Norðri - 04.05.1861, Blaðsíða 1

Norðri - 04.05.1861, Blaðsíða 1
9. ár 11.-12. NORBRI. 1361. 4 4. Maí. Sælir vcrib þjer gó&ir herrar íslendiÍBig;ur og |»|ódólfur! Vjer Skagfirbingar, sem ab sendum ykkur í vet- ur díílitla grein um stjórnarmálefni Islands og henni sameinab ávarp til Islendinga, höfum nú feng- ií) viburkenningu frá ykkur bábum um þat), aí) grein þessi hafi komizt til skila. frá ábyrgbar- rnanni íslendings í skrifubu brjefi dagsettu 27. marz næstl., en frá ábyrgbarmanni þjóbóifs í 1 5. —16. blabi þjnt)ólf»; frá 16. marz þ. á. Abyrgbarmabur Islendings segir, ab ritgjörbin sjc ab sínu áliti rjett og vel samin, en þó hefbi hann óskab, ab sumt í henni hefbi ver- ib öbruvísi. Sjer þyki sum orbatiltæki uni kon- unginn í greininni ískyggileg, abalsetningainar í greininni rfrapperandi“ (þaber: ab mörinum muni hnykkja vib þær) og af einni þeirra heldur hann, ab íslendingar hafi ekki rjett not án frekari út- listunar; en allt fyrir þetta segir hann þeir mundu' hafa tekib ritgjörbina í blab sitt liefbi þeir haft leyfi til ab víkja vib smávegis í henni, og jafnvel eins og hún var, hefbi Islendingtir ekki verib byrjabur á sama máli: og ab lokunum læt- nr hann oss skilja, ab Islendingur muni, ef til vill, taka greinina síöar, ef þjóbólfur dragi sig í hlje í þessu máli. Vjer ætlum nú ekki í þetta sinn neitt ab fara ab afsaka eba rjettlæta þessi ein- stöku orbaíiltæki um konunginn, sem vjer von- um, ab ekki nema einstöku sál þyki ískyggifeg, því greinin er nú komin fyrir almennings sjónir í Norbra, þó meb nokkrum prentvillum, sem vjcr vonum hann leibrjetti; og vontim vjer, ab flestir játi, ab þó vjer höfum þar hreint og beint lýst óánægju vorri yfir þeirri stjórnartilhögun, sem vjer fslendingar Iiöfum orbib ab sæta síban stjórn- arbótin komst á f Ðanmörku, ab þá höfum vjer f grein þessari f alla stabi forbast ab meiba hans hátign konunginn, ab minnsta kosti var þab til- gangur vor, ab afsaka meb öllum þeim ástæbum, sem oss gátu þótt sæmilegar, þann langa drátt *em hingab til helir á því orbib, ab konungur efndi vib oss heitorb sín um stjórnarbót vora; þyívjer vissum, ab þessi langi og ab margra áliti óliappa- sæli dráttur hefir verib ab undan förnu og er enn hib hclzta gremjo-efni margra íslendinga; en vjer álítura þab allra skynsamraTfmanna skyldu, ab reyna til ab uppræta hvern þann misskilning,! sem ab ollab gctí gremjiu ogýóvildar milli þjób- anna og stjórnendanna, því ab öbrum kosti hafa hvorugir vel. - En á því, sem vjer höfum erin sjeb ^f grein Islendings um stjórnarmálefni vort, getum vjer ekki betur sjeb en ab íslend- ingur sje oss ab fillu leyti samdóma um öll ab- alatribi þessa máls, og því fannst oss meiri á- stæba til ab hann hefbi tekib ritgjörb vora f blab sitt annabhvort f heilu lagi, ellegar þá abalefnib úr henni, því honum var sern góbfúsum útleggj- , ara innan handar ab Ieggja hina beztu þýbingu sem hann gat í þau orb, sem honum þóttu ís k y ggi- leg, og útleggja þab skiljanlegar, sem hann hjelt ab gæli verib misskilning undirorpib, og ab lok- unuin ieibrjetta þab, ef honum hefbi þótt nokkub vera raugt. Vjer þorum ab fullyrba, ab þab hefbi mælzt betur fyrir, hefbi hann íiaft þessa abferb, heldur en ab rninnast ekki ritgjörbar vorrar meb einu orbi í blabi sínu. Vjer vonum jafnvel, ab hann gjöri þetta enn, og bindi sig ekkert vib þa>, hvort þjóbólfur gjörir mikib eba lítib ab verkum f þessu máli — því hver þeirra fyrir sig hefir sinn dóm meb sjer. — Og þab ætium vjer þeim sæmra Islendingi og þjóbólfi, ab reyna til ab samlaga sig eins og góbir bræbnr, þjób sinni og ættjörbu til farsældar og vibreisnar, liíldur en ab vera ab rífast og ríba livorn annan ofan eins og óvandabir drengir. Vjer getum ckki betur sjeb, en þab væri bollara fyrir þá b íba ab reyna tií ab bæta Iivor fyrir öbrurn, þvf þar vib mundu þeir afia sjer virbingar og hylli alþýbu, þvíhvab lærtir sem þeir eru, verba þeir þó ab játa, ab líf og tilvera þeirra sem dagblaba sje undir því koinin. ab vjer kaupum þá eöa liöfum þá á askinuin okkar. Svoria menntabir menn ætti ekki ab beitast á bríxlyrbum og berast banaspjót ept- ir, þó þeim lítist sitt hvorum, heldur leibrjetta hvor annan eins og bræbur meb hógværum anda. Vjer fyrir vort Jeyti viljum hvorugan missa, því oss þykir margt nýtilegt í bábum, þó bá&ir taki stundum þessa rifrildis útúrdúra, sem oss er svo illa vib. Og ef þeir ekki hætta þessari stefnu a& reyna til ab drepa hvor annan, þá eru ckki nema tveir vegir fyrir höndum, annar sá a& kaupa þá bába eptir sem ábur, og segja: þa& eru betri ill blöb en engin blöb, ellegar þá a& útsiúfa þeim bábum undir eins og reyna tii ab fá oss a&ra menn til ab rita blöb fyrir oss, sem a& hafi betra lag en þeir á því me& sátt og gamlyndi ab efla beill ^vora og hagsæld.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.