Ingólfur - 28.10.1853, Blaðsíða 3
67
sonar til prestaskólans, að taka ekkert tillit
til þessa, nje gæta þess, að það er mikill
ninnur á, hvort einhver fær beztu efta lökustu
einkunn, hvort hann fær 53, efta að eins 15
tröppur; þaömuri sjerhver skóli, sjerhver nient-
unarstofnan (t. d. háskóliun í Kaupmannahöfn)
jrakka hjartanlega fyrir, að láta ineta kennslu
sína eptir [>ví, j)ó einhverjir sleppi jraftan með
lakasta vitnisburði. Jó vjer eiguin marga á-
gæta ósiglda presta, sem útskrifaðir eru ann-
aðhvort úr heimaskóla eða latinuskóla okkar,
j)á sannar jrað ekki, hverriig sú guöfræðis-
kennsla hafi verið, sem j)eir fengu í skól-
anum, heldur einungis hitt, að jietta eru menn
með ágætum gáfutn og hætilegleikum, sem
i skóla lífsins; og reynslunnar hafa náð sjei;-
legum framförum; en hvað rnundi það ekki
hafa flýtt fyrir þeim, hefði þeini geíist færi á
að njóta æðri menntunar í guðfræði og betra
undirbúningsundirprestsskap,enþeir áttu kost
á? Herra Jón Guðmundsson ætti þó að gæta
þess, að því meira traust sern alþýða ber til
hans og orða hans, þvi sainvizkusamari og
varkárari ætti hann að vera í dómum sínum,
og að það situr ekki vTel á þeim manni, sern
þykist vera sannur föðurlandsvinur, að gjöra
sjer far um ástæðulaust að níða niður þessa
þjóðstofnun, og reyna til að ríra álit hennar í
almennings atrgum. Og hvað gengur honum
riú til þessa? ótti fyrir því, að dómkirkju-
prestsembættið kunni að verða sameinað við
prestaskóla kenrraraembættin, og að prófastur
sjera Haldór Jónsson muni því ekki komast
að dómkirkjubrauðinu; og hann vílar ekki fyrir
sjer — þó nreð vífilengjum —• að drótta því
að mjer, að eg lrafi róið að þessari sarnein-
ingu. Svona geta menn villst frá sannleik-
anunr og gjört öðrum rángt til, þegar þeir vilja
hafa sitt fram án þess að vanda meðöiin til
þess. Ef eg sæi injer fært að gegna bæði
prestsembætti lijer og þeim störfunr, sem eg
hefi í prestaskólanum, og sæktist eptir að fá
þetta sameinað, þækti mjer engin minkun að
gángastvið því; en afþvíþessuer ekki þannig
varið, get eg vel unnt sjera Haldóri, eða hverj-
um öðrum góðunr manni þess að fá þetta
brauð, þegar það losnar. Urn leið og eg get
þessa, get eg þess einnig, að hvort herra Jón
Guðmundsson svararþessu nokkru, eða aungu,
þá mun eg ekki, sízt í blöðunum, eyða við
hann fleiri orðum um þetta mál.
P. Pjetursson.
Skólaröð
eptir
Aðnlprófi 15. — 24. júní 1S53.
Fjórði og- efsti bekknr. Aðaleinkunn.
1. Gunnlaugur Blöndal, sonur Blöndals sáluga sýslumanns Húnvetninga .... dável
2. Bjarni Magnússon, sonur smiðsins M. sál. Gunnlögsens í Hatey ........dável
3. Jón Jónsson, sonur sjéra Jóris sál. Jónssonar að Barði í Fljótum . . . . , dável —
4. Haldór Melsteð, sonur amtmanns Melsteðs i Stykkishólrni ........... . dável —
5. Magnús Stephensen, sonur Stephensens sýslumanns llangvellinga . ... . dável
6. Jón Jónsson ýngri, sonursjera Jóns sál. að Klausturhólum í Árriessýslu . . . dável
7. Davíð Guðmundsson, sonur Guðmundar bóudá Óiafssonar að Vindhæli í Skagafirðr rlável —
8. Laurus Sveinbjörnsen, kjörsonur konferenzráðs Sveinbjörnsens í Reykjavík . . vel +
9. Sæniundur Jónsson, sonur prófasts sjera J. Haldórssonar að Breiðabólstað i Fljótshlíð vel
10. Jón Benediktsson, sonur sjera B. Thorarensens að Eydölum i Suðurmúlasýslu vel —
11. Jón Guttormsson, sonur sjera Guttórms Pálssonar að Vallanesi í Suðurmúlasýslu vel —
{•riðji hekknr.
El'ri deild.
12. 1, Magnús Pjeturson, sonur sjera P. Stephensens að Ólafsvöllum í Árnessýslu dável —
13. 2, Stephán Stephánsson, sonur sjera St. heitins Stepliensens aö Reinivöllum íKjós vel +
14. 3, Hjörleifur Einarsson, sonursjera E. Hjörleifssonar að Vallanesi í Suðurmúlas. vel
15. 4, Guðjórr Hálfdánarson, sonur 'sjera H. Einarssonar að Eyri við Skutulsíjörð . vel
16. 5, Eyríkur Magnússon, sonur sjera M. Bergssonar að Kirkjubæ í Norðurmúlas . vel —