Norðri - 31.12.1861, Page 5

Norðri - 31.12.1861, Page 5
141 grcinir, þó ab bæSi vjer, og vjer vonurn lika Wg- fræfeingarnir, viljum reyna ab bjargast sem rnest vii) íslenzka textann, sem íslendingar geta ein- ungis hlýtt sem lögum, af því þeir skilja hann einan. En —, eins og vjer átur sögbum, þab batar lítib ab leita sjer lijer athvarfs í dönskunni. Reynd- ar segir danski textinn ekki ab allir verkfærir menn skuli leggja verk til heldur, ab þeir skuli ailir taka þátt í verkinu (deeltage deri), og þetta er nú stórmunur; þvf vinnumafeurinn getur mjög vel tekib þátt í verkinu til ab leysa skylduvinnu húsbóndans, þar sem hann getur ekki sjálfurlagt verk til, því bann á ekki verk sín, heldur hús- bóndinti; þar sem aptur á móti segir, ab allir verkfærir karlmenn skuli leggja verk til, eptir því sem á þá skiptist af hreppstjóra, ab yfirvegubum efnum og ástandi, er danskan aptur vinnumönn- unum fremur í óhag, þar hún segir ab yfirvegub- um efnum og ástandi þeirra (þ. e. allra verk- færra karlmanna), og virbist þar beinlínis svo til ætlazt, ab vinnumennirnir leggi verk til vegabót- anna, eptir cfnum sínum og ástandi; en ef þab væri vilji löggjafarinnar, virbist hún grípa ofmjög inn í yflrráb búsbóndans yfir hjúinu, þar sem hún annars hefbi meb skýruin orbum þurft ab taka fram, hvab húsbóndinn ætti ab hafa til bóta fyr- ir vinnumissi þann, er löggjöfin þannig beinlín- is orsakar honum; enda virbist oss jafnörb’ugt fyrir hreppstjóra ab ákveba vinnuskyldu vinnu- manna, því bæbi eru þeir ekki svo fastir í vist- um eins og menn á búi og svo er efnahagur þeirra sýnu ókunnugri hreppstórum en bændanna, svo hreppstórar þyrfti þar ab geta sjer enn mcir í vonirnar en nú er, sem stundum þykír þó ær- ib nóg. Vjer verbum því ab bera saman abrar máls- greinir í þessari grein og abra stafi í tilskipun- inni til þess ab fá fasta sannfæringu um hverjir þeir sje, er skylduverk skuli af höndum inna, og höfum vjer þá undir eins í þessari 18. grein átyllu til ab ætla, ab löggjöfin ætlist þó eigi til ab vinnumenn kosti vegabæíur; þar er nefnilega gjört ráb fyrir ab svo kunni ab fara, ab menn vilji heldur fela vegabótaverkib öbrum á hendur en leysa þab sjáifir af hendi, og skal hreppstóri þá, ef meiri hluti hreppsbænda æskja þessa fremur, jafna kostnabinum nibur á hina sömu menn, sem skyldir eru ab vinna ab vegabótum. Ef ab nú vinnumenn ætti ab sínum hluta ab Ieggja til verk til skylduvinnu, væri þab næsta ósann- gjarnt, ef hrcppsbændur eba meiri hluli þeirra skyldi, án atkvæbis vinnumanna, gjöra ákvöibun um, á hvern hátt skyiduveikib skuli framkvæmast, sem ekki einungis þeir, heldur líka vinnumenn, sknlu leggja verk til efa þá peninga, verksvirbi. því ef ab hvorirtveggju, hreppsbændur og vinnu- menn í hreppnum ætti ab leggja verk til, ætti Iíka hvorirtveggju ab hafa tiliölulegt atkvæbi um hvernig verkib skvldi af hendi leysa. I 21. grein þar sem talab er um sektir þær, er þeir skuii greiba, sem skjótast undan vegabótaskyldu, er svo kvebib ab orbi, ab þab sje vitaskuld, ab þab sem hjer segir, á vib, hvenær sem verkskyldur mabur bregzt undan, eins fyrir þab, þó fleri vejrka- menn eigi ab koma frá einum bæ“. IJjer er þab gefib í skyn, ab fleiri verkamenn geti komlb frá einum bæ, eins og líka allopt ieibir af sjálfu sjer, þó vjer skiljum lögin svo, ab vinnu- menn hafi ekki vegabótaskyldu— því víða eru fleir- býli ájörbum—,en þetta þurfti varla ab taka fram, ef allir verkfærir vinnumenn skyidi leggja verk til vegabótanna, því þá mundu optast fleiri en einn koma frá bæ eba eiga ab koma frá iiverjnrn bæ, því algjörbir cinyrkjar eru svo næsta óviba á jörbum. þar sem á sama stab í 21. gr. segir, ab hús- bóndinn skuli greiba ákvebna borgun til vegabóta og áfallandi sektir fyrir hvern verkskyldaij mann í hans þjónusta, er undan bregzt, en hefir ekki rjett tii endurgjalds af hjúinu nema þvf sje burtu- veran frá vegabótinni ab kenna, þá virbist þetta nokkub undarlega orbab, ef ab þab væri vinnu- maburinn, sem ætti af sínum efnum ab leggja til verk eba verksborgun til vegabótanna, því þá væri þab þó sjálfsagt, abhúsbóndinn ætti ab hafa endurgoldib þab sem hann legbi út til aukavega- bóta í hreppnum í peningum, er hann þannigleysti vinnumanninn undan vegabótaskyldunni. Hitt er aptur eBlilegt, ab hiísbóndinn fái ekki apturgoldn- ar sektir, er hjúib bakar sjer meb burtuverunni þegar þab hefir ekki sjálft verib sök í hcnni, eba meb öbrura orbum þegar húsbóndinn hefir verib þess valdur, því ef ab hjúib er ab lögum skylt til ab leggja verk til vcgabótanna hverfur rjettur húsbóndans eba umráb yfir hjúinu vegabótadag- inn og þab án þess hann fái vinnumissinn end- urgoldinn á nokkurn hátt. Enn bendir 24. gr. tiiskipunarinnar til þess ab lögin muni þó ekki vera svo ab skilja, ab vinnumenn eigi ab leggja til vegabótanna af eigin

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.