Ingólfur - 23.09.1853, Síða 4

Ingólfur - 23.09.1853, Síða 4
64 23 daga á leiðinni, og allir skipverjar faeiiir og faeil- brigðir. 5egar svona stóð á, hafði nefndin einga heiin- ild til að banna skipinu að hafna sig, eins og j>að gjörði, og vjer verðum því að álita það sprottið af misskiln- ingi, jiegar höf. í jjjóM'fi virðist að ætlast til, að vjer skvldum liafa bannaó skipinn aðgöngu, eður lagt á jiað aðgæzlu-hald í 5—10 daga öldungis uppá vort eigið eindæmi, og án þess að liafa þar til nokkra laga heimild: höfundurinn hlýtur j>ó að sjá að j>etta helði ▼ erið meiri ábyrgðarhluti fyrir nefndina en svo, að banu geti ætlast til að hún ráðist í slíkt; en ef þetta er rjett skoðað, þá er {>að lika rángt af honum að hallmæla ncfndinni fyrir vanrækt á skvldti sinni í þessu efni, þvi nefndin þykist fullkomlega .hafa gætt skyldn sinnar og þeirra gyldandi laga. * Með þessuin upplýsingum, sem nefndin hefur álitið sjer skylt að gefa um þetta niálefni, vonast hún að hafa leitt rök að því, að áinæli það, sem höf. í j?jóð- ólti hefur lagt á hana, er ófyrirsynju. A bis. 131 í þjófcálíi stendur grein frá alþingismanni J. Jánssyni áMúkaþverá; hún er svo úr garði gjórð, að hún krefur einskis svars, því efnií) í henni er ekki annaí) en þetta: „Alþingism. þvær sjer nm vitin fyrir þorsteini, og segist ekki hafa árætt, a'b kaupa hinar aðrar bækurnar, þegar ekki fjekkst af Lærdámsbákinni hálft þriðja hundraV. þessi grein líkist aí) efnisieysinu til snmum ritgjólðunum í bl. Norþra; og skal jeg einúngis meb tilliti tii hennar geta þess, ab bækurnar, sem þorsteinn Halldórsson frá Skógagerði í Múíasýslu pantaði hjer við prentsm., voru upp á 200rbdd. þegar nú iitib er til andvirþis þessara báka (eins og sá hefur gjört, er pantaði þær), þá gat hann fengií) J parta þeirra pöntuðu báka, en { partinn gat hann ekki fengið. Nú skiist mjer, að alþíngism. haii þótt jeg segja of hrein- skilnislega frá þessu í greininni í Xngólfi, og hefur honum sárnað það, eins og gamla máltækið segir: „sannleikanum verður hver sárreiðastur", fyrst hannáttiaí) sjáumþetta. Má eke líka a'b honum hafi þátt það verst, að koma bókunum norður? því þaí) hefði kostað hann dálítinn kærleika til náungans. Ut úr þessu hefur hann eptir öll heilabrotin vilizt á tölu Lasrdómskveranna frá 50 til 8 eður 10. það er von- andi, eptir aí> hann erbúinn aí> sækja vitií) í aðra, afe hann villist ekki eins á prc., er norþlenzka prentsmiðjan á aí) hafa á verkum sínum, til þess aí> geta staðií) í skilum, þó ekki sje nema vib ritnefndarmenn Norðra. Biðjií) fyrir alþíngis- og ritnefndar-manninum, landar góbirl að hann riti ekki um þetta efni horaða ritgjórí) á keila örk í norþlenzka blahinu. E. þ. Árferði oy frjettir. 