Ingólfur - 08.04.1854, Qupperneq 2
9S
inegin af grjóti, en túnmegin af aófluttum
hnausum; og er sá varnargarftur 6 álna
hykkur vifi jörfiu, og hefir ei sjór brotif)
hann síflan, hvafi þó áftur var tíftt í stór-
flóftum. Ilonum veittir 10 rbd.
7. Sveinn Jónsson, sjálfseignarbóndi á Ofrift-
arstöftivm í Garftasókn i Gullbringusýslu.
Hann hefir aft vitni fulltrúa, á liðugu ávi,
sljettaft 1501 [] faftma, en hlaftift 365
faftma tvíhlaftinn grjótgarft, og 123 faftma
tvíhlaftinn torfgarft; en fremur byggt hey-
garftinn upp, 2 áburftarforir m. íl. Honum
veittir 10 rbd.
8. ÍÞormóftur Bergsson fvr á Lángholti í Flóa
i Árnessýslu og þá leigulifti, hefir þar
sljettaft 2827 [] faftma, og hlaftift 299 faftma
túngarft af sniddu, og var „næsta vel frá
garftinum gengift“ aft vitni fjelagsfulltrúa.
Áftur haffti hann einnig gjört jarftabætur á
annari jörftu. Honum veittir 10 rbd.
^essi framantöldu verftlaun, sem eru samtals
aft upphæft 120 rbd., verfta mót kvittunum vift-
komenda borguft olannefndum heiftursmönnum
af fjelagsins gjaldkera, organista Guftjohnsen,
á næstkomandi kauptíft.
Eg vildi gjarnan einnig geta auglýst nöfn
þeirra 1S manna, sem ekki gátu, fjelagsins
efnaleysis vegna, náft til verftlaunanna, dugn-
afti jteirra og framkvæmdum til verftskuldaðs
sóma; en þaft verftur aft bífta í þetta sinn.
Einasta get eg ftess, aft sljetfanir þær, sem
nú eru fjelaginu tilkynntar, eru samtals yfir
50 túndagsláttur aft viftáttu, og garftarnir aft
lengd samanlagftir, nálægt þriftjúngi úr {liug-
mannaleift, en skurftir eru skornir 950 faftmar
aft lengd.
Reykjavík 10. febr. 1S54.
p. Sveinbjörnssvn.
fjd. aukaforscti.
(Aðsent).
2. Prestasfeóllnn og f>jóðólfur.
Íþaft er hvorttveggja aft Prestaskóli vor
má heita ný stofnun í landinu, enda hel'ur enn
ckki til muna verift um hann dæmt á prenti;
jtess hefur heldur ekki þurft meft, aft hann
væri dæmdur, og sízt netna vel; þvi þaft sem
af er fyrir skóla þessum, þá álítum vjer, aft
heinia eigi aft miklu leyti hjá honum, saft
i hann forsvari sig sjálfur*. Kaunin sjálf er
ólýgnust hvaft Prestaskólann snertir, og ætti
hún aft ráfta dónnim allra rjettsýnna manna
utn hann. jiví þegar vjer nú virftum fyriross
þá menn1, sein gengift hafa i gegnuin þennan
skóla, og komnir eru tíl emhætta í landinu,
þá sýnast þeir allir hvor meft öftrum halda
svo uppi heiftri og áliti skólans, áft heita megi
aft hann forsvari sig sjálfur. Vjer þorum aft
vitna til allra þeirra safnafia í landinu, sem
á þessum tima eiga aft sækja sálargagn sitt
til þeirra manna, sem af presfaskólanum hafa
útskrifast, hvort þaft sje ekki alnienningsálit,
aft þessir menn, þó ungir sjeu í embættinu,
gegni því þó meft allri þeirri keunimannlegu
röggsemi og prestslega verftugleika, sein kraí-
izt verftur, allt eins og þeir eimnitt á presta-
skólanuin hafi inndrukkið þann anda, sem
Páll brýndi svo áminnilega fyrir Timotheusi, aft
hann skyldi þora aft tala og segja sannleikann
fyrir þaft, þó hann væri ungur. Og vjer verftum
aft álita þessa djörfung, þessa röggsemi, sem
er einn af aftalkostum prestsins sem kenni-
manns, mest og bezt aft þakka þeirri mennt-
un, sein prestaskólinn lætur prestsefnum vor-
urri í tje. En ef þaft má þá álíta svo, aft
prestaskólinn sje hift sama fyrir prestsefni vor,
sem Páll var fyrir Timotheus, aft þvi leyti
') jfessir menn eru, eptir því sem mig nú ininnir,
tijer sunnan fjalls sjera Jakob á Kálfatjörn og sjera
Gísli á Reynivöllum, austan fjalls bræftnrnir, sjera
Brynjólfur i Vcslmanneyum og sjera Bergur í Bjarna-
nesi; á Veslnrlandi sjera Jón Jiorvarftarson og sjera
Bjarni Sigvaldason; og norðan fjalls eru sjera Bene-
d'kt Kristjánsson og sjera Björn tlal’dórsson, sjera Jón
Blöndal og sjera Jiórarinn Böftvarsson. Um llesta
þessa menn veit*jcg þaft af afspurn, aft þeir þykja aft
kalla afbragft sem prestar; enda er og enginn efi á
því, að prestaskólinn lætur nú á sinum 2 kennsluárom
prestsefnnnum það i tje, sem mörg ár, og það þó þati
væru vel brúkuft, gátu varla látift i tje stúdentum, jeg
vil tiltaka frá Bessastöðum. jþetta finmir líka alþýðan,
þvi þegar bún dæmir nú um prestaskólamann, sem prje-
dikar, þá kveður hún optast svo aft orfti: „Uonnm
ferst rjett eins og hann sje búinn aft vera mörg ár
preslur“! Aplur var þetta optast nær viðkvæðið um
okkur frá Bessastöðum: „liann getur orftift góftur meft
timanum, en hann er óvannr enn“! Og hver vil! neita
því, aft alþýfta hitti hjer á öldungis rjettan dúm, jafn-
vel þó hún geti ekki gjört grein fyrir, hvernig á þvi
stendnr? En þeir sem lengi voru stúdentar sjállir og
þekkja nú nokkuft til prestaskólans, þeir geta skilið í
því, hvernig þessu er varift. Úlg.