Ingólfur - 03.02.1854, Blaðsíða 2

Ingólfur - 03.02.1854, Blaðsíða 2
86 ungur og ráðgjafarnir, sem ekki skilja ís-' lenzku, vilji setja nafn sitt nndir þær; og verður þetta þannig ekki til annars, enn til aft spilla J>ví máli, sem Islendingum er svo mjög hugleikið, og til aft gjöra þá Islendinga, seni hjer eru, tortryggilega í augum stjórnarinnar, og þaft án allra orsaka; því eg get meft sanni sagt, aft útleggingarnar eru vandaðar svo vel, sem verftur, og tiininn og kringumstæfturnar leyfa; en auftvitað er, aft alltjend má eitthvaft aft finna, þegar maftursetur sigúttil slíks; og heffti mjer einnig opt gefist færi á aft gjalda líku líkt i meftferft þeirra mála, sem frá þing- inu koma, ef eg væri svo lyntur, efta áliti þaft stöftu minni og köllun sainboftift. Kaupinannahöfn í dccbr. 1853. Oddgeir Stephensen. Útaf því, sem nýlega hefur staftift i dag- blaftinu, flf)jóftólfur“, og aptur er tekift fram í „Ingólfi“ viftvíkjandi Bjarna heitnum Höggna- syni frá Kjeblavík, sem úti varft skamt fyrir sunnan Ytri-Njarftvík, aftfaranóttina þess 4. desembermánaðar, finn jeg mjer eptir stöftu minni skylt aft geta þess, aft þegar i tjeðum dagblöðum er tæpt á því, aft Bjarni heitinn muni dáinn af mannavöldum, er til þessarar getgátu, eins og betur fer, ekki hin minnsta tylliástæfta. Likift var undireins og þaft fannst, aft tilhlutun kaupmanus Duus, flutt til Kebla- víkur, og hlutafteigandi hreppstjóri var strax sóktur til aft skofta líkift, en síðan var þaft grafið, eins og siftur er til, án þess nokkrum inanni þar syftra dytti í hug, aft hjer væri ekki allt í eftli síiiu. En eins og opt ber vift, fór þó seinna að kvikna lengra í burtu sveitar- slaftur um það, aft Bjarni væri dáinn af manna- völdum, (þó sumum þætti öllu liklegra, að ó- hreint heffti komift nærri honuui;) því þaft sá- ust á þeim daufta 2 sár hægramegiu á and- litinu, annafi rjetthjá auganu, hitt á kinnbein- inu; buxurnar voru rifnar, húfuna vautafti og klútinn af hálsinum; en þegar aftgjætt er, hvernig stóft á, verður þetta skiljanlegt og augsýnilega í eftli sínu. Bjarni heitinn haffti nefnilega sama kvöldift og hann varð úti, fylgt frænda sínuin á veg inn á svo kallaftar „Njarftvíkurfitjar“; og þaft var orðift dimmt af nótt, þegar þeir skildu á Fitjunum, og eru likur til aft Bjarni liafi i þetta skipti, eins og hann að öðruleyti átti vanda til, verift töluverl kenndur af brénnivini. Hann átti leift fram- hjá, efta yfir ósa þá efta 'skurfti, sern gánga inn frá sjónum fyrir innan Ytri-Njarftvík; ósai' þessir eru, þegar flóft er komift, ekki væftir, og meft hraung'rýti í botninum allt í kring; þaft er eptir kringuinstæftununi óhætt aft fullyrða, aft Bjarni á heimleiftintii liafi Ient i ósunum, sem þá munu hafa átt aft heita lagftir, en komist upp úr þeiin og á þurrt, en lagst svo fyrir, liftið í brjóst í kuldaveftri því, sem var um nóttina, og sofnaft svona útaf. Aft Bjarni hafi lent j sjónuinvar auftsjeft á líkinu, og aft hann hafði brotist um, mátti ráfta af því, aft skinn- ið var farift af öllum hnúununi og hlaupift sarnan á höndunum, eins og hálfsoftift. jþegar þessar kríngumstæftur eru hæfilega til greina teknar, verfta meiftsiin á andlitinu öldúngis í eftli sínu, og eins þaft, aft hann vantaði húf- una og hálsklútinn, og aft buxur hans, (gaml- ar og slitnar) voru rifnar, því allt þetta eru aíleiðingar af umbrotuuuin í ósunum. Jetta'sem hjer er sagt, kemur heiin við álit hreppstjór- ans, sem eg hef fyrir löngu síftan fengift frá honum; og eg vitna því heldur til álits þessa manns, sem eg ekki er einn til frásagna um þaft, að hann er einhver hinn áreiðanlegasti maftur í hverjum hlut, gætinri og skynsamur ilestum freinur í sinni st.öftu; og víst er um þaft, aft enguin þar syðra dettur annað í hug, enn aft Bjarni heitinn sje dáinn meft þeirn hætti, sem hjer er sagt. Eg bift hinn heiftrafia útg. Ingólfs aft veita línum þessum vifttöku, því m.jer þykir þaft umvarftandi aft almenningur, sem aft öilum líkindum er búiim að fá hug- mynd um þetta mál, komist í rjettan skilning um, hvernig á því stendur. Reykjavík d. 16. jan. 1854. Th. Jónassen. Samkvæmt ósk vorri í 12. bl. Ingólfs, hafa nú þingmennirnir í Múlasýslum lýst yfir orsökinni til þess, aft þeir eigi komu á þing í sumar, og láta þeir hana lenda á stiptamt- manns Trampes breifta baki. jþeir hafa Iýst þessu yfir í báðunr blöftum vorum, skrifaÖ um þaft í Jijóftólfi og ritað um þaft í Norftra, og ef vjer eigunr nokkuð að dæma um frágang

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.