Norðri - 04.05.1861, Blaðsíða 7

Norðri - 04.05.1861, Blaðsíða 7
47 förum l«ntls vors. IJann var hinn snotrasti r.'b&u- niabur og skáld gott, og er eflau»t mikib til ept- ir hann af kvíe&mn, auk þess sem prentab er eptir hann. Eys tra hafa hka andast merkisbœndornir Björn Bjarnason a& Hofi < Fellum mesti sómamaímr og / sveitarstoí), og Hallgrfmur ófalsbóndi Oiafsson á Húsavfk or&lagbur dugnabar- og efnamaímr. 28. janúar anda&ist Ilans Schnlesen á Hdsa- vík á 19. ári, ungur ma&ur og efniiegur. Hann var elzti sonur Sigfúsar kammerráís Schulesens sýslumanns f þingeyjarþingi. VATN8FLÓÐIÐ |>a& bar eitt sinn til í Svissaralandi þegar mikill snjór var í fjöllum en ár lag&ar, a& bráb- ar leysingar komu svo allar ár hlupu fram og brntu af sjer og fló&u yfir bakkana. þar bjó hjá einni ánni fiskimaíur í litlu húsi á árbakkanum. Ain óx ótium um kvöldiÖ, en fiskimaíiur var þvf svo vannr, ab hann fór a& sofa óhræddur me& konu sinni og tveim börnum. En er hann haf&i soíi& eina stnnd vakna&i konan, hljó&a&i uppogsagli: rO! vifc erum ( dau&ans vo&a. Ileyr&u hvernig vatni& beijar á hdsinu og ísspangirnar lemja þa& og brjóta innan stundar“. Bóndinn hljóp upp úr rdminu, leit dt og sag&i: nOu& var&veiti okkur. Húsi& stendur mitt í fló&inu og hvergi crhjálpar von“. þetta var og satt. Hdsib gat ekki lengi sta&izt ísrekib og storminn og cnginn heyr&i þó bóndi kalla&i sjer hjálp frá bæjunum fyrir hand- an fló&ifc fyrir gnýnum af straumnum og ísrek- inu og dynjandi klukkna hJjóm, því stórklukk- um var hringt í borginni skammt þa&an til a& vara menn vi& háskanum. f>á kalla&i bóndi á konu sína og börn ; íjellu þau öll á knje og bá&u gu& hjálpar. I þessum svifum brotna&i mikib af vegg hdssins og vatnib fossa&i inn. En me& vatninu rakst inn í húsib stafn á stórri ferju. Bóndinn hljóp dr vatninu upp á loptib og var& a& bera konu sína, því hdn var fallin í öngvit, en börnin gengu. þá gætti hann a& ferjunni, kalla&i hátt upp af gle&i, tók konu sína og börn- in og Ieiddi a& bátnum. »FIýti& ykkur I sagbi hann, sjái& I Gu& hefir sent okkur hjálp“. Sí&an fór hann me& þau öll í bátinn og hratt honum frá hdsinu. Ferjan flaug eptir Ftrautnnura eins og örskot þangab til fiskima&urinn gat stýrt henni a& landi. þar stó& fjöldi fólks og undrubust a!l- ir, er þeir sáu ferjnna koma. Nd spnr&i hver um annan, hvernig bóndi hef&i fengifc þetta far. Hann sag&i allt eins og var. þetta var undarleg heppni sög&u þeir. FIÓ&Í& befir tekib dt ferjnna ein- hver sta&ar. En fiskima&urinn beyg&i knje sfn, leit gla&ur upp til himins og sag&i: „.leg þakka þjer drottinn, sem frelsa&ir mig, svo fur&aniegá, rneban jeg lifi skal jeg vegsama þig.“ (Beretning for Bibelselsk: for IDanm: 1860). „þa& er gle&ilegt, a& mörg af hinurn rnerk- ustu kathólsku dagblö&um í Frakklandi, t. * m. Journal des Debats og Revue des Deux Mondes, tala mjög einar&lega um frelsi manna í trdarefaum. Er þar á einum sta& ritufc þessi grein: „þó sorglegt sje þá er þab órækur sannleiki, sem reynslan er bdin a& sta&festa í 300 ár, a& þær þjó&ir, sem ckki lesa biflíuna, eru ekki katbólsk- ar, ekki kristnar, neina a& nafninu, heldur hverfa til gu&leysis, blindrar heimselsku, sifcleysis og hir&uleysis um velferfc sálar einnar. En hinar sem biflíuna lesa — þó margir sje trdarflokkar me&al þeirra — ver&a í raun og veru trdræknari og gu&hiæddari. þvf óskuin vjer þess, a& þessir ki istnu trdar- brag&aflokkar keppist sem mest hverjir vi& a&ra afc brei&a bifHuna út um allt Frakkland. því þó mismunur sje á biflfn þýíingnnum, svo gufc- fræ&ingar þykist finna þar í mótsagnir í trdar- fræíisefnum. þá er svo lírifc varib í þenna mis- mun, a& alþýba gætir þar engra mótsagna. Og vjer erum sannfær&ir um, ab f þesssarí hátignar- legu bók er nægilegur himneskur kraptur og and- legt ljós, ti 1 ab upplýsa og laga [skynsemi manna, glæ&a og hreinsa hjá þeim tilfinning kristilegra dygg&a og kenna þeim a& gæta þess, afc hver ma&ur á sjálfur a& sjá fyrir sálu sinni og standa reikning sinna verka“. (A&sent). þa& er ver&ugt a& geta þess í bla&- inu Nor&ra, a& hinn tvíhýddi flækingur Sölvi Helgason fór hjer um sveitir næstli&i& haust, ferfc- a&ist austur á Jökulda! og aptur til baka fyrri part yfirstandandi vetrar. Hann fór allt af ljúg- andi og stelandi; til sönnunar þessum( frambur&i þá gisti hann á lei&inni til baka á Ásmundar- arstö&um á Melrakkasljettu hjá Árna bónda Árna- syni, hvar hann þá&i bezta grcifca ókeypis, en á&ur hann fór þa&an, haf&i hann go!di& næturgreifc- ann me& því a& stela frá Árna bónda 2 bókum

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.