Norðri - 24.04.1861, Blaðsíða 1

Norðri - 24.04.1861, Blaðsíða 1
©. «JP F r j e i i i r. IJtlemílar. (Framhald. Frá Rússlandi er allt tfbindafátt bæí>i fneb þessum pústi og ab \mdan- förnn. Hafa Rússar haft frib vib alla þjdfcir; og þó ab stndiherrar þeirra hafi flutt rábendum ann- ara ríkja tillöcur stjórnar einnar um ýmg almenn málefni Norliurálfiinnar, þá hefir þab allt komib fram meb meira hófi og stillingu en forbum, áb- ur en Rússar fóru halloka fyrir Frökkum og Eng- lendingum, meban Nikulás sat ab ríkjum. Alex- ander Rússakeisari átti reyndar fund vib Vilhjálm — konungsefni sem þá yar — í Prússlandi og Austurríkis keisara, en lítib setla menn ab hafi gjörzt þar mikilvægt, enda fór Alexander keisari nokkub snögglega af fundinum og heimleibis, er hann ftjetti lát Alexöndru keisara ekkju, móbur sinnar. Innanlands heiir nú l'oksins komiztáhin mikilvrega breyting, ab hinir þræibundnu mssisku bændur hafi meb lögum fengib frelsi; ábur voru þeir eins og kúgildi á jörbum og fylgdu meb í ! (A b s é n t). Ckísö er !m» áil. Árib 17S9 bjó ungur vefari fátækur í þorpi nokkru á þýzkalandi. Ilsnn var rábvandasti tnab- ur og mjög fátækur. Kona hans var gublirædd og góbhjörtub eins og hann. þau unnn meb kappi og kostgæfni frá morgni til kvölds hvern dag. þó gátu þau ekfei haft annab til matar dag- lega en sobin jarbepli meb salti; en þau voru hjartanlega ánægb meb þetta viburværi, því sam- vizkan sagbi þeim, ab þau hefbi varib tímanum vel. Gub liafbi gefib þeim 3 börn öli efnileg, sem þau kepptust vib ab ala upp sem bezt og jnnræta hjá þeim gott hugarfar og kristilega dyggb. Men.n komu opt til þessara góbu hjóna og giödd- ust af ánægju þeirra og blíbu ástúb, sem þau sýndu hvort öbru, börnunum og gestum sínum. Margir settust ab jarbeplaborbinu meb þeim til ab hressa sig, tala vib hjónin og heyra samræbur 9.-10. kaupum og sölum rjeít ejns og abrir iifandi grip- ir, Keisari lofar lenda menn sína og abra göf- uga menn, hvab fúsiega þeir hafi lagt sitt fram ab stybja sig í þessu; en mjög þykir þó enn tvf- sýnt, hvert mannfrelsi bændanna verbur fyrst uih sinn nema í orbi kvebnu, enda er nú ólíklegt, ab þess konar menn, er hafa verib þrælkabir um margar aldir eins og bændurnir rússnesku, kunni fyrst um sinn ab nota hib fengna freksi. í Pói- landi voru nú fyrir skömmu nokkrar frelsis- hreifingsr, en þó rneb kyrrb og engin upphiaup; skutu hermenn Rússa á borgarlýb í Warschau, er hann saínabist saman á strætum borgarinnar, en bæbi gættu borgarmenn stillingar, og landshöfb- inginn hepti hib brábasta yiirgang heriibsins. þegar Aiexander keisari frjetti þetta tók hann vei í mál Pólrerja, og er nú í ráti, ab hann láti jsá fá ýms þjóbrjettindi sín aptur, er þeir hafa vcr- ib sviptir í iiinum fyrri nppreistum þar í landi. Af Svíunv og Norbmönnum er heldur ekki neitt sjerlegt sb frjetta. Misklibur sá, er var f fyrra þeirra, sem ætíb voru yndislegar og lærdóms- ríkar. Eitt snmarkvöld bar þab til, ab skrautbúinn mabur koní inn ti! vefarans. Hann.heilsabi hjón- unum vinsamlega og bab þau virta á betra veg, ab iiann gjörbi þeim ónæbi svo seint á kvöldi. „Jeg þarf ab fara gangandi til Wiesheim“, sagbi hann, „en rata eltki. Vildi jeg þjer gjörtub svo vel, ab fylgja mjer eiria mílu; þá gæti jegkom- izt á veg, sem jeg rata; skal jeg borga ybur ó- makib ríflega“. Vefarinn tók strax vel undir þetta, stóð upp úr sæti sínu, tók hempu sína og fylgdi gestinuin af stab. þ>eir voru ab tala um hitt og þetta 4 leib- inni, og var hinn ókenndi mabur allt af yfrib glabur og hinn alúblegasti. En þegar nifeamyrk- ur var komib — nam hann stabar, tók hljóbpípu sína upp úr vasa sínum og bljes í hvellt og hátt svo vefaramim varb dautiilt vit og hljóp út um hann kaldur sviti. J»á hlupu 8 eba 10 menn 24. April.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.