Norðri - 31.12.1861, Side 2

Norðri - 31.12.1861, Side 2
138 að pjöra; þaö væri líka, bæði f cðli sínu op eptir stofnunarlögum prentsmiðjunnar, niiklu írjiílslegra, að fyrirkomulagi prentsmiðjunnar væri hagaö þannig, að allir eigendur hennar en ekki einstakir þeirra bæri bæði kostnað- inn og nytu ágóöans. í*að þótti því næsta fsjárvert fyrir jafnfámennan fund, sem þessi væri, aö aðhyllast appástunguna þegar í stað, en hafna öllu öðru, og það því fremur, sem þaö alls ekki væri ómögulegt, að einhver einstakur maður, er þess væri umkominn, kynni að fást til þess að íaka að sjer 8miðjuna, ef og þegar Aann iengi að vita? hvernig áítatt væri; en þá kæmi það jafn- framt til álita, með livaöa kostum og kjörum að hvor parturinn fyrir sig vildi taka að sjer prent- smiðjuna, og væri það mikilsvarðandi ati iði 5 inálefni þetta virtist þvf helut eiga að llggja undir almennan prentsmiðjufund. Enn var eitt atriði í máiinu, er ekki þótti lítilsvert, þaö sem sje, að fjelag þetta, sem cnn væri ekki komið á fót, gæti ekki, þótt allt gengi sem bezt, tekið til starfa fyr en á næstkom- andi hausti, en sá, sem nú hefði smiðjuna á leigu, ætlaði innan skainms að liætta öllum stöifum við hana; væri því ekkert sýnna, en að loka yrði smiðjunni þangað til að hausti^ sem þó væri ógjörningur. Aptur á hinn bóginn þótti uppástungan hafa þaö til sfns ágætis, að ineð henni hyrfi það, er prentsmiðjunni heíði ávalt staðið mest fyrir þrifurn, en það er peningaskorturinn, og væri það veruleg bót til hins betra, því þá væri fyrst aö vænta þess, að smiöjan gæti nokkurn veginn staðið í skyldusporum. Einnig þótti meiri trygging í því, að leigja smiöj- una vissum inönnuin í fjelagi, hehlur en ein- um einstökuin manni, sem aö öllum líkind- um ætti ekki jafnhægt ineð að bera byrðina, eins og fleiri menn í fjelagi — byrðin gæti orðið hinum einstaka óbarileg, þar sem hún lægi næsta Ijett á hinum mörgu —; ijelag þetta mundi og eiga hægra með að útvega ritstjóra, en annaðhvort prentsmiöjunefndía sjálf eða hinn einstaki maður; enda gætu og sumir fjelagsmanna, er sjálfsagt yrðu mennt- aðir menn, stutt bæði útgáfu blaðs og mennta- stofnunina sjálfa með fróðlegum ritgjöröum og nytsöinum þýðingum, og til þess heföi þeir þess meiri hvöt, sem allur ágóðinn rynni inn til sjálfra þeirra. Þessir íjelagsmenn, sem ættu ekki einungis heiina á Akureyri, heldur til og frá út um landsbyggðina, mundu fljótt lífga þjóðarandann, og vekja hjá almenningi lyst og löngun fyrir þessu aiþjóðlega fyrir- tæki ; þeir mundu safna áreiðanlegum frjett- um handa ritstjóranum, og verða hinir beztu liðsmenn að selja blaðið og aðrar þær bæk- ur, er út frá smiðjunni gengju; þannig gæti staðið hið mesta gagn ai fjelagi þessu. Eptii að málefnið hafði þannig verið rætt á ýmsa vegu, kom fundinuin ásamt um að skjóta úrslitum þess á frest, þar til á tf Sgftft^flftfiS- SlISft |»resftt^lftiid|(fií>isift(3i9 erákveð- inn var þft'iðjiitðtf g’ll&SS hinn V3 jtaftSS- IftfttfBIiftðtfr næstkomandi, en fundarnienn lofuðu jafniramt að gjöra sitt hið ýtrasta til að útvega í millibilinu sem flesta n:enn þeir gæti í fjelagið; síðan áttu fjelagsmenii að konia á íumlinn ineð tillög sín, og ef þeir þáreynd- ust nógu inargir, og þessi tilhögun á smiðj- unni ynni samþykki lundarins, áttu þeir að fara að seinja við prentsmiðjunelndina, og búa sig sjálfa til brautargengis. Því næst kom til umræöu, að nauðsyn- legt væri, að nú þegar væri gjörð áætlun yfir, hvc mikil pcninga-upphæð mundi þurfa til þess að koma prentsmiöjunni á góðan fót, og hve margir mcnn þyrftu að ganga til þess í ijelag, og varð það almennt álit fundarins, að ekki mættu þeir, er hlutabrjeí tækju, færri vera, cn hjerumbil 60 manns, meö 25 rík- isdala tillagi hver, því upphæðin þyrfti að vera í hið minnsta 1500 ríkisdalir, þegar kaupa þyrfti fyrir fram pappfr og stílsviðbót, leigja hús lianda siniðjuiini, gjalda ritstjóra

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.