Ingólfur - 29.01.1853, Síða 2

Ingólfur - 29.01.1853, Síða 2
6 flestum mun þykja honum hafa heppnastvel, og jafnvel ágætlega vel að ininnsta kosti með þessa mynd, sem um er talað. Hvað síðara atriðið snertir, þar sem firimarksmennirnir vara landsmenn við að hjálpa forgöngumönnum myndarinnar, með þvi að kaupa af þeim þessa, til að gefa út fleiri slíkar, þar þeim sje ekki trúandi til að velja mennina, er vert sje að taka myndir af, þá sýnist svo sem þeir vekji þar tortryggni ófyrirsynju og illgjarnlega; því ef það er álit fírimarksmannanna sjálfra, eins og er á þeim að skilja, að forgöngumennirnir hafi borið niður á rjettum stað, er þeir byrj- uðu að láta taka myndir af mönnum, hvað þurftu þeir þá strax að fara að tortryggja köll- un þeirra og sinekk framvegis, hefði ekki einhver dramblætis andi hvislað því að þeim, að ómissandi væri að hafa þá í ráðum með, „að minnsta kosti yrðu þeir að heyra nöfnin áður“, allt eins og firimarksmenn væru fær- leiksmenn að meta ágæti annara? Ritgjörð firimarksmannanna er ekki löng, en liún hefur þó 3 greinir auk ippgangsins, sem sín er með hverju markinu brend. . Hin fyrsta kastar skugga í augum alþýðu á það verk, sem alls ekki á það skilið; og er það þeim mun skaðlegra hjer sem lastinu skýlir nokkurt hól. Hin önnur vitnar um dramblæti, sem tortryggir hæfilegleika annara, en tranar fram sínum eiginn. jþriðja greinin ,um þjóð- legar stofnanir“ er bágt aö segja hvert stefriir i öðru eins máli, og hjer ræðir um; líklega á hún að vera vottur fyrir landsmönnum um hinar þjóðrækilegu hugsanir og hágöfugu sálir þessara firimarks-eður föðurlandsvina, i sam- anburði við þá hina bðlilegu qg almennu hugsun kjá forgöngumönnum myndarinnar, a5 hugsaæTnd hærra enn svo, að fá kostnað mynd- '■ arinnar borgaðan. Ekki býst jeg við, að firi- v -jnarksmönnunum þyki lýsing þessi á þeim hafa heppnast betur að sínu leyti, enn mynd Winthers. Lýsingin er ekki heldur lukkusælt nvegabrjef“ fyrir nokkurn mann, og mun skap- arinn tratiðlega kannast við það sem sitt. Eins og jbg því Vil ráða fíriijiarksmönnunum, að strika framvegis út úr vegabrjefi þei^ra annað eins og það, sem,hjer er lýst, eins vildi jeg benda yður, herra Örn! á þann óhreina anda 'þeirra, sem skyggir á. myndfilV í yðar'1 fyrra blaði. Sjálfum yðurætlffjeg ekki minna \ N. \ enn það, að særa andann út af Jjóðólfi, og senda hann þegar aptur í svínin. Heiðrari inyndarinnar, meiri þó mannsins sjálfs. Viðvíkjandi máli þessu vil jeggeta þess, að ritgjörð firimarksmannanna barst mjer í höndur, án þess jeg vissi frá hverjum hún væri; og á jeg því bágt með að benda and- anum á bústað lians. jiegar jeg hafði lesið ritgjörðina, gat það að vísu ekki dulizt fyrir mjer, að andinn i henni var ekki alls kostar góðgjarnlegur, ekki svo myndinni til handa sem mönnunum, er að henni höfðu unnið. Jeg sýndi þvi ritgjörðina hlutaðeigendum, og óskaði að mega sjá myndina, þvi andinn í ritgjörðinni gjörði mjer dóminn um myndina tortryggilegan. Hlutaðeigendur virtust. lítinn gaum gefa rítgjörðinni, eins og þeir ekki heldur álitu vert að sýna b/indvm manni lit, með fram af því, að þeir höfðu þá eigi mynd- ina á reiðum höndum, er þeir höfðu fargað þeim fáu blöðum af henni, sem þeir þá voru búnir að fá. 3>annig ljet jeg þá prenta rit- gjörðina, en jeg hefði aldrei gjört það, ef jeg hefði sjálfuf verið búinn að sjá myndina. Utt/efarinn. Janúarius. þennan mánnð hefur hjer á vesturkjálka Suimlend- íngafjóröungs verið vetrarfar meira, enn menn hafa átt að venjast um mörg undan^ farin ár; hefur snjókoma verið töluverð, og þess á millí frosthörkur og spilliblot- T|r. Líkt þessu er að heyra um vetrarfar úr öðruni fjórðungum, nema hvað harðindin hafa byrjað þar miklu fyr á vetrinum, enn lijer sunnanlands, þvíþar komu þau ekki að kalta má fyr enn með nýári. það inun þó mega fullyrða, að eigi hefur vetrarfarið gengið jafnt yfir allar sveitir, því þœr eru sumar, sem til þessa tíina hafa fyrir litlum, eða engum harðindum orðið, að minnsta kosti hafa þær frjettir boriit úr vestarhluta Borgarfjarð- ar. Vjer höfum fengið frjettir nýlega bæði að norðan og úr austursveitum, og taia þær hclzt um harðindi þessi, en ekki ^jöra þær orð á sóttferli annari, enn fjár- sýlSnni. Ekki hofum vjer heldur heyrt um siisfariraðrar, scin vjer þorum eptir að hafa, enn um dauða mauns eins ,á Alptanesi, sem fanst á milli bæja uni nýársleytið, og um 2 menn, sem urðu úti í byrjun nóvcmberm: á Reykja- þeiði í þHjgeyjarsýslu; þriðji maðurinn komst til bvggða ,,'eptir 3. dægrí útivfst, og var þá orðinn illa til rcika. Af afláþrögðum yitum ^er það eitt að segja, að í vetur \^fur veijð á Eyjþfirði hinn bezti afli; og þá er fjörð- inn lagði, hjuggu menn á hann vakir, aðsagter, og fisk- uðu svo. Nokkur afli hefur og gefizt í syðstu veiði-

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.