Norðri - 31.12.1861, Page 3

Norðri - 31.12.1861, Page 3
og prentumm. o. fl., en peningar mundu litl- ir koma inn fyr en nokkuö írá liði. Var )íví næát skorað á fundarmenn að ganga f fjelagið, og gáfu sig þá fram: J. Stefán sýsiumaður Thorarensen 2. Björn prestur Haildórsson. 3. Jón prestur Thorlacíus. 4. Einar gullsmiður Ásmundsson. 5. Hallgríniur borgari Kristjánsson, 6. Haligrfmur hreppstjóri Tómasson. 7. Björn lyrrum rjtstjóri Jónsson. 8. Benedikt járnsmiður Porsteinssou. 0. Gn'mur bókbindari Laxdal. J0. Jón bókbindari Borgfirðingur. II. Friðbjiirn bókbindari Steinsson. Einnig hafði (12.) í’orSteinn prestur Pálsson á Hálsi brjeflega heitið því að ganga í fjelag- ið. Ekki kváðust fjelagsmenn geta orðið við ó*k fundarins að gefa f þetta sinni skýrslu um þaö, hvernig þeir mundu haga fyrirkomu- laginu á smiðjunni, eður með hvaða kjörom þeir mundu taka hana, þar eð cnn vantaði svo inarga í fjeiagið, og þeir yrðu fyrst sjálf • ir að ræða það atriði sín á milli, enda heyrði það í raun rjettri ekki til þessum fundi; það yrði því að bíða hius alinenna prentsmiðju- fundar. 3. Kom til umræðu, hvert uppsögn Sv. Skúlasonar á prentsmiðjunni ætti nú þegar að takast gild, og voru flestir fundarmcnn að vísu á því, að eptir skýlausum samningi við Svein bæri honuni að lialda smiðjuna út hin ákveðnu 5 árin, en þar eð Sveinn lýsti því yfir, að þctta væri hið sama sein að loka smiðjunni, því hann vildi ekki þótt hann gæti halda áfram störfum viö smiðjuna, var fyrir fundinn einn kosturinn nauðugur. Annað mál þótti það, hvort Sveinn, sem ekki sagðist gcta Ijeð smiöjunni hús eptir krossmessu, gæti þrátt fyrir þessa tilslökun irá fundarins hálfu, sem auðsjáananlega væri sjálfum honum í hag? jafnfraint svipt smiðjuna húsnæði, fyr en hinn ákveðni leigutími væri úti: og hjelt nefndin, að Sveinn ekki gæfi það, en hann ætlaði að svo væri, þegar fuRdurinn tæki uppsögnina gilda. 4. Var sú spurning borin upp, hvort nokk- ur vildi taka að sjer ritstjórn blaðs, og enda prentsmiðjuna sjálfa, að minnsta kosti þangað til á næstkomandi hausti að hin fyrir- hugaða fjelagsstjórn kæmist á, og kvaðst fyr- verandi ritstjóri „Norðra", Björn Jónsson, vera láanlegur til þess með þeim nákvæmari skilmálum, er honum og nefndinni kæini sam- an um; en kæmi einhverjir, er hæfari þættu, eður sem byðu betri kjör, kvaðst hann fús að hverfa frá þessari fyrirætlun sinni, því Iremur gjöröi hann þetta af rækt við prent- smiðjuna, lieldur en í ávinnings skyni var þessu boði hans tekið með þökkum. 5. Varð tilrætt um, hvert Björn mundi ekki fá aðgang að siniöjunni lyr en á næstkom- andi krossmessu; var það auðsótt inál og leylði Sveinn ritstjóri honuin fullan aðgang til sniiðj— niiMar,þegar miösvetrar póstarnir værikomnir á stað, cn sjálfur yrði Björn að sjá sjer fyrir verka- mönnum; þi skyldi og smiðjan með öllum á- höldum, afhendast eptir löglegri úttektargjörð. Einnig tók Sveinn það frain, að liann ekki sleppti við Björn „Norðra“ nafninu á blaði sínu. C. Var stungið uppá, hvcrt Björn gæti ekki tekið prentsmiðjuna heirn til sín, þar sem hún hefði verið hið fyrra skiptið, og gaf hann góðar vonir uin það, eins og hann þá líka lofaði húsinu framvegis handa prentsmiðjunni, þótt hann sjálfur hætti við prcntstörf. 7. Skuldbatt nefndin sig til að kaupa all- an þann pappfr og önnur tilföng, er afgangs kynnu að verða, þegar Björn skilaði aptur smiðjunni. 8. Varð tilrætt um stíl prentsiniðjunnar, og þótti hinn stærri stfllinn góður og lítið brúk- aður, en hinn smærri, er „Norðrj“ er prent- aöur með, þótti líttbrúkandi, nema því að eius, að tínt væri úr hið lakasta; mætti þá nota hitt, sein cptir væri, og sem vcrða mundi

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.