Ingólfur - 03.02.1854, Blaðsíða 3

Ingólfur - 03.02.1854, Blaðsíða 3
87 fieirra á því, þá er ntálifi betra á Akureyrar- útgáfunni, en aptur er meiri kraptur í Reykja- víkurútgáfunni, fiví hún nefnir „skollann“ einu sinni. Jiegar jiá þingmennirnir þykjast búnir að hreinsa hönáur sínar með skollaleik við stiptamtmanninn, víkja þeir sjer að Ingólfi og t'itgefara lians; og meðal anriars þá leiðrjetta þeir góðfúslega hjá lionum nokkra ónákvæmni í orðum hans viðvíkjamli legu Múlasýslnanna; þeir segja sumsje „að Múlasýslurnar liggi ekki í Norðlendinga fjórðungi, helclur í Aust- íirðinga fjórðungi“. Vjer þökkum þeiin hjart- anlega fyrir þessa tilsögn, og sjer í lagi fyrir það, að þeir með henni staðfesta það, senr skrifað stendur: að nautið pf'kki sinn bás ot/ múlasnivn sína jötu!! — Erin fremur taia hinir lieiðruðu þingmenn um hinn mikla vanda, sein þeir segja, að lngólfur hafi tekið sjer í fang : „að vera jafnt þjóðblað sem stjórnar- blað“. Jjað hugsuðunr vjer þó sízt, að þeim niönnum mundi ofhjóða sá vandinn, senr ann- ars liafa sjálfir leyft að kjósa sig til þings. Megum vjer spyrja: hvaða meiri vanda hefur Ingólfur tekizt í fang, með því að vera jafnt þjóðblaðsem stjórnarblað, lieldur enn þingmenn- irnir í Múlasýslum hafa sjálfir færzt í fang, með því að taka á móti kosningu til alþingis? Eða^hvernig skoða þessir heiðursmenn stöðu sína þar? Álíta þeir ekki að sjer byrji, að gagnast báðum jafnt, bæði landstjórn og landslýð, stjórninni með þvi að styrkja hana með skynsamlegum tiliögum, og lýðnum með því að fram fylgja fyrir hann heillavænlegum uppástungum? Svo framarlega sem mínir heiðruðu þingmenn ekki sverja fyrir þessa skyldu, há verða þeir að játa, að þeir sjeu staddir i sama vanda, eins og Ingólfur, sjeu jafnt þjvibmtnm sem stjórnanwenrr, eins og hann jafnt þjóðblað sein stjórnarhlað, En ef að þeir ekki geta látið sjer skiljast, að þessi vandinn liggi á þeim, eða þora ekki að játa það fyrir kjósendum sínum, að þeim sje nokkur vandi á hendi nema svo sein þjóðmönnum, þá þökkum vjer „húsbónda vorum“ fyrir, að hann eigi kallaði slíka menn til þings; og vjer getum gjört það með því betra geði, sem vort lieiðraða alþing skrafaði nú í sumar án þeirra upp á 70 arkir prentaðar, nm gagn og nauðsynjar þessa fámeuna Hólma. Vjer getum samt ekki leitt hjá oss að minna þingmenn ina í Múlasýslum á, að átta .sig á því, hvorju megin þeir vilja helzt vera, og hvort þeir vilja ekki vera bæði þjóðarmegin og stjórnarmegin, eins og Ingólfur litli; og þækti oss eins fýsi- legt að fá um það greinarkorn frá þeim, eins og um hitt, hvorju megin fjórðunganna Múla- sýslurnar liggja. (Aðsent) 1. Lærðiskúliiin og Eéla^ritin Eins og það er gagnlegt, þegar þeir menn, sem vit hafa á og eru löndum sinum velvilj- aðir, segja þeirn satt og rjett frá því, sem þeir þeir fara að rita um, svo að landsmenn geti virt það, sem vel er gjört. fyrir þá og vel fer fram lijá þeim, eins er það skaðlegt, þegar þeir menn, sem annaðhvort ekki hafa vit á, eða þá ekki kæra sig um, þó þeir lýsi lilutn- um rangt, þegar þeir fara að rita svo um al- menn málefni, að alþýða leiðist í villu og veit ekki, hvort hún á lieldur að hafa gott eða illt auga á hlutnum, já leiðist jafnvel til rangra dóma um það, sem sízt á illa dóma .skilið. Til sönnunar þessu máli setjum vjer lijer kafla úr brjefi, sem oss var ritað í haust er var, út af /lut/vek/u pjóðátfs um skóiann í Reykjavik. „^jóðólfur hefur nú haft meðferðis 7 dálka ritaða um „skólann i Reykjavík“, og verðnr ekki annað um þá Hugvekju sagt, enn að hún sje sennileg, og mjer þykir hún bera af öllu, sem Jjóðólfur hefurvakið máls á, síðan hann skipti um ábyrgðarmenn. Jað var vist ekki óþarfi að sporna við því, að Rektor B. Jónsson yrði yrirröngum dómum af sumum Iandsmönnum, sakiraðgjörðahans við skólann; og þetta hefur Hugvekjan gjört, eins og jeg hef ætíð álitið, • að maklegt væri. En margur kynni líka að segja, að það hefði ekki heidur verið óþarf't, að sporna við þvi, að stiptamtmaður Trampe yrði fyrir lakara áliti í augum landsmanna, enn koiriið var síðan þjóðl'undarlokin, og að miniista kosti hefði verið oþarli, að gjöra sjer far af því að vekja máls á þeim hlut, sem höfundur Hugvekjunnar segist sjálfur verða álita vafalans ósannindi, en sem hann þó fer að útlista í þeim beinum og'berum tilgangi, að ala og auka eins illa dóma um stiptamt- manninn, eins og liann vildi eyða þeiin og afrná þá um meistarann. Einmitt fyrir þetta verður Iiöfundurinn ber að hlutdrægni, og spillir svo

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.