Ingólfur - 30.11.1853, Qupperneq 2

Ingólfur - 30.11.1853, Qupperneq 2
74 heimsækti hana aptur, þá var auðvitað, að jeg myndi ekki troða hana um tær; og var þá þannig lokið fyrir fullt og allt öllum kunn- ingsskap okkar. Hinir lægri embættismenn fetuðu allir dyggilega i fótspor stiptamtmanns- ins; enginn heimsókti mig nje bauð tnjer til sín, og heyrði jeg þess þó opt getið, að það gengi bæði á gleðskap og" gildum í bænum. Ef jeg hefði ekki sjálf getað stytt mjer stund- ir með öðru sem var þarflegra, f>á heföi jeg sálast í leiðindum. Jað lítur svo út, sem ekki nokkurri einni af þessum Víkurfrúm hafi komið f>að til hugar, að jeg var útlendíngur, sem ekki átti lijer nokkurn að og var útilok- uð frá öllum fjelagsskap mentaðra manna. Jað var sjálfsagt, að jeg var farin að eldast °g gat f>ví ekki ætlast til, að karlmennirnir hændust að mjer, enda olli f>að mjer lítillar hryggðar. Og ef kvennþjóðin vildi ekki neitt skipta sjer af mjer, f>á gat jeg því síðurvænt, að karlmannalýöurinn vildi gjöra það. „Jeg var lengi að hugsa um hvernig stæði á því að menn væru svona við mig, þangað til jeg sá að orsökin til þess var sjer- gæðingsskapur og eigingirni, sem er auðsjáan- legt einkenni landsmanna. Undir eins ogjeg var komin til Reykjavíkur, komu að fyrir- spurnir úr öllum áttum, hvort jeg væri rík, hvort jeg ætlaði að hafa mikið um mig, og hvort það væri nokkur ávinnings vonaðþjóna mjer. Vellauðugir rnenn, eða miklir náttúru- fræðingar eru hinir einu ferðamenn, sein eiga því að fagna, að fá góðar viðtökur í Islandi. Eru náttúrufræðingar opt sendir þangað frá konungunum sumum í Evropu, og gjörðir út til þess að safna miklu af steinum og fugl- um; þeir eru þá vel útbúnir með gjöfum, og þeim sumum mjög dýrlegum, handa em- bættismönnunum, sem eru þeirn eitthvað lið- sinnandi. Jeirhalda dansleiki oggildi, kaupa sjerhvað sem þeim er boðið, ferðast ætið fjölmennir og hafa stóra lest, svo að þeir þurfa marga hesta; það eru gripir, sem ekki er að hugsa til að fá ljeða í íslandi, þvi það verður ætíð að kaupa þá; þegar þá svo ber við að slíkir menn komatil landsins, fer livor maður að verzla með sína dróg. „Frakkneska lierskipið, sem kemurá hverju ári til íslands, er þar einka velkominn gest- ur; margar veizlur bæði kvelds og morgna, og jafnvel dansleikir eru haldnir út á skip- inu, og menn útleystif með góðum gjöf'uni; stiptamtmaðurinn einn saman fær á liverju ári frá frakknesku stjórninni 600 gyllini svo sem þokkabót fyrir þá velvild, sem liann sýnir yfirmönnunum á iierskipinu. En það var nú allt ööru máli að gegna, þar sem jeg átti hlutinn aö. Jeg hafði engar gjafir að færa, og hafði eingin heiinboð; það var einkis að vænta af mjer, enda snjeru allir við 'rnjer hakinu“. (Framhaldið síðar). til ritsafns eptir Dr. !S. Egil.ssoil. a?> er alsifa í útiöndum, J)i5 pa?> hvorki haíi veriíi, nh se enn venja her á landi, aí> -halda á lopt ritsófnum eptir merka rithiifunda. pat) er ekki einúngis svo, at> hver Jjút) hefir keppzt vit> og keppist enn við a?) láta prenta óll rit sinna merkismanna, heldur hafa einnig allarþær Jjúíiir, sem hezt eru mentaíiar, áiitiíi þat> sóma sinn, a?> gefa út rit þeirra manna í samfeliu, sem dauhir eru jafnvel fyrir 2 et)a 3 þúsundum ára, einúngis sökum ágætis verka þeirra; svo er t. a. m. um kvæíii Hómers og rit margra annara merk- is-hófunda í fornöld. Ver sögftum, at> þetta hefoi aldrei verií) venja hðr, og vertlur, ef til vili, aldrei, hvaþ fornrit Grikkja og Rómverja snertir; en J>ví er mit>ur, aí> þetta sama hugsunarleysi eifa hiríluleysi heflr einnig átt sér stafe um rit samlanda vorra svo margra. f>ess vegna hafa mörg ágæt rit farizt hjá oss aí> fornu og nýu, sem einginn heflr skeytt um, og stundum ekki höfundarnir sjálflr; j>ví þó þai) sh ekki alment, aþ þeir hafl sjálíir glataþ og týnt viljandi ritum sínum, hafa þó fæstir af þeim beztu hugsaí) um aþ láta prenta þau í iifanda lífi. fannig hafa mörg handrit farizt, sSm nú þæktu aí> öllum líkindum merkileé, ef tilværu. Til þessa hafa og þeir menn fundiíi, Sem stofnuþu í fyrst- unni bókmentafelagií) íslenzka; því aí> eptir lögum þess er þaí) eitthvert helzta mark og mið félagsins, aþ láta prenta rit merkra og framliþinna rithöfunda, sem ella mundu líoa nndir lok, og á þenna hátt heflr félag þetta freisaþ nokkur merkisrit frá gleymsku og eyþíngu. Vér fjórir, sem hér ritum nöfn vor undir, erum ao vísn ekkert hókmentafélag, en þó kemur fyrirætiuh vor aí) því leyti saman vi?> fyrirætlun bókmentafélagsins, aþ vur höfum keypt og ætium aþ .ráíiast í at> láta prenta handrit þau, sem rektor sálugi, doktor Sveinbjörn Egilsson, heflr samit) og eptir sig látiþ, og var hann, eins og kunnugt er, einhver ágætastur rithöfundur ogfjölfróþastur vísindamaþur, sem veriþ heflr uppi á vorum dögum hér á landi. Vér'vilj- um iáta prenta þau rit þessa merkismanns, sem vér ímynd- um oss aí> löndum vorum þæktu fróþlegust og girniiegust. Vér ætlum hvorki né þurfum, iandar góíiir, aþ gylla eJa jafnvei lýsa fyrir yírnr ritum þessa snildarmauns; því

x

Ingólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.