5egar með byrjun þessa mánaðar breyttist veðr- átta hjer á Suðurlandi til hins lakara, því til þessa hafa optast verið bennan mánuð rigningar og rosar œeð krapaskúrum, svo að snjóað hefur undir húsum. J>ó höfum vjer heyrt að minna bafi orðið af rigning- nnum víða til sveita, en hjer á kjálkanum við sjóinn. Eptir því sem oss berast nú frjettir úr sveitunum bæði fjær og nær, þá láta þær allar vel af árferðinu í sum- ar yfir höfuð að tala. — I þessum mánuði kom hingað lil liæjarins hestakaupmaðnrinn enski, sem optast liefur verið hjer áður, og keypti austur i Biskupstungum 72 hesta. Vjer höfum lieyrt, að Englendingar þeir, sem hjer hafa veriö í suinar, liafi látið á sjer heyra, að þeir fegnir myndu vilja kaupa Laugarnesið, ef stjórn Dana vildi unna þeiín kaups á því, fyrst hún á annað borð vill selja það. Hal'a þeir látið í veðri vaka, sem þeir ætluðu að beita þar og smala hestum þeim, sein þeir keyptu hjer, milli þess þeir llyttu þá til Englands. Margir mundu vist óska þess, að Englendingar fengju hjer fastan fót á einn eður annan liátt; og varla væri efunarmál, að ef þeir settust að í Laugarnesi, þá myndu þeir leggja meiri rækt við laugarnar þar, enn hingað til hefur verið. En vjer látum ósagt, hvort stjórn Dana sjer hag sinn við það, að selja lijer nokkra þúfu í höndur öðrum eins mönnum og Englendingar eru. í 3. blaði „Ingólfs“, bls. 11 og 12, höfum við undirskrifaöir þann 31. janúar mánaðar þ. á. boðið laudsmönnum okkar, að veita móttöku því fje, er þeir af virðingu eða þakklælis tilfinningu við minningu og uioldir sáluga Drs. Svb. Egilsens, vildn í tje láta í því skyni, að honuin sett yrði eitthvert sómasamlegt minnisteikn á gröf hans, í Reykjavikur kirkjugarði. Til þess í dag er í þessu skyni til okkar innkomið: frá Lector Johnsen 10 rbd.; Secrelera Ó. M. Step- hensen 10 rbd.; Lögfræðingi J. Guðmundssyni 2 rbd.; Stúdent Jóni Árnasyni 5 rbd.; Sveinbyrni presti Guð- mundssyni 2rbd.; Ji-Sveiribjörnssyni 10 rbd.; Organista P. Guðjohnsen 2 rbd. og Secretera J. Sigurðssyni 5 rbd. tíl samans 46 rbd. r. s. Reykjavík 6. septemher 1853. Th. Sveinbjörnsson Th Jónassen. Bókafreyn. Hjá þókbindara Egli Jónssyni fást þessar nýjarbækur. Karlamagnúsarsaga, eptir höf. „æfis. Lúters“. f. 80 sk. Kvæði og nokkrar greinir um skáldskap og fagrar mentir, eptir B. Gröndal,................2 mörk. Lýsing Islands á miðri 19. öld, fyrir ... 3 — Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns, eptir G. Ólafsson, fyrir.................20 sk. Myndabók handa börnum, 1., með 30 myndum, f. 20 sk. ----—---------------II., með 30 myndiim, f, 20 sk. Lovsamling for Isiand I. Bind, fyrir 3 rbd. 2 mrk 12 sk, ----—-----------II. Bind. fyrir 3 rbd. I mrk. Mjallhvít. .sfintýri handa börnum, með 17 mynduin, l'yrir......................................24 sk. Piltur og stúlka, dálítil frásaga, eptir J. J>. Thorodd- sen, fyrir.....................*.... 64 sk. Atli og Búalög innbundin fyrir................56 sk. 'líðavísur eptír J. Iljaltalín, fyrir . . . .. . 32 sk. Vídalíns Hússpostilla óbundin fyrir ,. . . . 3 rbd. Vigfúsar hugvekjur í materíu, fyrir .... 1 rbd. Mynsters Hugl. er verið eraðprentaí Kaupmannahöfn, og er vonast eptir að verði svo íljótt alprentaðar, að þær fáist í nov. í haust, hvert expl. óbundið á 2 rbd. Frentaður i prentsmiðju Islands, bjá E. þórðarsyni.

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.