Ingólfur - 08.04.1854, Page 1
"œ
I*
f
-............- ------------------ *
I
^naóifur.
H. d. aprilm.
_js 20
1§54.
----------.±
Kostnafiamiaður og útffefari Svb. H allsrrí nisson.
—;---—i
Jegar seinast var haldinn fundur í Suður-
amtsins húss- og búst.jórnar-fjelagi, |iann 28.
f. m., undir stjórn fjelagsins forseta, stiptamt-
manns greifa af Trampe, í minuni forfölluin,
var þeiin verhlaunum úthlutað fyrir þá jiúfna-
sljettun og garfthleðslu, sem heitið hafói ver-
ið að fjelags ályktun 28. jan. 1852. Verft-
lauriin voru 8 að tölu, en 26 voru jiær verft-
launabeiðslur, sem fjelaginu liöfóu til handa
komið á seinastliðnum tveggja ára tíma. 5eir
sem verðlaunin fengu, eru eptirskrifaöir:
1. Ljenharður Jorsteinsson á Gufuskálum í
Garði innan Gullhringusýslu. Ilann hefir
i allt sljettað 3657 [] faðma, og hlaðið 314
faðma af tvíhlöðnum grjótgarði. Af þessu
er á seinustu 3 missirum sljettað 1561 [] f.,
og lilaðið 230 f'aðmar, hvar áður var ein-
hlaðin hróatylla. Hjer að auki hefur hann
hlaðið varnargarða fyrir sjávargang; 4 stór-
ar áburðarforir; nýan brurm í staðinn fyrir
Ijelegt vatnsból, sem áður var; og yfir höfuð
Iiefir liann, sem er leiguliði 4 jörðu, sem
er eign ens opinbera, varið allri atorku
sinni og kröptum ábýli sínu til endurbót-
ar; sjálfur er hann útslitinn og heilsutæp-
ur, og lá, jiegar fulltrúi fjelagsins gaf
skýrslu sína 16. nóv. 1853, í lærbroti (í 7.
sinni á æfi hans), sem hann fjekk við áður-
nefnda brunnhleðslu. Honurn veittir 30 rbd.
2. Jiorsteinn Ólafsson, sjálfseignarbóndi á
Túngu í Grafningi innan Árnessýslu, hefir
í allt sljettað 3797 [] faðnia, og hlaðið 360
faðma af sniddugarði mest með eigin hendi
og barna sinna. þetta er sannað með vitn-
isburðum fjelagsins fulltrúa, dagsettum 1.
júlí 1851, og 1. október 1853. Honum
veittir 20 rbdd.
3. Bjarni Magnússon, sjálfseignarbóndi á
Skeggjastöðum í MosfeMssveit innan Kjós-
arsýslu, hefir að vitnisburði fjelagsfulltrúa
í allt sljettað 2700 [] faðma, og hlaðið 266
faðma tvíhlaðins grjótgarðs, en 84 faðma
torfgarðs; grjótgarðurinn er „vandaður og
vel hlaðinn“. Hús öll rmeð snild“ uppbygð,
stór kálgarður og hestarjett m. fl. Sjálfur
er Bjarni „hlaðinn óinegð og heilsulinur“.
Honum eru veittir 15 rbd.
4. Sigurður Ásgrímsson, hreppstjóri á Stóru-
fellsöxl í Skilmannahreppi í Borgarfjarðar-
sýslu, hefir sljettað 2513 [] faðma, og hlað-
ið 146 faðma lángan túngarð af sniðtorfi,
samt 60 faðma varnargarð sumpart af grjóti,
sumpart af grjóti og torfi. Allt er þetta
svo vandlega gjört, að fulltrúar fjelagsins
í skýrslu þeirra kveðast „afdrei hafa sjeð
betur gengið frá verki, hvorki sljettun
nje garðlagi“. llann hefir á leigujörð sinni
koinið á silúngsveiði talsverðri, fiar sem
eingin áður var, og stundar fiski í Hval-
firði nieð lóð, hvað orðið er mörgum at-
vinnuauki, sem við Qördinn búa. Honum
veittir 15 rbd.
5. Olafur Stephánsson, sjálfseignarbóndi á
Hvammkoti í Gullbringusýslu, hefir í allt
sljettað 5400 [] faðma, og hlaðið tvíhlaðinn
grjótgarð 120 faðma, og af sniddngarði 520
faðma. J>essu er aflokið með iniklum dugn-
aði á 5 5 ári. Honum ánafnaðir 10 rbd.
6. Helgi Helgason, sjálfseignarbóndi á Lamba-
stöðiiin í Garði í Gullbringusýslu. Hann
hefir í allt sljettað 3422 [] faðma, en hlaðið
108 faðma sniddugarðs, en 80 faðma af torfi
og grjóti. Líka hefir hann, til varnar móti
sjóarágangi á túnið, hlaðið 27 faðma sjóar-