Norðri - 04.05.1861, Blaðsíða 5

Norðri - 04.05.1861, Blaðsíða 5
45 l’olimnób .°jer þangafc lypli þunga hlabin ðnd, vinagleíi sem ab svipti signuí) drottins hönd. þar skal móbur gebiö gjarna geta huggun sjer, þegar sezt í sætib barna sorgin döpur er. Skjótt upfi Ijettir skýja dróma, 8kuggann af sem bar, dimman hverfur dags vib Ijóma dýrrar eilffbar. Raustin heyrist sú er segir: „Sjá allt gjöri’ eg nýtt“. Nýir opnast vina vegir veldib gubs um frítt. Og þeir vegir aldrei skilja, cnginn daubi’ er þar; sorg nje mvrkur hvorki hylja hólpnu sáiirnar. Eptir því sem þeim hjer mætti þyngri skilnabs sorg, safnast þeir meb sælla hætti saman gubs í borg. U hve slíkir feginsfundir fribarins nteb her yfirgnæfa ár og stundir eymdatímans hjer. 0 hve skær mun unabsbjarmi auga móbur frá, börnin kæru ástararmi er hún vefur þá. Ó hve hrein mun himinblíban, henni scm þau tjá. 0 hve mikil unun síban æ þeira vera hjá. Gott þvf hyggi grátin móbir glebifunda til. Aldrei hryggjast ástmenn góbir eptir stundar bil. Stundin líbur, líbur dagur, libinn skjótt er bib; fundatíbin, fríbur hagur fribar tekur vib. B. H. BÆJAVÍSA. Laufás, þúfa, Lundur, Sandur, Tindar, Leirá, Eyri, þverá, Mýri Svíri, Garbur, Urbir, Gæsir, Veisa, Hrísar, Grjótá, Látur, Skútar, Briti, Fitjar; Tjarnir, Kjarni, Tunga, Hringver, Biinga, Tcigur, Laugar, Flaga, Vogar, Ögur, Rípur, Stapi, Raubhús, Iíúbá, Skriba, Reykir, Akur, Jökull, Ilnjúkur, Klúkar. MANNAHEITI. Helgi, Olgeir, Hildir, Moldi, Skjoldur, Hlöbur, Böbvar, Teitur, Geitir, Eitill, Bjarni, Forni, Búi Ævar, þráinn, Bogi, Logi, Ilafur, Nafar, Svafar; Grettir, Ottar, Grímur, Tumi, Sámur, Gormur, Ormur, Skarfur, Karfi, Naríi, Gunnar, Hlenni, Gyrbir, þórbur, Barbi, Gestur, Vestar, Klængur, Ilsengur Blængur. Bolli, Halli, Bragi, Egill, Stígur, Brandur, Randver, Hringur, Ingi,Lyngvi, Garbar, Bárbur, Gautur, Ketill, Sóti, Galti, Hjalti, Bjartmar, Kjartan, Svartur; Baugur, Dagur, Bessi, Össur, Gissur, Broddi, Oddur, Skúta, Knútur, Rútur, Skeggi, Böggver, Skúli, Koiur, Vali, Skúfur, Stúfur, Magnús, Agnar, Ragnar. Hreibar, Vibar, Hjebinn, Lobinn, Raubar, Ilróbmar, þjóbmar, Fróbi, Bróbir, Móbi, Freysteinn, Eyþór Frímann, Níels, Ivar, Flóvent Bóas, Hróar, Jóel, Tófi; Uni, Brynjar, Ani, Fránmar, Dínus, Einar, Sveinbjörn, Reinald, Beinir, Steini, Ölver, Hrólfur, Ulfar, Fjölvar, Sölvi Álfur, Kálfur, þjálfi, Hálfur, Bjálti. Húni, Bruni, Hinrik, Konáll, Máni, Hrani, Grani, Janus, Svanur, Rani, Kári, Geiri, Kori, þórer, Ðýri, Kjarvall, Ari, Nari, Marteinn, Stari; Haukur, Áki, Haki, Vikar, Gjúki, Hrókur, Jókum, Snókur, Flóki, Tóki, Aubunn, Dibrik, Eibur, Kobrán, Skíbi, Abils, Vabi, Svabi, Kabali, Dabi. (Absent). þann 1. febrúar þ. á. sálabist úr taugaveikinni eptir 6 vikna hæga sóttarlegu, 81 árs gamall, sóknarpresturinn til Ilallormsstabar, sjera Hjálmar Gubmundason, prests um hríb til Mibdals Gubmundssonar, Teitssonar, Arasonar sýslu- manns á Barbaströnd. Gubmundur afi sjera Hjálm- ars sál. átti fyrir konu systur Magnúsar á Brenni- stöbum Jónssonar Sigurbssonar lögmanns í Ein- arsnesi. Móbir sjera Hjálmars sál. var Hólmfríb- ur Hjálmarsdóttir^ErlendssonarlögrjettumannSjSyst-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.