Ingólfur - 03.02.1854, Blaðsíða 8

Ingólfur - 03.02.1854, Blaðsíða 8
92 ar nuindir. J»ó vjer höfutn lagt allt í sölurnar inn að skirtunni núna upp í 6 ár, þá hefur oss ýmist verið misboðið með kúgunarvaldi, eða oss skotinn refur fyrir r...; og þannig hefur oss hrakað aptur á bak, svo mina við árslokin slöndum vjer á sama mógrafarbarmi málefna vorra, eins og 1848; og vissi þaí) guð, að vjer reyndum þó af ýtrustu kröptum til að detta ekki niður í hana þá. Hvar sem vjer lítum í kringum oss, ber oss ekki annað fyrir augu enn tjá og tnndur, úlfbúð og tvídrægni; hver rær og slær með sinu lagi, en allir róa og slá Iivor upp á móti öðrum; og guð komi til! þessi órói og umbrot eru þó ekki fyrirboði nm hið ■ ýja, um nýan hiinin og nýa jörð handa þjóðmálefnum Dana; nei, ónei, þau eru sú óveðurskrákan, sem spáir •ss þeim óskapnaði i öllym efnum, er á endanum kein- ■r oss fyrir kattarnef. ... Og nú húkir ríkisþing Dana, sem hafði, sællrar minningar! tijgl og hagldir á heima- landi konúngsins, og þá sjálfsagt á úteyuin hans líka, nú húkir það, guð blessi bæði hús og menn, cins og 9 vængbrotnar æður á 15 hrafnaþingi, sem geta ekki hreift sig, þó þær langi til þess, og þora eklsi að hreifa sig, þó þær hafi mátt í sjer til þess; svo ekki er annað sýnna, enn að blessaður æðarfuglinn hætti að kvaka og halda uppi svörum fyrir stjórnarbót Dana; og taka þá hrafnarnir rifrildið af henni og fljúga með það upp í hreiðrið til konungsius, svo hann fær þá aptur, góði mann, töglin og hagldirnar til að ráða og regjera bæði á heimalandi sínu og úteyunum“. Og guð gefi því orði sigur fyrir oss íslendinga. _____________ Útg. Rangvellingur! i 5. árgangi þjóðólls PÍr. 126 og 127, bls. 139. Fyrst þú kallar allt þrugl, nema það sem þrugl er, og þú sjálfur skrifar, þá er þér ekki svarandi, enda skal það og ekki verða; en því verður að svara, scin í neðanmálsgrein í ofangreindu blaði bls. 138 stendur, en þar er svo að orði kveðið: „þjóðólfur hefur fundið sjer skylt að taka greinina aðsendu frá Hangvellingi, af þvi að hún ber sig upp undan (Rangvellingur í grein- inni) synjun á að leysa af hendi embættisverk fyrir fullt endurgjald, en vjer verðum að meina, að ekki eigi nje megi líðast, án þess við því sje hreift". það litur svo út, sein höfundur nedanmálsgreinar- innar hatí álitið það embættisskyldu sýslumanna að veita, þegar krafist er, cptirrit af jarðaafgjaldsskýrslnm, sein kreppstjórar senda þeim, og þeir láta fylgja reikning- uai fyrir alþingistollinum; en þessu get jeg ekki orðið samdóma, og jeg held einginn eptir lýetta yfirvegun ; jeg meina að einungis sá, sein semur skýrslu þá, sem eptirritið er krafizt af, eigi að veita það, því hann hef- ur það í höndum, sem hann sannað getur með, að eptir- ritið sje rjctt, ef vefeingt er, en ekki sá, sem veitir eptirrit af skýrslu nokkurri, er honum var send, en hann varð strax að senda frá sér öðrum, því hann hef- ur ekkert í höudum, til að rjettlæta með eptirrit það baun gefur út. Sýslumenn fengju uóg ai gjöra, ef það væri þeirra embættisskylda að gefa eptirrit af öllumþeim skýrslum, scm ganga að eins í gegnum höndur þeirra. Rangvellingur gæti af sýslumönnum heímtað, eptir meiningu neðanmálsgreinar höfundsins, eptirrit afdauðra- listum prestanna, iögniannstolla listum lireppstjóranna og sveitarreikningum þeirra, með sömu ástæðum og hann heimtar skýrs(una um, hvernig leigumáli á hverri jörð hans var til greindur. ________________Jeg. Ut at' grein, sem stendur í blaðinu þjóbólfur af 22. þ. m. á bls. 162, finn jeg mjer skylt að geta þess, að herra ábyrgðarm. þjóííólfs átti ekki heimtingu á, sib fá meira prentab af blaði sínu en hálfa öik á mánuði, meðan stóí) á prentun Alþingistftindanna; þaí) kefur ábyrgðarm. líka feingiþ. þessu haftli herra stiptamtmaðurinn lofað, en meiru ekki; en stiptamtmabur hafþi ekki og g&t heldur ekki lofaí), um ieií) og hann sambi um, aþ prentuí) yrbi háif örk af blaílinu þjóbólfur, að þab skyldi verða prentaí) jafnmikiþ af báíium blöþunum á þessu tímabili; því útg. Ingólfs hafði, þegar blaðið byrjaþi, gjört samníng vií) stjórnendur prent- smiþjuunar um, a% fá heilt ark prentað á hvorjum mánuíii, þangab til árgangnum væri lokií), og því var honum loíar. þetta gat því ekkert átt skylt viþ prentunarsamning á þjóþólfl, og hiítur því að vera misskilníngur ábyrgðarm. á orbum stiptamtmannsins; eba því cr fleigt fram af þeirn góba herra ábyrgWm., eins og öííru marklausu þrugli. Samkvæmt loforði og kríngumstæbum haffei jeg því fnlian rjett, og átti samkvæmt skyldu miuni aí) neita i- byrgbarm. þjóðólfs um prentun á heilli örk, meþan stóþ á prentun Alþíngistíþindanjia; en prentun þeirra var ekki lokið, eins og ábyrgþarmaílurinn segir, 22. þ. m.; henni er nú fyrst lokiþ seinasta dag sama mánaðar; þetta eiga þó víst að vera sannindi hjá ábyrgþarm., sem hann vill ab alhr trúi. Jeg hika mjer ei við, aí) álíta þa?> rángt af herra á- byrgíiarm., ati ætlast til og heimta af mjer prentnn á hoillri örk, mei'an tííiindunum var ekki lokiþ. Meþ þessum línuin hef jeg sýnt yður, herra ábvrgþarm. þjóþólfs, að jeg hafþi fullgyldar ástæbur, afc neita ybui; um preutun á heilu arki, eu hef uppfyllt þaþ sem ylur var lofaí), og meira gá(uí) þjer ekki heimtafe með neinni sann- girni. Jeg vil því ráða yifcur til, aifc álasa ekki rieinum manrni fyrir þalfc, þó hann fylgi því fram sem rjett er, því þaþ er engi gróþa- nje gæfuvegur. lleykjavík 31. dag janúarm. 1854. E. þórbarson. Frami: Biskup vor H. G. Thordersen og stiptpró- fastur A. Helgasou lial'a verið sæmdir af konungi með krossi dannebrogsinannsorðunnar; svo helur og landi vor Lector Conráð Gíslason fengið professors nafnbót. Liðug brauð: Vatnsfjörður í Isafjarðarsýslu, og llvammur í Norðurárdal, þvi presturinn þar hefur sagt af sjér vegna sjónleysis. Prentaiur í prentsmiðju íslands, bjá E. þóráarsyní.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.