Norðri - 24.04.1861, Blaðsíða 3

Norðri - 24.04.1861, Blaðsíða 3
35 stamla vel aí) vígi ef þetta iiefbi ort>iþ. því í þeim löiultim ern þrailar haldnir. Bnclmnan t?at mi í hvorugu þessu efnt loforb sín, en Icita?ist aptnr vib aö hjálpa suhurfylkjunuin til þess at) koma þrælahaidi á í Kansas, þó fylkisbúar vildi þab ekki, og var þab gagnstætt lögum; því lög skipa svo fyrir, ab hverjir fylkismenn skuli sjálfrr eiga úr- skurbaratkvæbi um, hvort þeir vilji hafa þræla ebur ekki. þetta tókst honum nú íieldnr ekki. Nú í vetur, er. taka skyIdi íil ab kjósa nýjan ríkis- forseta, kom þegar fram sundurlyndi þetta og þab meb hinum mesta ákafa. Gátu suburfylkin ekki komib sjer saman um forsetakosningu og unnu því norburfylkin, því eptir nokkra kjörfundi þar kom þeim saman um ab kjósa Abraham Lincoln er valinn vur f hinu vestlæga fylki Illinois; sáu raenn ef hann yrbi tekinn til kosn- ingar, mundu öll hin vesiiægu hjeröb, sem nú gjör- ast æ fjölmennari, stýbja þá kosningu, og þetta varb líka, því LinC iIn hlaut atkvæM meb 180 at- kvæbutn af 303. Ahraham Lincohi var í fyrst- unni fátækur verkinabur og Iiefir átt vib ramin- an reip ab drag.i, og margg konar atvinnuvegi heíir hann reynt ; en þó stundum haíx skrykkjótt gengib helir hami þó jafnan aukizt ab efnum og virbingu. Olium stundum, sem hann heiir getab tekib frá vinnu sinni, heiir liami \aiib til bók- lestra og íil ab afla sjer inenntunar, og er hann orbinn málsfærslumabur og hinn lærbasti mabur, stiliturog vinsæli, og hafa norburfy Ifcin iraust mik- ib á lionuin. Skömmu eptir ab kosning var fram íarin hjeldu innbúar Subur-Caroiínufyikis fund í -Chaiicston og sögbu sig úr iögom vib banda- fylkin. Ilafa þeir síban skoiab á iiin þrælafylk- in 8ubl:egu ti! fylgis, og allmörg þeirra voru, þeg- ar seinast frjettist, gcngiri í sainhand meb þeim og höfbu kosib sjer annan forseta og voru fastráb- in í því ab slíta öllu samhandi vib norburfylkin. Menn eru því nre -ta hræddir um innanlands stríb í Ameríku út úr þessum ágreiningi í bandaríkjun- um, hvab sem mí verbur, og geturþab ekki ann- ab en orbíb til hins mesta ógagns bæbi Ameriku- mönnum og öbrum þjóbum, er mikil vibskipti hafa vib þá. Engtim þykir þessi miskiibur verri og engun. er hann hæitulegri en Englendirigum. þab er kunnngt, ab England hefir mestan ibrtab og verksmibjur af öllum þjóbum i heimi og lifa því utargar millíónir þai í landi á a!!s konar ibnabi, en bin stórkostlega cngelska verzlun sækir verk- efnib handa ibnabarmöniiuniim frá öllum heinis- álfum. Enginn ibnaiur er jafnstórkostlegur í sjáll'n Engiandi eins óg sá ab vinna og vela bóm- ull í a!ls konar dúka, og neina þess konar vörur þribjungi verbs af öllum úiíluttum vörum Eng- lands, og iifa því á þeim ibnabi menn svo mifií- ónum skiptir; en meira en helntingnrinn af allti bómuil í veröldinni, sem nú er aflab, er fiá banda- fylkjunum. Er mest af iienni aílab í suburfylkj- unum cn verzlun meb hana cins og mest verzinn bandaríkjanna er í liöndum manna í noiburfyikj- unum. Ef ab nú iimanlands stríb keniur í band*- ríkjunum óttast Engletidingar, ab bómnllarafiinn og verzlun mcb hana fari fjarskalega hnignandi, og þá eru þeir í hinum mestu vandræbutn ab Amtmaburinn kermdi ab tísu í brjóst um iiana, en gat þó ekki látib þetta eptir henni. því sök- in varb ab ganga eins og lög stóbu til. þó leyfbi hann konunni ab linna mann sinn. því verbur ekki lýst, hvílíkur harmur kotn ab hjónunum þegar þau fundust; þau fórn- ubu höndum til himins og bábu gub ab frelsa hinn saklausa. Eptir þab fór vefarinn ab hugga konu sína eins og hann gat og hab hana treysta gubi, því hann mundi án efa ekki yfirgefa sig í neybinni. því þó sjer heföi yfir sjezt, ab hann kaus ekki heldur daubann en ab fara meb stiga- mönnunum, þá vissi gub, ab hann liefbi breytt sro vegna konu sinnar og harria; vegna elsku til þeirra hefbi iiann verib svo breisknr og vonab ab gub, sem þekkti sakleysi hans, mundi frelsa bann úr þessurn vandræbum. Eptir þetta skildu aumingja hjónin, styrkt af voninni til gubs og konan sneri heiin aptur til barna sinna. þó fann lrdu mann sinn svo opt sem hún gat, rneban hann var í varbhaldinu, og styrktu jihu luort annab í trdnni og traustinu á gubi mcb ba’n og tárum. Abur @;i þetía b ir tll, se h nú er s igt frá, höfbu ræoingjar opt brotizt inn í hús nianna og rænt þar í landi, svo landstjórnin hafbi hert iögin um þvílík afbrot, Epíir þessum lögum átti því vcf- aiinn ab hengjast, rneb þM hann var haiidtekinn í ræningjaflokki. En þab var verst a! öllu, aö ræningjaforinginn haffi komib sjer saman vib lagsnierin sína ab koma vefaranum í gálgann iivab sem gilti. Höfbu þeiv rábgjöi t, hvab þeir skyldi fram bera, þegar sökin væri prófub, svo allir yrbi samhljóba. þegar kom fyrir dómstólinn bar (oringinn fram, ab vefarinn liefbi veiib meb þeim ábur vib mörg htísbrot og neíndi staMna þar sem þab hafbi verib, og þá lagsmenn bans voru spurb- ir sinn í bverju lagi, báru 'ailir hib sama. þeg- ar amtmabur spurui þá seinna alla saman og vel- arinn sfób á því, ab liann væri saklaus, gjöibu ræningjar frmnburb sinn svo ííklegan, ab eng-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.