnir skulfu af glebi yíir vir? ingu þeirri,‘-er þeim hlotnabist. Daginn eptir komu nokkrir fjelagsbræbur Garibaldi til eyj- arinnar og höffu meb sjer lijartarfal! og anuab kjötrneti og vistir, því þeir vissu, ab lítib var ab fá til irratar á eyjuuni, nema fiskmeti, en vildu ekki jeta Garibaldi út á húsgang. þeir og aliir er meb þeim voru sátu líka til borbs meb Gari- baidi. I flestum máiefnum Italíu er Garibaldi spurbur til rába, og nú fyrir skömmu iiafbi hann skrifab til Ungverja og bebib þá ab halda kyrru fyrir fyrst um sinn. Nú er þá ekki eptir af Italíu ncma Rómaborg meb kringumliggjandi hjeröbum og Feneyjalönd sem ekki er koraib úndir Sardiníu eba hib (talska ríki; er mælt ab Englendingar hafi lagt þab til, ab Austurríki seldi Viktor Ftneyjar og Feneyjalöi d, svo ekki yrbi ófribur úr því, og gæti vel verib ab þab yibi úr, því Au3turríkismenn eru mjög fjeþurfi, og þó Sardiningar sje heldur ekki vcl staddir meb fjáihaginn, þá mundi hib sameinaba ríki Ítalíu vel geta boiib þar af leibandi kostnab- Af þýzkalandi er ekki neitt markvert ab frjetta nema þab sera ábur er taiib um konunga skipti á Prússiandi og þab sem þar af ieibir. Austurríki er einlægt í sömu kröggum vegna fjár- leysis, sem vjer ábur höfum lýdt í blaöi voru. Ileíir keisari orbib ab breyta gjörsamlega stjórn-

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.