Ingólfur - 31.05.1853, Blaðsíða 1

Ingólfur - 31.05.1853, Blaðsíða 1
I m T 3"<u>lfnr. m '$ 31. d. maím. f 1S53. | 'í' Tf"~ ‘I'- -------I~i ® V ----------x Kostnaðarmaður og útgefari Svb. Hallgrimsson. Landsyfirrjeltardómur í sökinni T852. Organisti P. Gudjohnsen skipaður sóknari gegn skósinið ./. ./. Billcn- berg og dóttur hans Hansinu Billenbert/. Sá kvittur var á kominn í Reykjavíkurbæ, að skósmiðs kona Lovísa Billenberg, sem and- aöist 17. júlí, er seinastur leið, hefbi í bana- legunni ekki notið þeirrar umbirðingar og að- hjúkrunar af ektamanni og einkadóttur, sem skyidugt var. Bæarfógetinn fann sér skylt að grenslast eptir, hvað satt væri í þessurn orðrómi, og leiddist þaö þá í Ijós við ran- sóknina, að sú sálaða hefði orðið veik mánu- daginn 12. júlí í fyrra sumar, á þann hátt, að húil fekk aðsvif og datt um koll inni í stof- unni, meðan hún var að tilbúa miðdagskaífe handa fólki sínu; maður hennar tók hanaupp og lagði hana upp í rúm, hvar hún síðan lá, sem menn kalla Sórist“ og umhirðingarlaus, máttlítil af slaginu, til þess á miðvikudaginn næst eptir; j)á voru skorin af henni utanhafn- arfötin, en í sömu nærfötunum, votum, lá hún til laugardags, í rekkjuvoðalausu rúmi, óum- búnu, nema hvað tuskum hafði verið troðið irin undir jiá dauðvona konu, fremur ináske til hlííðar við sængina enn hana. Á laugar- daginn var fyrst læknis leitað; hann kom, eins og vant er, tafarlaust, en [>á var hin sjúka í andarslitrunurn. Fyrir þetta hirðingar- og ræktarleysi við dauðvona ektamaka og móð- ur, voru jiau ofan nefndu feðgin ákærð af hendi hins opinbera, og dæmdi land- og bæj- arfógeti Vilhjálmur Finsen þann 21. október f. á. með bliðsjón til tilskipunar 4. ágúst 1819, jiau ákærðu þanriig: „Ilin ákærðu, skósmiður Johann Jörgen „Billenberg og jómfrú Hansine Billenberg Beiga að greiða í sekt, til Reykjavíkur fá- „tækrasjóðs, hinn fyr nefndi 20rbd. r. s., og „hin síðar nefnda 5 rbd. r. s.; svo eiga jrau „og bæði fyrir eitt, og eitt fyrir bæði að „greiða allan af sök jressari löglega leiðandi „kostnað, og [>ar á meðal í málsfærslulaun „til svaramanns þeirra stiptsskrifara íþ. Jórð- „arsonar 2 rbd. r. s. Dórninum að fullnægja „innan 15 daga frá hans löglegri birtingu, „undir aðför að lögum“. 5au dóinfeldu skutu sök sinni til lands- yfirrjettarins sem fann undirrjettarins dóm á góðum rökunr bygðari, en virtist jró að ástæða væri til að hlífa jreirri ákærðu Hansinu Billen- berg við dómsáfelli vegna hennar unga ald- urs, og [>ess að hún að öllu stóð undir um- ráðum föður síns, en lrafði aldrei vanist við neina innanhúss umsjón, né jiekti til meðferð- ar á sjúkurn. Jjandsyfirrjetturinn dæmdi [>vr 13. desember seinast liðna. „Hansine Billenberg á fyrir sóknarans a- „kærum í sök þessari sýkn að vera. Aö „öðru leyti á bæjarþingsrjettarins dómur ó- „raskaður að standa“. „Sóknara sakarinnar hjer við rjettinn Org- „anista P. Gudjohnsen bera 5rbd. og svara- „nranni Examinatus theol. L. Hallgrímssyni „4rbd. s. rn., sern lúkist eins og annar kostn- „aður sakarinnar af ákærðu. Dóminum að „fullnægja Guttormsffjöfin. í öðru ári „Lanztíöindanna“ bls. 155 var prentuð svo látandi anglýsing: „Með gjafabrjefi dags. 23. des. 1836, en

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.