Norðri - 31.12.1861, Blaðsíða 6

Norðri - 31.12.1861, Blaðsíða 6
142 rammleik, því varla erlfklegt, ab vinnnmönnum væri gjört þaö «& skyldu aö eiga öll nauíisynleg verktól til vegabóta, eins og þ<5 sjá er aí byrjun greinaiinnar. þar sem síbar er ti! tekib, ab vinnu- tíminn sktili vera frá dagmálum til náttmála, en aptur í 2á. gr., ab enginn skuli hafa nema cins dags verk, þá virbist þai> ennfremur óhugsandi, ab verkskyldan skuli einnig liggja á vinnumönn- um þegar þessar greinar eru bornar saman vib 18. gr., þar sem tiltekib er, ab hreppstjóri skuli skipta nibur vinnunni eba gjaldi til aukavegabóta á verkskylda menn eptir efnum og ástandi, því auk þess sem lireppstjóri ætti næsta ör'ugt meb ab gjöra þessa niburjöfnun á vinnumcnn eptir nokkurri sanngirni, þar hann getur varla til neinn- ar hlítar þekkt kringumstæbur þeirra, þá liggur þab eins í augum uppi, ab þab væri svo fjærri allri sanngirni, ef ab fátækur vinnumabur, nýorbinn verkfær, skyldi leggja til jafnmikib vcrk og rík- isbóndinn, sem vegirnir eru einkum fyrir gjörbir, en þó yrbi þetta svo, effara ætti eptir 24. og 25. prrinnm, þar sem ákvebib er, ab hver verkskyld- ur mabur skuli vinna frá dagmálum til nátlmálai en enginn þó meira en eitt dagsverk. Ef vjer gætum ab alþingistfbindunum 1859, sjáum vjer líka, ab liin tilsvarandi grein hjá meiri hluta alþingisnefndarinnar er þannig orbub, ab aubsjeb er, ab ekki var þar ætlazt til ab vinnu- menn taki þátt í vegabótum. jrab er enn eitt atribi f tilskipnn þessari,. er vjer ab endingu viljum drepa á og vjer álftum næsta óhentugt og geta valdib ósamlyndi og of- miklu sjálfræbi hjá hreppstjórum, og þab er þab sem 12. grein ákvebur, ab vilji einhver, sem skylduverk á ab vinna greiba andvirbi verksins í peningum, þá skuli hann ábur koma sjersam- an ura þab vib hreppstjóra, og efab verk- skyldur mabur bregzt undan vegabótavinnu án löglegra forfalla, skuli hann auk ákvebinnar sektar greiba slíka borgun, sem hlutabeigandi hreppstjóri álítur nægja til ab leigja fyr- ir annan verkamann. Oss finnst þab nú næsta óheppilegt, ab þetta gjald til þess, ab hver ein- stakur geti leyst sig undan vegabótaskyldunni, skuli ekki vera fast ákvebib, heldttr einungis vera komib undir áliti hreppstjóra, sem meb þessu lagi gæti fengib margt tækifærib til ab gjöra þeim ó- jeik, er honum væri mibur í þokka vib. Vjer getum varla annab ætlab, eptii því hve mikib verk cba verksverb er ab tiltölu ætlab til vcgabóta á aukavegum f liverjum hrepp, en ab nóg heífit verib, og þar ab auki rjetlast og óbrotnast ab elnskorba gjaldib fyrir dagsverk til vepabóta vib verblagsskrárverb hvers árs á daesverki, ogabsá er undanbrigbist vegabótum, skvldi einnig gjalda slíkt jafngildi dagsverksins auk hinnar lögbobnu sektar. Vjer getum varla ætlab, ef ab gjaldþetta stöbugt greiddist, en ab þab yrbi nægilsgt til vegu- bóta innsveitis, og engin naubsyn ab feia verb- leggingu vegabótaskyldu hvers eins undir sjálf- dæmi hreppstjóranna. En sjálfsagt þyrftl hrepp- stjóri ab fá ab vita á hreppski'um, iiverjir ætl- ubu ab leysa vegabótaverkib af hcndi ogjjjhverjir greiba borgun fyrir þab eptir verbiagsskrá. þó ab margt fleira mætti til tína um þessa tilskipun, er sýnir ab bún er næsta óhafandi í mörgum greinum, verbum vjer ab nema stabar hjer vib, en vonum ab ytirvöld og blöö vor skýri þetta mikilsáríbandi lagabob svo fyrirjalþýbu, ab ávextir þess verbi betri í verkinu. en löggjöfin sjálf virbist eptir framantöldu leiba til. 4«^» Hjer meb bib jeg alla þá, sem jeg á hjáfyrir Norbra eba bækur, bæbi frá árinu 1861oghinum fyrri áruin, ab greiba mjer þab sem eptir stendur tiib allra fyrsta. Jeg býst vib ab hætta hjer viö prentsmibjuna frá næstu KrossmesfU, og er mjer þá árfbandi ab hafa fengib allt sem jeg á úti- standandi svo jeg geti losab mig vib sknldir sem á mjer hvíla. Akoreyrl 20. Jtniíar IS62. S. Skúlason. lívcdja til kaupenda Hurðra. Um leib og jeg lýk vib þetta ár Norbra, hib 6. og síbasta frá minni hendi, gríp jeg tækifærif) til ab votta innilegustu þakkir mínar öllum kaup- endum þess, og sjer f lagi hinurn virbulegu út- sölumönnum, er meb miklum umsvifum og fyrir- höfn og stundum sjcr í skaba, hafa styrkt blabib allt til þessa dags. þá ab þessi ritstjórnarár mín hafi ekki aubgab mig ab peningura, hafaþau kennt mjer ab þekkja brjeflega og munnlega svo marga drenglynda Islendinga, er mjer varla liefbi öbruvfsi gefizt kostur á, ab jeg tel mjer þab stór- an ávinning; og hafi jeg einhverstabar af góbum vilja reynt til ab hrinda þjóbmálefnnm vorum á rjetta leib, þá tel jeg ekki þessum árum mínum til ónýtis eytt. Sveinn Skúlason. Eigandi og ábyrgðaruiaður Sveian Skúlason. Prentabur í prentsoiibjunni á Akureyri bJáJ. Bvcinssyui.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.