Ingólfur - 31.05.1853, Blaðsíða 4

Ingólfur - 31.05.1853, Blaðsíða 4
40 Beecher Stowe, og sem faiiö er á hendur, að koina bænarskránni á framfæri. — 'l'il að gefa mönnum dálitla hugmind uin gufuskipa útveginn á Englandi, viljum vjer geta þess, að eitt fjelag á þar 41 gufuskip, og samsvarar gufuaflið, sem rekur þau á fram, styrkleika 16, OtX) hesta. A hverju ári sigla þau samtals annan eins veg og þau færi 50 sinnutn í kríngum jörðina. þetta eina fjelag veitir atvinnu 100, 000 heimilum.— Skraddarakona í Lundúnaborg öl í vetur fullburða stúlku- barn með tveiin höfðum, er sátu sitt á hvorjum hálsi, og voru sundurlaus; náðist annað höfuðið hálfri fjörðu klukkustund á undan hinu og búknum. Lækninn, sem hjálpaði konunni, segir að barnið hafi lifað og verið að öllu heilbrigt þangað tíl rjett áður enn það fæddist. Iíon- an tók svo mikið út, að það þókti furða að hnn skyldi lialda lífinu.— Önnur kona i Hamborg, sem átt hefir 12 börn, öll efnileg og rjett sköpuð, ól líka í vetur van- skapað stúlku barn, hafði það einungis eitt auga í miðju enni, ekkert nef, og enga framhandleggi, því höndurnar voru fram af upphandléggjunum. þetta barn fæddist líka andvana. (Aðsent). Stjórnfræöisleg athugasemd. Við bókstafirnir höfum nú aldrei fengið orð fyrir að vera miklir stjórnvitringar, nema það skyldi vera þegar Joð og G-e sítja saman; því skiljum vjer og ekkertí ástæftunuin til þess, er Jjjóftólfur sý n i s t vi I j a, aft sljórnin hefði heldur selt oss stiptamtmann Trampe, enn amtmann Melsteð fyrir konungsfulltrúa. Samt ef- umst við ekki um, aft það heffti mátt vel fara, einkum með því móti, aft ábyrgftarmaftnr Jjjóðólfs heffti sjálfur orðið *',,hans hinn duglegi og vinsæli aðstoðarmaður“; því vjer treystuin þvi, að stjórnfræfti jðjóftólfs sje eins affarasæl aft síuu leyti fyrir land og iýð, eins og lög- fræði ábyrgðarmannsins er ávaxtarsöm fyrir fátækra- sjóftinn í Reykjavíkurbæ. Jeg býst nú varla vift öftru fyrir þessa mína athugasemd í stjórnfræðinni, enn aft nijer verfti bríxlaft um, að jeg sje svo ,,gleitt“, og ekki í göngulagintt eins og hinir bókstalirnir. X. Embœltisvcilinr/ar or/ vpphcfö. Gullbringu-og Kjósarsýsla veitt hiuum setta sýslu- manní í Vestmanneyjum, lögfræftingi Baumann. Vest- manneyjasýsla lögfræftingi Kolil. — Aapoleon, keisari Frakka, liefur vcitt stiptamtmanni vorum, herra greifa Trainpe, þá nafnbót aft heita: „herforingi í heifturs- fylkingunni“. — Lundur í Borgarlirfti veittur 20. þ m. stiptamtinannsskrifara, stúdent þiórfti fórftarsyni. — Prestvígftir 29. d. þ. m. stúdent þiórður þiórftarson til Luodar, og stúdent Olafur Magnússon til Einholts í Ilornalirfti. aptur Stafrofskverin handa Minnimannabörnum; vift þeim vill ekki nokkur inaftur líta einmitt fyrir þetla eina orft; cn aiinars hefðu þau öll gengift út, ef það heffti ekki verift til fyrirstöftu". Úr brjefi frá 18. þ. m. „öll eru Stafrofskverin gengin út, sein jeg tók af yftur til sölu, og megift þjer, ef viljift, senda mjer fleiri. þ)jer sjáift af því aft ekki Imeigslumst við á titilblaöí kversins; við vonum líka, aft vift verftuin álitnir dálitið meiri menn fyrir þaft, aft vift viljum kenna börnum okkar aft þekkja latínu- letrift“. (Aðsent). I honum þjóðólfi okkar er nýhlaupin af stokkujiuiu ritgjörð gegn sálmabó kinni og biskupnum; ogþað er eigi of djúpt tekið í árinai, þó sagt sje, að á heani sje hrofta frágangur. Enda eigi hún að vera vottur fyrir oss um vandlætingu þjóðólfs kirkjunsar og guðs vegna, þá erum vjer ekki svo tillinníngarlausir fyrir því, sem fagurt er, að vjer eigi sjáum, að virðíngu kirkjunnar og vegsemd drottins er minni vansi búinn af gottnesku letri, þó á guðsorðabók sje, heldur enn af slíkri ritgjörð, er vandlætir af svo fúlum fýtungs anda. Og víst er uiu það, að ef ábyrgðarinaður þjóðólfs þykist hafa orsök til að álasa prófasti sjera þórarni Kristjánssyni fyrir „bljúg- ar og auðmjúkar samhneigingar við stjórnina", þá höfum vjer nú ekki síður fulla ástæðu til að álasa ábyrgðar- manninuin sjálfum fyrir frekju lians og ósvífni gegn entiin æðstu embættismönnum vorum. „ þakkarorð. HalT þeir heiður og sóma, sem liafa liresst við Skáihoitskirkju, o» þeir sóknarmenn hennar, sem gelið hafa til aft draga lit á hana. Hún er móftir allra kirkna lijer á Islaiidi, og þó hún deyi eins og allt sein lifir, gleymist þaft þó ekki livaft hún var. Hrepp- stjóri Eyólfur Guftmundsson hefur nú be'/.t unnift aft þessu verki. Guð launi honuin þaft! Görftum 9. d. maíin. 1853. Valt/eröur Jémsdóttiv. L j s i n g. Hinn 22. d. þ. m. sleit upp tveggjamannafát lijer í Vogum og rak lil hafs; bátur þessi var s.tór og breiður, gamall, en þó ný stykki í antiari lieldur enr baftuiu síftunum; á apturstafninn var hann lotalangur Ef báts þessa kynni vart verfta, umhiðjast góftír meur að hirfta hann og gefa nijer ávísun um það. Stóruvoguni 23. d. maíin. 1853, M. Wuaye. Sínum aur/um litur hver á S . . . IJr brjefi frá 8. j). m. „Nú sendi jeg yftur Trentaður i prcntsmiðju íslands, hjá E. þorðarsyni.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.